Morgunblaðið - 21.01.2001, Qupperneq 41
FRÉTTIR
42 SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ
LOGAFOLD
Rúmgóð 2ja herb. íb. á jarðhæð í góðu fjölb. með sérgarði. Stærð 70 fm.
Hús í góðu ástandi. Verð 8,7 millj. Áhv. 4,8 millj. bygg.sj.rík. Stutt í
verzlanir og þjónustu. 1304
KAPLASKJÓLSVEGUR - LAUS
Rúmgóð og vel skipulögð 2ja herb. íb. á 4. hæð í góðu fjölb. Baðherb. allt
nýl. flísalagt. Parket. Verð 7,9 millj. LAUS SRAX. 1302
BLÁSALIR - LAUS
Nýl. og rúmgóð 3ja herb. íb. á 1. hæð (jarðhæð) með sérinngang og garði í
fjórbýlishúsi. Fallegar innréttingar. Parket og flísar. Áhv. 7 millj. Verð 13,7
millj. 1312
GAUTLAND
Mjög góð 3ja herb. íb. á efstu hæð í litlu fjölb. Tvö góð svefnherb. Nýl. eik-
arparket. Stærð 80 fm. Stórar suðursvalir, útsýni. Hús og sameign mjög
góð. Áhv. 4 millj. Verð 11,4 millj. Laus fljótlega. 1290
BOÐAGRANDI - LAUS
Björt og góð 3ja herb. endaíbúð á 8. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli.
Íbúð í góðu ástandi. Verð 11,9 millj. LAUS STRAX. 1298
STARENGI
Mjög falleg 4ra herb. endaíbúð með sérinngang í litlu fjölb. 3 svefnherb.
Kirsuberjaviður í innréttingum. Þvohús í íbúð. Stærð 102 fm. Fallegt útsýni.
Áhv. 5,8 millj. Verð 12,9 millj. 1311
SÓLHEIMAR - BÍLSKÚR
Góð sérhæð á 2. hæð í fjórbýli ásamt bílskúr. 3 svefnherb. 2 stofur. Nýl.
mahogany-eldhúsinnr. Parket. Stærð 127,7 fm+27 fm bílsk. Hús í góðu
ástandi. Góð staðsetning. Falleg útsýni. Verð 16,8 millj. 1274
OPIÐ Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12-14
SÍÐUMÚLA 2
SÍMI 533 1313 FAX 533 1314
Opið virka daga
frá kl. 9.00-17.30,
lau. kl. 12.00-14.00.
www.fron.is - e-mail: fron@fron.is
GULLSMÁRI 2 í Kópavogi
OPIÐ HÚS í dag milli kl. 14
og 16 Vorum að fá á einkasölu mjög
vandaða tæplega 95 fm íbúð á þriðju
hæð á mjög góðum stað í Smáranum.
Mikið skápapláss. Frábært útsýni af suð-
ursvölum. Tengi fyrir þvottavél í baðher-
bergi, búr og geymsla innaf eldhúsi. Áhv.
3 millj. Verð. 14,2 millj. NÁNAST ALLT
NÝTT. Guðmundur og Kristín taka á
móti gestum.
Kópavogur - Bakkasmári 9
OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL.
13 OG 16 Mjög fallegt 183 fm parhús
á tveimur hæðum á góðum stað með frá-
bæru útsýni. Fallegur garður, hiti í stétt
og sólpallar. Flísar og parket á gólfum.
Fjögur svefnherbergi, halógenlýsing,
sjálfvirkir rofar, innfelldur ísskápur, frystir
o.fl. Húsið er laust strax! VERULEGA
VÖNDUÐ EIGN. Áhv. 7,5 millj. Verð 23,5
millj. Magnús og Sigrún sýna.
Mýrargata - í einkasölu Um
er að ræða 7.930 fm hús sem skiptist í
tvær skrifstofuhæðir og óinnréttað rými
á þremur hæðum og kjallara. Miklir
möguleikar og góð staðsetning í mið-
borginni. Húsnæðið getur leigst út að
hluta eða öllu leyti.
Upplýsingar veitir Finnbogi á Frón (897 1819)
Rað- og parhús
4ra herb.
Atvinnuhúsnæði
Borgartúni 22
105 Reykjavík
Sími 5-900-800
OPIÐ HÚS Í DAG
Austurgata 21 - Hafnarfirði
Til sýnis í dag þetta fallega og vel
staðsetta einbýli. Um er að ræða
130 fm hús, kjallari, hæð og ris.
Mjög gott skipulag og frábær nýting,
öll rými plássgóð og er full lofthæð í
kjallara. Húsið er algjörlega endur-
nýjað, bæði utan sem innan, allar
lagnir og þ.h. Verð 18,5 millj.
Erna tekur á móti þér og þínum í dag
á milli kl. 14 og 16.
SJÓN ER SÖGU RÍKARI.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali.
VÖRUGEYMSLA
EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS hf.,
SELFOSSI
Til sölu er vörugeymsla Eimskipafélags Íslands hf. við Gagnheiði 28 á
Selfossi. Vörugeymslan er 614,4 fm að stærð, byggð 1988, úr límtrés-
bitum, klædd að utan með áli. Góð lofthæð, tvennar innkeyrsludyr. Lóð
malbikuð að hluta. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu.
Hóll fasteignasala
ATVINNUHÚS-
NÆÐI
Stórhöfði 25 -
Til sölu eða leigu tvær hæðir
Í þessu glæsilega nýja lyftuhúsi kynnum
við til sölu eða leigu tvær heilar hæðir.
Frábær aðkoma og útsýni. Næg bílastæði.
Götuhæðin er með stórum og björtum
gluggum sem hentar hvort sem er fyrir
skrifstofu eða verslunarrými. Neðri hæð er
435 fm með 4,5 metra lofthæð með frá-
bærri gluggasetningu og innkeyrsludyrum.
Hæðin hentar fyrir margs konar starfsemi.
Innangengt er á milli hæða. Hægt er að
leigja eða kaupa hvora hæð fyrir sig. Af-
hendingarárstand: Hægt er að fá eignina
afhenta hvort sem er strax tilbúna til inn-
réttinga eða fullbúna eftir samkomulagi.
Eigandinn er tilbúinn til þess að innrétta
húsnæðið á skömmum tíma í samráði við
leigutaka eða kaupanda.
Verð: Verðið er sanngjarnt hvort sem um er að ræða leigu eða sölu.
Skúlagötu 17, símar 595 9000,
893 4284 og 894 7230
EIGNASKIPTAYFIRLÝSINGAR
SKRÁNINGARTÖFLUR
Er til eignaskiptayfirlýsing yfir þína fasteign?
Er viðhald fasteignar þinnar framundan?
Eru hlutfallstölur réttar?
SÉRHÆFÐIR Í GERÐ EIGNASKIPTAYFIRLÝSINGA
Símar 587 7120 og 892 4640 Veffang: www.mmedia.is/eignir
Eignaskipting ehf.
GIMLI GIMLI
FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099
OPIÐ HÚS SUNNUDAGINN 21. JAN.
KLEPPPSVEGUR 142 FALLEGT FJÖLBÝLI
Falleg og rúmgóð 113 fm 4ra herb.
íbúð á 2. hæð í fallegu litlu fjölb. (3ja
hæða) vel staðsettu. 3 rúmg. herb.
Rúmg. stofa m. mögul. á arni. Tvenn-
ar svalir. Parket á gólfum. Þvottahús
í íbúð. Góð sameign. Stutt í þjón-
ustu. Verð 13,3 millj. Guðmundur
sýnir eignina milli kl. 14 og 17.
LEIFSGATA 32 1. hæð LAUS STRAX
Nýkomin í einkasölu falleg og mikið endurnýjuð (1998) 53 fm 2ja herb.
íbúð á jarðhæð með sérinng. Það sem hefur m.a. verið endurnýjað er þak
og rennur, gluggar og gler, raflagnir, ofnalagnir, ofnar o.fl. Áhv. 2,8 millj.
húsbr. Verð 8,5 millj.
Hanna Sif tekur á móti ykkur í dag á frá kl. 14.00-16.00.
SAFAMÝRI 36 2. hæð t.v.
Björt og rúmgóð 3ja herb. 89 fm íbúð á 2. hæð í fjölb. með vestur- og aust-
ursvölum. Stofan stór og afar rúmgóð. Sameign lítur vel út og innifalið í
6.000 kr. hússj. eru m.a. þrif á sameign og lóðarumhirða. Hiti í stéttum.
Hvít/beykinnr. í eldhúsi. Búið að endurn. skolplögn. Verð 10,8 millj. Áhv.
4,1 millj. 6450
Margrét og Stefán taka á móti ykkur í dag frá kl. 14.00-16.00.
Hádegisfund-
ur Sagnfræð-
ingafélagsins
FRIÐRIK Skúlason, tölvu- og ætt-
fræðingur, heldur fyrirlestur
þriðjudaginn 23. janúar í hádeg-
isfundaröð Sagnfræðingafélags Ís-
lands sem hann nefnir „Ættfræði,
gagnagrunnar og heimildir“. Fund-
urinn fer fram í stóra sal Norræna
hússins, hann hefst kl. 12.05 og
honum lýkur stundvíslega kl. 13.
Fundurinn er opinn öllu áhugafólki
um sögu og er aðgangur ókeypis.
Í fréttatilkynningu segir: „Er-
indið skiptist í tvo hluta: Annars
vegar mun Friðrik fjalla um nokk-
ur sérstök vandamál tengd ætt-
fræði, einkum þó mál sem við koma
eðli og (ó)áreiðanleika þeirra
gagna og heimilda sem notuð eru.
Hins vegar ræðir hann um þá til-
raun fyrirtækis síns að koma upp
allsherjargagnagrunni um allar
handbærar ættfræðiupplýsingar
um Íslendinga frá upphafi til dags-
ins í dag. Hann mun drepa á ýmis
vandamál sem þeirri gerð fylgja.
Friðrik Skúlason er tölvufræð-
ingur að mennt. Hann hefur skrif-
að og selt hugbúnað síðan 1987,
þar á meðal stafsetningarvilluleit-
arforritið Púka og veiruvarnarfor-
ritið Lykla-Pétur, fyrst undir eigin
nafni en síðar í gegnum fyrirtækið
Friðrik Skúlason ehf. (Frisk
Software). Innan veggja fyrirtæk-
isins er starfandi hópur ættfræð-
inga undir handleiðslu hans sem
vinnur að gerð fyrrnefnds heildar-
gagnagrunns í samstarfi við Ís-
lenska erfðagreiningu, en Friðrik
hóf að byggja þennan grunn upp
árið 1988.“
Sjálfs-
traustsnám-
skeið Félags
einstæðra
foreldra
FÉLAG einstæðra foreldra stend-
ur fyrir hópnámskeiði fyrir félags-
menn. Markmið námskeiðsins er
að efla sjálfstraust þátttakenda.
Námskeiðið verður haldið á
Laugavegi 3, 2. hæð, á laugardög-
um milli klukkan 11 og 12.30. Þátt-
takendur hittast einu sinni í viku á
áttavikna tímabili. Fjöldi þátttak-
enda verður 6 til 8 manns. Þrír
félagsráðgjafar standa að nám-
skeiðinu. Það eru Oktavía Guð-
mundsdóttir, Sigríður Jenný Guð-
mundsdóttir og Sigurlaug Hauks-
dóttir.
Skráning fer fram á skrifstofu
Félags einstæðra foreldra, Tjarn-
argötu 10d. Umsóknarfrestur er til
30. janúar og fyrirhugað að nám-
skeiðið hefjist 3. febrúar.
♦ ♦ ♦