Morgunblaðið - 21.01.2001, Page 42

Morgunblaðið - 21.01.2001, Page 42
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 2001 43 BORGIR Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 F A S T E I G N A S A L AF A S T E I G N A S A L A VÍÐIHLÍÐ 38 Mjög falleg sérhæð við Víðihlíð ásamt bílskúr. Íbúðin er á tveimur hæðum, glæsilegar innréttingar. Í húsinu eru m.a. þrjú stór herbergi, baðherbergi og sjónvarpshol á efri hæð, góðar stofur, eldhús, salerni og þvottahús á neðri hæð. BÁSBRYGGJA 51 - GLÆSILEG ÍBÚÐ Í LYFTUHÚSI MEÐ SJÁVARÚTSÝNI Íbúðin er í 12 íbúða lyftuhúsi á enda tangans við Básbryggju með fal- legu útsýni út að bátahöfninni. Íbúðin er fullgerð þriggja herbergja, um 100 fm auk bílskúrs. Glæsilegar innréttingar, parket og flísar á gólf- um. Mjög falleg sameign. Skólabraut - Seltjarnarnes Parhús á einstaklega góðum útsýn- isstað á sunnanverðu Seltjarnar- nesi. Húsið er 155 fm á tveimur hæðum með 4-5 góðum herbergj- um og stórri stofu. Góður garður. Stutt í skóla, sundlaug og alla þjón- ustu. Frábært útsýni. Til afh. fljótl. Laufrimi Mjög fallegt og vel skipulagt 160,5 fm parhús á einni hæð með inn- byggðum bílskúr. Þrjú góð svefnher- bergi, stofa og borðstofa, allar inn- réttingar vandaðar og loft fallega upptekin. Lóð einstaklega falleg, timburverönd og skjólveggur - hitalagn- ir í bílaplani. Einstaklega fallegt hús. Vogaland Mjög falleg og vel staðsett 4ra til 5 herbergja íbúð, 134 fm, á jarðhæð á þessum eftirsótta stað. Góð stofa með verönd, rúmgott eldhús, tvö góð herbergi og tvö minni. Allt sér. Möguleg skipti á góðri tveggja her- bergja íbúð. Tunguvegur Vel staðsett og gott raðhús sem er með kjallara og tveimur hæðum, um 130,5 fm. Fallegur garður og út- sýni yfir Fossvoginn. Í húsinu eru m.a. þrjú svefnherbergi, björt stofa með útgengi í suðurgarð. Áhvílandi húsbréf 4,5 millj. Sólbaðsstofa Grafarvogs Af sérstökum ástæðum er til sölu ein af allra glæsilegustu sólbaðstof- um í bænum. Sólbaðstofan hefur verið rekin frá upphafi af sama eig- anda í eigin húsnæði sem getur fengist keypt eða leigst. Mjög góð viðskiptavild og góð afkoma. Allar nánari upplýsingar gefur Magnús á Borgum. STÓREIGNIN FITJAR Íbúðarhúsið að Fitjum er til sölu, alls um 755 fm, sem skiptist í 3 fullbún- ar íbúðir sem hver um sig er skráð sem séreign, auk þess sem mögu- leiki er á fjórðu íbúðinni í húsinu. Mjög auðvelt er að sameina húsnæðið allt í eina einingu. Auk þess er í hús- inu stór bílskúr, vinnuherbergi o.fl. Eignarland er 2 hektarar. Hesthús 88 fm fyrir 16 hesta er á lóðinni. Eignin er á bökkum Leirvogsár og við blasir út- ivistarsvæðið á Tungubökkum með útsýni yfir allan Mosfellsbæ og út Leir- voginn yfir til Reykjavíkur. Eignin hentar einnig til ýmiss konar félags- og at- vinnustarfsemi. Ýmis eignaskipti koma til greina. Útsýnisíbúð Mikið endurnýjuð og falleg 4ra herbergja ca 100 fm íbúð á 3. hæð auk 24 fm stæðis í bílskýli. Íbúðin er rúmgóð með stórkostlegu útsýni til suðurs, vesturs og norðurs. Merbau-parket á gólf- um, falleg innrétting í eldhúsi með góðum borðkrók. Góðar suðursvalir. Áhv. 3,8 millj. Verð 11,7 millj. (2229) Axel og Guðlaug bjóða gesti velkomna frá kl. 14 til 17. Söluyfirlit og teikningar á staðnum. Engjasel 81 Opið hús í dag frá kl. 14-17 Skúlagötu 17 sími 595 9000 Asparás 2-4 Garðabæ opið hús í dag frá kl. 13-15 Til sýnis í dag eru 3ja herb. 103,5 fm íbúðir og 4ra herb. 115,9 fm séríbúðir með sérinng., sérþvottahúsi. Íbúðirnar afh. fljótl. fullfrág. m. vönduðum innrétt., án gólfefna en með flísal. baðherb. Í dag eru íb. tilb. til innréttinga. Frábær staðsetn. Sölumaður Valhallar verður á staðnum með teikningar og nánari upplýsingar frá kl. 13-15. Allir velkomnir. Fasteignasalan Valhöll, Síðumúla 27 sími 588 - 4477 Nýjar og glæsilegar íbúðir í byggingu Vilhjálmur Bjarnason sölumaður Haraldur R. Bjarnason sölumaður Elvar Gunnarsson sölumaður Jóhanna Kr. Guðmundsdóttir skjalafrágangur Nanna Dröfn Harðardóttir ritari Salómon Jónsson löggiltur fasteignasali Opið hús á eftirtöldum stöðum sunnudaginn 21. jan.milli kl. 14 og 17. Rekagrandi 6, Reykjavík. Falleg 2ja herb. 66,7 fm íbúð á fyrstu hæð á þessum vinsæla og eftirsótta stað í Vesturbænum. Smekklegar innréttingar. Fallegar flísar á holi, eldhúsi, stofu og baði. Halogen lýsing að hluta. Nýlegt fallegt dökkt parket á svefnherbergi. Fallegt eldhús með barborði. Rúmgott baðherbergi, góð stofa og út- gangur á snyrtilega hellulagða suðurverönd og í fallegan sameiginlegan barnvænan garð. ATH. Íbúðin er laus strax. Áhvílandi ca. 2,5 m. Verð 9,1 m. Friðrik og Þórdís taka vel á móti ykkur og sýna íbúðina milli KL. 14 og 17. - heilshugar um þinn hag Suðurlandsbraut 50  108 Reykjavík  sími 533 4300  Fax 568 4094 Furugerði 19 - Opið hús Stórglæsileg 96 fm endaíbúð á fyrstu hæð í litlu fjölbýli til sölu. Húsið er í toppástandi utan sem og innan. Geymsla og sameiginlegt þvottahús í kjallara. Frábær staðsetning með glæsilegu útsýni út á Faxaflóann. Bergþóra tekur á móti fólki í dag milli kl. 13 og 20. Upplýsingar í símum 863 6669 og 898 0551. Borgartúni 22 105 Reykjavík Sími 5-900-800 OPIÐ HÚS Í DAG Rofabær 23, 2. hæð (austurendi) Mjög góð 4ra herb. 96 fm íbúð á 2. h. í nýlegu fjölbýli. Sérinng. af svöl- um. Mjög gott skipulag, parket á gólfum. Laufskáli til suðurs úr eld- húsi. Áhv. 5,7 millj. Byggsj. rík. Verð 12,2 millj. Kristjana og Kristján taka á móti þér og þínum í dag á milli kl. 16 og 18. KRISTINN Björnsson skíðakappi var kjörinn íþróttamaður ársins í Ólafsfirði en kjörið fór fram við há- tíðlega athöfn í félagsheimilinu Tjarnarborg nýlega. Þetta kjör kem- ur fáum á óvart þar sem Kristinn hefur verið íþróttamaður ársins í Ólafsfirði mörg undanfarin ár. Alls hefur Kristinn verið tíu sinnum íþróttamaður ársins í heimabyggð sinni. Flestar deildir Leifturs útnefndu sinn mann og síðan var einn valinn úr þeim hópi. Skíðadeildin útnefndi Kristin Björnsson, knattspyrnu- deildin útnefndi Albert Arason, Ant- on Konráðsson var útnefndur af hálfu Skotfélagsins, Fylkir Þór Guð- mundsson af hálfu Golfklúbbsins og Jón Gylfi Kristinsson hjá Hesta- mannafélaginu Gnýfara. Heilmikil flugeldasýningin fór fram af þessu tilefni og var slegið upp brennu. Sýning þessi, sem Björgunarsveitin Tindur stóð fyrir, var tilkomumikil enda himinninn upptendraður fram eftir kvöldi. Morgunblaðið/Helgi Jónsson Kristinn tekur við bikarnum í tíunda sinn. Íþróttamað- ur Ólafs- fjarðar í 10. skipti Ólafsfirði. Morgunblaðið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.