Morgunblaðið - 21.01.2001, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 21.01.2001, Blaðsíða 52
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 2001 53 Heimsferðir kynna nú glæsilegar páskaferðir, þar sem þú getur val- ið sól og strönd á Kanarí, Benidorm eða Costa del Sol, eða heill- andi menningarviku í Prag, einni fegurstu borg heimsins. Í öllum tilfellum er beint flug á áfangastað og þar taka reyndir fararstjórar Heimsferða á móti þér til að tryggja þér ánægjulega dvöl í fríinu. Páskaferðir Heimsferða Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Verð kr. 48.485 Verð fyrir manninn m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, Santa Clara. Innifalið í verði: Flug, gisting, skattar. Verð kr. 59.990 M.v. 2 í stúdíó, Santa Clara. Costa del Sol 11. apríl - 11 nætur Verð kr. 66.585 Verð fyrir manninn m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, Tanife. Innifalið í verði: Flug, gisting, skattar. Verð kr. 83.330 M.v. 2 í íbúð, Tanife. Kanarí 10. apríl - 2 vikur Verð kr. 27.900 Flugsæti fyrir manninn. Flug- vallarskattar, kr. 2.820, bætast við fargjald. Verð kr. 53.320 Flug og hótel, m.v. 2 í herbergi, Ariston með morgunmat. Skattar innifaldir. Prag 12. apríl - vikuferð Verð kr. 44.685 Verð fyrir manninn m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, El Faro. Innifalið í verði: Flug, gisting, skattar. Verð kr. 57.130 M.v. 2 í íbúð, El Faro. Benidorm 11. apríl - 12 nætur Rangt fyrirtækjaheiti Í baksíðufrétt í blaðinu í gær var sagt frá ráðstefnu um löggæslumál á nýrri öld. Þar var sagt frá Varnan ehf. öryggisgæslufyrirtækinu og var það sagt heita Varan. Beðist er vel- virðingar á þessum mistökum. LEIÐRÉTT DANSKA leiguskipið Barbara kem- ur um helgina með eina stærstu sendingu sem kemur í einu lagi til Vatnsfellsvirkjunar, en um er að ræða tvo spenna, sem samtals vega um 242 tonn. Vegna þyngdar og rúmmáls eru þessir tveir spennar með fylgihlutum eini farmur skips- ins. Sameiginlegu tilboði frá General Electric Hydro og Clemessy var tek- ið í framleiðslu og uppsetningu á vél- og rafbúnaði virkjunarinnar og eru spennarnir lokaþátturinn í af- greiðslu þess búnaðar. Eimskip sér um móttöku á spennunum og verða þeir teknir á land á mánudagsmorgun 22. janúar á athafnasvæði Eimskip í Sundahöfn og í framhaldi af því fluttir landleiðis á sérbúnum þungaflutningavögnum austur að Vatnsfelli. Hekla er um- boðsaðili General Electric Hydro á Íslandi. Spennar til Vatnsfells- virkjunar með leigu- skipi ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.