Vísir - 18.12.1978, Blaðsíða 15

Vísir - 18.12.1978, Blaðsíða 15
Mánudagur 18. desember 1978 15 Oddnýju Siguröardóttur. Lét hún mig fá nöfnin sem eiga aö koma á spilin, þvi eftir er að setja þau á. Hún lánaöi mér einnig teikningar til aö taka af þeim myndir fyrir þessa bók. Aö sögn Oddnýjar mun Asta hafa gert teikningarnar á árunum 1960-’63. Þær eru af þjóö- sagnapersónum og eru tvær á hverju mannspili. Teikningarnar eru geröar i sterkum þekjulitum (vatnslit), nokkuö dökkleitum, en spilin eru sérlega falleg og kynngimögnuö. Um mitt spil er allbreiöur skábekkur og er annar helmingur hans hvitur en hinn svartur. Milli þessara helminga er hringlaga flötur og á honum er sérstakur galdrastafur, á hverri sort fyrir sig: spaöanum—Þórs- hamar, hjartanu—Ægishjálmur, Iaufínu—kaupaloki og á tiglin- um—Ginfaxi. Þaö er mjög liklegt aö þessir mislitu bekkir eigi aö tákna eitt- hvaö, t.d. hvita galdur og svarta galdur. Þaö leynir sér ekki aö sá meö svarta bekkinn er illilegri ásýndum heldur en hinn, sem ber þann hvita. Nægir I þvi sambandi aö benda t.d. á spaöakónginn. Sæ- mundur fróöi er þar meö skraut- ritaö Eddublaö fyrir framan sig og hans nafn á aö koma á hvlta flötinn. A hinum endanum á því spili er Gottskálk grimmi, heldur illilegur á svip og meö hina frægu Rauöskinnu sina I höndum. Annars er llklega best aö vera ekki aö geta upp á einu né neinu þar sem nöfn fylgja meö á öll spilin. Getur þá hver og einn látiö gamminn gelsa og einnig flett upp á nöfnunum I bióösögum Guöbrandur Magndsson höfundur „Sögu spilanna okkar”. Þessar glefsur veröa aö nægja úr bókinni um sögu spilanna og ættu nú lesendur aö vera nokkurs vlsari um spilin en áöur, þótt þeir hafi oft handleikiö þau og notaö þau til aö stytta sér stundir. —KP sögu þeirra annaö en þaö, aö þau eru til mln komin frá Magnúsi Kjaran, Reykjavlk. Mannspilin eru einenda (sjá myndir) og eru nöfn á þremur spilum: Cesar (tigulkóngur), David (spaöa- kóngur) og Judic (hjartadrottn- ing). Þetta eru sömu nöfn og oft eru á frönskum spilum, og gæti þaö bent til, að teiknarinn hafi haft frönsk spil til fyrirmyndar. A upphaflegu bréfi, sem var utan um þau, stendur: Kort-spil 1817”. Muggs-spilin „Guömundur Thorsteinsson, Muggur, teiknaöi spil áriö 1922. Þau komu út haustiö eftir og voru prentuö I Altenburg I Þýskalandi. Voru þau gefin út bæöi sem ts- lensk whist spil no. 1 og Islensk l’hombre spil no. 1. A hjartasjöi stendur: „öll réttindi áskilin, Bjarni Þ. Magnússon, Reykja- vlk”. A ásunum eru tvær lands- lagsmyndir: Þingvellir-Reykja- vik, Snæfellsjökull-lsafjöröur, Goöafoss-Akureyri, og Hallorms- staöur-Seyöisfjöröur. Drottning- arnar eru i búningum Islenskra kvenna. A gosunum eru teikning- ar af vinnandi fólki: verkamanni, sjómanni, bónda og stúdent. Kon- ungar eru meö sum veldistákn konunga, eins og t.d. laufakóng- ur, sem heldur á „orbis” þ.e. heiminum. Á bökunum eru myndir af Gullfossi I Hvitá, og sama mynd er öðrum megin á pakkanum. A jóker er brosleitur púki meö horn og hala. Muggs spilin eru fyrstu regluleg spil, gerö af islenskum listamanni, sem út hafa veriö gefin”. Spil Ástu Sigurðardóttur Meöal þeirra Islensku spila, sem Guöbrandur Magnusson fjallar um I bók sinni „Saga spil- anna” eru sérstæö þjóösagnaspil, sem Ásta Sigurbardóttir, rithöf- undur og myndlistarmaöur geröi. Þessi spil hafa aldrei veriö gefin út, og koma þvl fyrst fyrir al- menningssjónir I bók Guöbrands. Asta Siguröardóttir lést I desember áriö 1971, aöeins rúm- lega fertug aö aldri. Myndefni sitt á spilin, sem hún teiknaði sótti hún I Islenskar þjóösögur en um þessi spil segir Guöbrandur meöal annars: „Um þennan þátt I list Ástu Siguröardóttur hefi ég aöallega haft samband við systur hennar NÝTTFRÁ PÍERRERobERT Aíter DarI< CoNCENTRATEd ColoqNE Á rómantízkum augnablikum Fyrir konur sem vita hvaðþœrvilja. AbER DarI< cMmeriókci ? Tunguhálsi 11, R. Sfml 82700 AEG VALIÐ ER VANDALAUST JOLAGJAFIR STRAUJARN SAMLOKUGRILL RYRSUGU GRILLOFNAR RAFFIVEL BRAUÐ RIST HANDHRÆRIVEL HAR- PIIRRKA BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.