Morgunblaðið - 21.01.2001, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 21.01.2001, Blaðsíða 40
MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 2001 41 ...ferskir vindar í umhirðu húðar Súrefnisvörur Karin Herzog Switzerland Dísa í World Class segir: „Loksins sýnilegur árangur!“ „Loksins kom krem þar sem virknin finnst þegar það er borið á húðina og jafnframt sjáanlegur munur! Ég mæli eindregið með Silhouette fyrir konur á öllum aldri og eftir barnsburð er það al- veg nauðsynlegt. Nýja Body Scrubið er kærkomin viðbót og tvöfaldar virkni Silhouette- kremsins á húðina.“ Dísa í World Class Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Eyrarholt - Hf. - „penthouse“ Hringbraut - Hf. Lækjarberg 17 - Hf. - Opið hús Vorum að fá í einkasölu á þessum frábæra stað 107 fm neðri hæð í tvíb. Sérinng. Fallegt eldhús. Glæsilegur sólpallur. Vönduð eign. Áhv. húsbr 6,0 millj. Verð 13,0 millj. Guðbjörg og Gunnar taka á móti væntanlegum kaup- endum milli kl. 14 og 16 í dag. Hringbraut - Hf. - sérhæð Vorum að fá í einkas. mjög fallega mikið endurnýjaða 98 fm neðri sérhæð á þessum góða stað. Sérinng. Nýlegt eldhús. Sér- þvottahús. Ákv. sala. Laus fljótlega. Áhv. byggsj. 3,8 millj. Verð 10,9 millj. Tjarnarbraut - Hf. - sérhæð Suðurvangur - Hf. Sævangur - Hf. - einbýli Hjálmholt - Rvík - sérhæð Nýkomin í einkas. á þessum frá- bæra stað við tjörnina 104 fm mikið endurnýjuð miðhæð í hjarta Hf. Parket og flísar. 18 fm sérherb. í kj. Laus fljótl. Ákv. sala. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 12,2 millj. Nýkomin í einkasölu mjög glæsi- leg 97 fm íbúð á 2. h. í litlu nýl. fjölb. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Suðursvalir. Útsýni. Laus strax. Áhv. byggsj. 5,4 millj. Verð 12,2 millj. 74015 Nýkomið í einkas. glæsilegt ein- býli með innb. tvöf. bílskúr, samtals 300 fm. Stofa, borð- stofa, 5 svefnherb. o.fl. Frábært útsýni og staðsetning. Gróinn fullgerður garður. Eign í algjör- um sérflokki. 76673 Nýkomin í einkas. á þessum vin- sæla stað. sérl. skemmtil. ca 100 fm 4ra herb. jarðhæð í góðu þríb. Sérinng. Allt sér. Róleg og góð staðs. Verð tilboð. 76482. Nýkomin í einkas. stórglæsileg 149 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt 2 stæðum í bílskýli. Vand- aðar innréttingar. Fráb. útsýni yfir Stór-Reykjavíkursvæðið og Suðurnes. Ákv. sala. Laus strax. Upplýsingar á skrifstofu. 13133 Nýkomin í einkasölu mjög góð 67 fm risíb. á þessum góða stað. Eignin hefur verið töluvert endurnýjuð. 2 svefnh. Fráb. út- sýni. Laus fljótlega. Ákv. sala. Verð 7,9 millj. 53648 Falleg sérhæð í Hafnarfirði Skemmtileg 163 fm efri hæð og ris í þessu glæsilega húsi ásamt 30 fm bílskúr. 6 svefnherb. Glæsilegt útsýni. Sérinngangur. Fallegt hús og skemmtileg staðsetning. Verð 16,5 millj. Lautasmári 5 - Opið hús Glæsileg 95 fm suðuríbúð á 7. hæð í vönduðu lyftuhúsi. Glæsi- legar mahóní-innréttingar og mer- bau-parket. Sérþvottahús. Suður- svalir. Laus nær strax. Áhv. húsbréf 5,3 millj. Verð 13,3 millj. Einar og Iða taka á móti áhuga- sömum, íbúð nr. 71, milli kl. 14 og 17 í dag. VALHÖLL Síðumúla 27, sími 588 4477 Bárður 896 5221 Þarftu að selja? Hafðu samband! Fjöldi kaupenda með staðgreiðslu VATNAGARÐAR Vorum að fá í einkasölu mjög gott um 1150 fm atvinnuhúsnæði sem er sérhannað fyrir heildsölur. Súlulaust lagerrými með um 6-8 m lofthæð, góð sýningaraðstaða og skrifstofur. Nánari upplýsingar veitir Haukur Geir á skrifstofu Fasteignasölu Íslands. FRANZ@holl.is AGUST@holl.is Fjöldi eigna til sölu og leigu! Ekki hika við að hringja í okkur félagana, Franz gsm 893 4284, Ágúst gsm 894 7230. Fjöldi leigutaka á biðlista! Sérhæfðir sölumenn í atvinnuhúsnæði Hóll fasteignasala, Skúlagötu 17, sími 595 9000 ok háu grasi vegr, er vætki treðr (Hávamál.) Við Biggi kynntumst fyrst laust eftir stríðið þegar hann fluttist á Hörpugötuna í Skerjafirði gegnt mínu húsi og við urðum vinir. Sú vin- átta hefur staðið æ síðan. Frá fyrstu kynnum var Biggi mikill hagleiksmaður. Hann bjó til jóla- sveina úr pípuhreinsurum, vafði kín- verja, gerði við reiðhjól og lakkaði þannig að sem ný urðu, gerði upp bíla og smíðaði hús. Ýmislegt kemur í hugann þegar lit- ið er yfir farinn veg. Við fórum í danstíma í Gúttó hjá Rigmor Hansen, áttum kettlingana Tuma og Konna, lærðum á bíl hjá sama kennara, tókum prófið sama dag og fengum ökuskírteini með sam- liggjandi númerum. Við héldum báðir mikið upp á Dodsinn hans pabba módel 1947. Sumarið 1960 var ég á kvöldin og um helgar handlangari fyrir Bigga við að ljúka viðamikilli viðgerð á Dodsinum, bæði á vél og boddíi, sem hann hafði unnið að lengi. Hafði ég unun af því að liggja undir bíl með Bigga og sjá hann setja saman vélina úr stykkjum án þess að nokkuð, ekki einu sinni ein ró, gengi af. Að verki loknu fórum við síðsumars með Ingu og Habbí að prufukeyra Dodsinn í tjaldferðalagi til Kirkju- bæjarklausturs. Bíllinn stóðst prófið, ferðin var frábær og minnisstætt að Inga hét alltaf Ingveldur ef mikið lá við svo sem þegar uppgötvaðist að gastækið hafði gleymst á múrveggn- um á Mánagötunni. Eftir þá ferð var alltaf talað um Ingu og Bigga í sömu setningu svo samrýnd voru þau. Það varð ekki úr að við Habbí byggðum hús með Ingu og Bigga eða að okkur Bigga tækist að ljúka við Dodsinn síðar meir. Við söfnuðum pörtum úr eins bíl og til fjármögnunar spiluðum við í Happdrætti Háskólans og ætluðum að viðgerð lokinni að aka brúðhjónum, því hátt var til lofts í bílnum og mátti sitja í aftursætinu með hatt á höfði. Ég keypti mér varla bíl nema ráð- færa mig fyrst við Bigga og mér leið ekki vel fyrr en hann hafði gefið sitt álit eftir prufukeyrslu fyrstur manna. Alltaf var Biggi reiðubúinn að hjálpa ef bíll bilaði, hvernig sem á stóð hjá honum. Stundum þurfti varla annað en nærveru hans til að bilaður bíll færi í gang. Biggi var hreinlyndur og traustur vinur. Inga og Biggi byggðu sér fallegt og glæsilegt heimili á Látraströndinni. Alltaf var gaman að vera með þeim, Biggi með sínar oft á tíðum hvössu og hnyttnu athugasemdir og Inga með fínleika sinn. Takk. Við Habbí sendum Ingu og stelp- unum og allri fjölskyldunni okkar bestu samúðarkveðjur. Far vel kæri vin. Ómar Árnason.  Fleiri minningargreinar um Carl Birgir Berndsen bíða birtingar og munu birtast í blaðinu næstu daga. VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. Brúðhjón A l l u r b o r ð b ú n a ð u r - G l æ s i l e g g j a f a v a r a - B r ú ð h j ó n a l i s t a r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.