Vísir - 18.12.1978, Side 23

Vísir - 18.12.1978, Side 23
VÍSIR Mánudagur 18. desember 1978 ) fyrirkomulag þeirra hluta einn af stærri kostum bilsins. Með aöeins einni hreyfingu er hægt aö fella aftursætiö niöur, og þarf ekki aö reisa setuna upp á rönd, þvi aö hún fellur niöur á botninn, undirbakiö.sem fellur á þaö ofan. Fæst þvi nokkurn veg- inn slétt gólf farangursrýmisins alveg fram aö framsætunum. Vegna þess, aö afturendi Horizon er styttri en á Simca 1100 og 1508, er þó ekki hægt aö liggja alveg endilangur i farangursrýminu, eins og á þeim, en hins vegar hægt aö halla framsætisbökum aftur og búa til svefnpláss. Rými er meira i aftursæti en á 1100, en hægt er aö renna fram- sætinu svo langt aftur, aö vel nægir fyrir stærstu menn, og þá veröur full þröngt fyrir hnén hjá af t u rs æt is f a rþe gu m. Þaöerágættaö sitja undir stýri á Horizon, sætin eru ágætlega löguö, mætti þó vera meirí stuön- ingur viö mjóhrygginn. Mælar stórir og gott aö lesa af þeim og rikulega útilátín aövörunarljós, t.d. ljós, sem sýna, hvort innsog er á eöa handhemill. Listi yfir hlutí, sem hægt er aö fá á bilnum cr langur, má nefna vökvastýri, sjálfskiptingu, þurrku og sprautu á afturrúöu og framljós, útispegil, sem stilla má innan frá, og svo framvegis. Flest af þessu var á GLS-geröinni, sem reynd var. Vélar eru 1118, 1294 og 1442 rúmsentímetrar, 55, 68, og 83ja hestafla. 1294 cc vélin er ágætis millivegur, nógu kraftmikil og þýögengari en 1442 cc-vélin. Há- markshraöinn er 148, 155 og 165 km/klst eftir vélum og viöbragöiö 19,5, 16 og 14 sekúndur upp i hundraö. Merkilegasti aukahluturirin, sem hægt er aö fá, er þó vafalaust tölvuborö, sem fáanlegt er meö dýrustu gerö Horizon. Þar er hægt aö sjá benzineyösluna frá upphafi feröar, eyösluna á þvi augnabliki, sem athugaö er, hve mikill meöalhraöinn hafi veriö, hægtaövelja ökuhraöa á tölvunni og láta hana stjórna hraöanum, eöa eyöslu og láta hana stjórna henni. Fyrsta undratækiö, sem boöiö er I bil og bendir til þeirrar tækni- byltingar á þessusviöi sem á eftir aö veröa I bflaiönaöinum. Miöstöö er kraftmeiri en á Simca 1508, en um leiö háværari, þvi aö loftiö, sem á aö fera neöst um farþegarýmiö, kemur fram nær ökumanninum. Hólf og hirzlur fyrir smáhluti eru á nokkrum stööum, en á biln- um, sem reyndur var, marraöi I mælaboröinu neöanveröu, þegar bfllinn gekk I tómagangi. Útáýni er gott úr bilnum, nema kannski á ská aftur, vegna all- stórs bils milli hliöarglugga og afturglugga. Afturglugginn nær hins vegar miklu lengra niöur en á Simca 1508, og sést á þvi mjög vel beint aftur. Horizon er tveimur sentimetrum hærri en 1508, og stórir menn sitja þvi ekki uppi undir þaki meö höfuöiö. Aksturseiginleikar Horizon eru franskir, blllinn er rásfastur og þýöur, og hér er komin fyrsta Simcan, sem er virkilega létt I stýri. Þetta hefur hins vegar veriö gert með þvl aö hafa deil- Horizon Plús. Mjúk og góö fjöörun. Snjöll útfærsla á farangursrými. Hljóölátur á góöum vegi. Hár frá vegi óhlaöinn. Oruggir aksturseiginleik- ar. Framhióladrif. Léttur I stýri. Rásfastur. Nýtizkuleg hönnun. Völ á nýtlzkulegum bún- aöi (tölvu, vökvastýri, sjálfsk.) Mlnus. Hávaöi I meira lagi á grófri möl. Rými fyrir hné I minna lagi aftur I. Stýri of doblaö. Full-þungur, miöaö viö stæröarflokk. Vart viö átök drifhjóla I stýri á holóttum vegi I beygjum. inguna hærri (doblaö meira), þannig, aö þaö þarf aö snúa stýr- inu næstum fjóra og hálfan snúning borö I borö. 1 snöggum snúningum 1 þrengslum þarf þvi aö snúa sfyr- inu óþarflega mikiö, og sama er aö segja, ef skyndilega þarf aö breyta um stefnu, t.d. krækja fyrir hohi. Hér hefur smekkur meirihlutans veriö látinn ráöa, þvi aö flestum finnst betra aö hafa bflinn léttan I stýri. Vökva- stýri uppfyllir óskir beggja, þvl að þá veröur stýriö bæði fljótara og léttara. Hvorki er blllinn of- stýröur né van, og alveg hrekk- laus. Þægilega eiginleika til lang- feröa hefur Horizon 1 rlkari mæli en flestir aðrir bilar I þessum veröflokki. A góöum malarvegi, ollumöl og malbiki er billinn hljóðlátur, en þvl miöur viröast bilaframleiöendur ekki reikna meögrófum malarvegum, eins og hér á landi, þegar þeir bæta hljóö- einangrun bila sinna. Þegar Horizon fer af góöum /^rnar™"Ragnarssori4 Vskrifar um bila: J V .... 1' malarvegi yfir á veg, sem er þak- inn grófri möl, hækkar hávaðinn upp i' 83-84 desibel, sem er fremur mikill hávaöi, þótt til séu há- væraribllar á malarvegi (meöal- taliö I mælingum bllasiöunnar hingaö tíl hefur veriö 82-83 desi- bel). En þaö er engu aö siöur gaman aö aka Horizon á slæmum vegi, fjöörunin bókstaflega „étur” ójöfnur, holur og hvörf. Höggdeyfarnir eru alveg mátu- lega stlfir og mikill munur á þeim ogstifu höggdeyfunum, sem voru á Simca 1508 á timabili. Þegar gefiö er i I beygjum á mjög ósléttum, holóttum vegi, koma átakshöggin dálitiö upp i stýriö, þótt ekki sé eins mikiö og á eldri geröum Simca. Gírskiptingin á bflnum, sem reyndur var, var ágæt af skipt- ingu á þverstæöri vél aö vera, og ekki hrökk billinn úr glr, þegar fariö var 1 skorninga eöa snöggar holur, eins og stundum á Simca 1508. Sem áöur sagöi, er vélin þversum frammi 1, og er sæmi- legtaökomastaöflestu, ogi sum- um tílfellum betra en á eldri geröum, t.d. aö viftureim. Þaö er hátt undir Horizon, þegar hann er óhlaöinn, 20 senti- metrar undir lægsta punkt, sem er púströr, og tveimur senti- metrum hærra undir oliupönnu. Hins vegar fjaörar blllinn langt niöur, tíl dæmis þegar hann er hlaöinn, þannig, aö undir full- hlaöinn bll eru 13 sentimetrar. Aö framanveröu eru fjaö- urstengur, sem hægt er auöveld- lega aö skrúfa, þannig aö bfllinn veröi hærri, en aö aftan eru gormar I staö stanganna, sem áöur voru á Simca 1100. Horizon er aö öllu samanlögöu liklega beztiblllinn, sem Chrysler Simcahefur gert, og meö svo ný- tlzkulegum bll hefur komiö fram skæöur keppinautur fjölmargra annarra blla I veröflokknum kringum fjórar milljónir króna. Nú er bara aö sjá, hvort honum nýtist sú óskabyrjun, sem titillinn „bill ársins” er óneitanlegri hverri nýrri bilgerö. Með þvi aö hafa bilinn stærri og búinn ýms- um eiginleikum stærri bíla en Ford Fiesta og Chevette, hafa Chrysler-verksmiðjurnar liklega tekiö réttan kost, aö foröast haröa samkeppni I nákvæmlega sama stæröarflokki og Ford og GM og bjóöa upp á eitthvaö ööruvisi en • þeir. % RÖKAFLÖD en þessar shera sig úr: V7 MOZART sannkallaö undrabarn. Hann var farinn aö leika á hljóöfæri og semja lög áöur en hann varö sex ára. Þessi bók segir I aöal- atriöum frá ævihans og störfum á tónlistarsviöinu. KALLAÐ I KREMLARMÚR Skemmtileg frásögn um ferð þeirra Agnars Þórð- arsonar, Steins Steinars og fleiri í boði Friðar- samtaka Sovétríkjanna til Rússlands sumarið 1956. HOBBIT Fáar bækur hafa hlotið jafn almenna aðdáun og vinsældir og ævintýra- sagan Hobbit, á það jafnt við um foreldra,kennara og ritdómara, en umfram allt börn og unglinga. vsbiörn AFDREP I OFVIÐRI Minningabók 8 ára norsks drengs sem flýöi voriö 1940 ásamt fjölskyldu sinni I fiskibát undan Þjóöverjum. Þau ætluöu til Ameriku en lentu I Klakksvfk í Færeyjum. I HO )I»iYR « kÆPI BLOÐ Þessi nýja saga skáldbóndans á Egilsá gerist á heiöum uppi og er harla nýstárleg I islenskum húmor en undir niöri er alvarleg- ur tónn. HÆGARA PÆLT EN KÝLT ...þeim tíma er vel varið sem fer í að lesa Hægara pælt en kýlt spjaldanna á milli (Kristján Jóh. Jónsson Þjóð- viljinn) ... bókin getur orðið holl lesning þeim sem trúa því að íslenskt mál sé á hraðri leið til hel- vítis (Heimir Páls- son Vísir). enkýlt f Almenna bókafélagið

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.