Morgunblaðið - 21.01.2001, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 21.01.2001, Qupperneq 18
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 2001 19 Ármúla 21, 533 2020 Handklæðaofnar Mikið úrval handklæðaofna á baðherbergið. Stærðir frá 60-181 cm. Áferð: Hvít eða krómlituð. Verð frá kr. 11.605. ÆFINGAR eru hafnar á óperunni La Bohème eftir Giacomo Puccini við texta eftir Giuseppe Giacoso og Luigi Illica, og verður hún frum- sýnd í Íslensku óperunni 16. febr- úar nk. Ráðgerðar eru 10 sýningar og lýkur þeim um miðjan mars. Hljómsveitarstjóri er ungur Rússi, Tugan Sokhiev, en leikstjórinn Jamie Hayes er Breti. Söngvarar, hönnuðir og aðrir sem að sýning- unni standa eru úr röðum íslenkra listamanna og Íslenska óperan hef- ur fengið til liðs við sig unga söngv- ara sem flestir starfa erlendis. Með helstu hlutverk fara: Kolbeinn J. Ketilsson, Auður Gunnarsdóttir, Bergþór Pálsson, Ólafur Kjartan Sigurðarson, Viðar Gunnarsson, Hlín Pétursdóttir / Þóra Einars- dóttir. Gestasöngvarar á nokkrum sýn- ingum verða Sólrún Bragadóttir og Guðjón Óskarsson. Hópurinn sem kemur að uppsetningu óperunnar La Bohème. Æfingar hafnar á La Bohème TÓNLISTARDAGSKRÁ til- einkuð Eyþóri Stefánssyni verður í Sauðárkrókskirkju þriðjudaginn 23. janúar kl. 21. Kirkjukór Sauðárkróks flytur lög undir stjórn Rögnvaldar Valbergssonar. Þá verður dag- skrá á vegum Leikfélags Sauð- árkróks í samantekt Jóns Orm- ars Ormssonar, þar sem lesið verður úr endurminningum Eyþórs og Stefáns Íslandi sem Indriði G. Þorsteinsson skráði. Lesarar með Jóni eru Bragi Haraldsson og Sigríður Kristín Jónsdóttir. Eyþór Stefánsson var um áratugaskeið kirkjuorganisti í Sauðárkrókskirkju og stjórn- andi kirkjukórsins. Hann var fyrsti skólastjóri tónlistarskól- ans og starfaði mikið í ung- mennafélaginu. Eyþór var einn af stofnendum Leikfélags Sauðárkróks, þess yngra með því nafni. Hann var einn aðal- leikari félagsins og leikstjóri leikfélagsins um áratugaskeið og einn stofnenda FÍL. Eyþór Stefánsson var heið- ursborgari á Sauðárkróki. Dagskrá til- einkuð Ey- þóri Stef- ánssyni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.