Vísir - 18.12.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 18.12.1978, Blaðsíða 21
VISIR Mánudagur 18. desember 1978 HANN SAFNAR 78 SNÚNINGA PLÖTUM fimm þúsund Björn Larsen heitir hann, og á ánefastærsta plötusafn i Noregi. Þaö er aö segja af 78 snúninga plötum. Yfir fimm þúsund plöt- um hefur honum tekist aö safna, og er enn aö. ,,Ég hef haft áhuga á þessum gömlu plötum frá þvi ég var fjögurra eöa fimm ára gamall. Siöustu árin hef ég einbeitt mér aö þvi aö kaupa nýjar 78 snún- inga plötur, til þess aö fullkomna norska safniö”, segir Björn. Hann kaupir plöturnar hjá fornsölum og á öðrum slikum stööum, en þaö kemur lika fyrir aö fólk sendir honum plötur sem þaö hefur fundiö i geymslum hjá sér eöa uppi á háaloftum. Þegar Björn byr jaöi aö safna þessum plötum, borgaöi hann. 75 aura norskar fyrir plötuna, en nú allt upp 1100 krónur. Björn vinnur I Teknisk Muse- um i Osló á daginn, en kvöldin og frlstundirnar fara i plöturnar og sögu þeirra. Hann segir fyrstu grammófónplötuna hafa veriö geröa i kringum 1900 en siöustu 78 snúninga plötuna geröa 1957. Á fyrstu árum hljómplötunnar var aöeins lag á annarri hliöinni, en auglýsing á hinni. Hann á aö sjálfsögöu fyrstu norsku plötuna, sem var gerö 1904, og þá uröu norskir söngv- arar aö fara til Sviþjóöar eöa London til þess aö taka upp. Björn segir smekkinn hjá fólki ekki hafa breyst. A þessum árum voru tekin upp vinsæl lög, upplestur ljoða og annaö slikt, sem tiökast enn i dag. Á þessum árum fóru gæöi plötunnar og tónlistarinnar eftir lit plötunnar. Björn segir fyrirtækiö HMV hafa notaö rauöan lit á bestu plöturnar, þar sem toppsöngvarar sungu verk af alvarlegra taginu. Næstar rauöu plötunum komu bláar, þvinæst brúnar en þær lökustu voru svartar. Verðið á plötunum fór þá aö sjálfsögöu eftir litnum. Björn spilar svo 78 snúninga plöturnar sinar á plötuspilara frá öörum áratugnum. —EA Ef þér finnst ég i raun og veru likur MacCIoud, biddu þá þangaö til þú sérö dómarann. Hann er óþekkjanlegur frá Burt Reynolds. SMURSTÖDIN Haf narstrœti 23 er í hjarta borgarinnar Smyrjum eg geymum bílinn á meðan þér eruð að versla Björn Larsen meöeina af 78snúninga piötunum sinum, og plötuspilarann fornfáiega. B/acka Decker Workmate 400 Blackog Decker kynna nýtt verkfæri. EinnarhæðarWorkmate, Blackog Decker, Workmate 400. B/acks. Decken Workmate 400 Frá Workmate 400 er þannig gengið að auðvelt er að setja það Uþp hvarsemer. Hugsaðu þéröll þau verkefni sem þú geturunniðaðá heimilinu. Hugsaðu þér hve auðveldar og betra væri að vinna að þessum verkefnum með Workmate 400. Þegar þú hefur lokið verkinu þá leggur þú borðiðeinfaldlega samanof leggurþaðtil hliðar. SkoðiðWorkmate400á næsta Black og Decker útsölustað. Það er kallað'Workmate 400" Nýtt og létt afbrigði af þægilega Workmate vinnuborðinu. Nógu sterkt til að halda stórum hlutum allt að 250 kg. að þyngd.''Workmate 400" er létt borð, vegur aðeins 10 kg., svo auðvelt er að flytjaþaðmeð sér. Stór61 cm þvinga með 10cm opnun heldur stórum og litlum hlutum. Þvingu-tappar, sem geta snúist gefa möguleika á að þvinga fasta hluti, sem eru óreglulegir í lögun. Osamhliða hreyfingar þvingu-kjaftanna gera mögulegt að þvinga fleyglaga hluti. "Workmate 400"er 76 cm hátt, sem er hin rétta hæð þegar sagað er eða þegar borðið er notað sem vinnuborð. G. Þorsteinsson & Johnson ÁRMÚLA 1 - SÍMI 85533

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.