Vísir - 18.12.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 18.12.1978, Blaðsíða 6
6 Mánudagur 18. desember 1978 VtSÍB félk Anna prinsessa og föruneyti aö þingi Ioknu. Visismaðurinn og Anna prinsessa Islendingar eru greinilega I þvi að hitta meðlimi bresku kon- ungsf jölsky Idunnar. Einn af starfsmönnum V i s i s < Þó r i r Guðmundsson, brá sér til London á dögunum, og þykir það að vonum merkilegt við þá för hans, að hann mætti önnu prinsessu dag einn. Þórir bjó á Hótel Y I London þegar Ann heiðraði hann með komu sinni. Að vlsu var það ekki alveg svoleiðis. Anna átti er- indi á þing sem haldið var um konur í Iþrótt- um. Þórir smellti með- fylgjandi mynd af prinsessunni að loknu þingi, og beið að sjálf- sögðu glæsilegur Rolls Royce fyrir utan hótelið sem Anna smeygði sér Inn í. Margrét prlnsessa og ólafur Halldórsson hellsast. isleiKÍingurinn og Margrét prinsessa Kóngar, drottningar, prinsessur, prinsar og annað slíkt tiginborið fólk, þarf alltaf að vera að taka í hendurn- ar á einhverjum í alls kyns móttökum, veisl- um og þar fram eftir götunum. AAargrét prinsessa er að sjálf- sögðu þeirra á meðal. En það er ekki á hver j- um degi sem frúin sú tekur I hendina á Is- lendingum. Ljós- myndarar náðu þó mynd af einu sltku til- felli fyrir nokkru, og birtist hún hér með. (s- lendingurinn er ölaf ur Halldórsson í hús- gagnaversluninni Dúnu I Reykjavik. AAargrét prinsessa heimsótti húsgagna- fyrirtækið Abbeycraft i Englandi fyrir nokkru og var Olafur Halldórsson einn af þeim sem þar var við- staddur og heilsaði prinsessunni. / Eitt af afmœlisbörnunum Leikkonan Lee Remick er eitt af afmælisbörnum jólamánaö- arins. Hún á afmæli 14. desember og er þvi orftin f jöru- tlu og þriggja ára. Hún fæddist i Quincy, Massachusetts I Banda- rikjunum. Frá þvl hún var átta ára stundabi hún balletnám þar til hún varö sextán ára. Hún kom i fyrsta skipti fram á Brodway f Be Your Age. Eftir þaö vann hún sem söngvari, dansari og leikari. Hún kom fram f mörgum söngleikjum. Þar á meöal Annie Get Your Gun, Oklahoma, Showboat, Paint Your Wagon og The Seven Year Itch. Góöur árangur I sjónvarpi varö til þess aö leik- stjórinn Elia Kazan tók eftir henni og bauö henni hlutverk 1 myndinni A Face In The Crowd. Fleiri kvikmyndir fylgdu f kjöl- fariö og á slöustu 20 árum hefur hún leikiö 123 kvikmyndum. Þar á meöal Anatomy of a Murder, Days Of Wine And Roses o.fl. 1957 giftist Lee amerfskum leik- stjóra Bill Coleran og eignuöust þau tvö börn, soninn Matthew og dótturina Kate. Hjónabandiö endaöi meö skilnaöi ellefu árum sföar. Lee er gift aftur og býr meö manni stnum og tveimur börnum I London. I Umsjón: Edda Andrésdóttir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.