Morgunblaðið - 21.01.2001, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 21.01.2001, Blaðsíða 44
Falleg raðhús á tveimur hæðum á þessum eftirsótta stað í Grafar- holtinu. Húsin eru til afhendingar fullbúin að utan, að innan verða húsin afhent fokheld, lóð grófjöfnuð. Húsin eru 193,3 fm og þar af 22,8 fm innbyggðir bílskúrar. Verð á endahúsunum er 15,8 m.kr og á miðjuhúsunum er það 15,5 m.kr. Allar frekari uppl. og teikn. á skrifstofu. irkjustéttK Fyrir þá sem vilja ekki of stórt! Nett og skemmtilega hönnuð 171 fm raðhús á tveimur hæðum þ.a. 36 fm bílskúr. Afhendast fullbúin að utan, fokheld að innan, lóð grófjöfnuð. lósalirG NÝTT- BÆJARINS BESTA ÚTSÝNI. Einstaklega spennandi 4-5 herb. 120 fm sérhæðir í 3ja íbúða tengihúsum með sérinngangi. Hægt að fá bílskúr. Húsin standa efst í suð-vesturhlíð Grafarholts og því ÓTRÚLEGT útsýni til suðurs, vesturs yfir Reykjavík og Flóann og til Esjunnar í norður. Húsin eru nánast viðhaldsfrí að utan og gluggar álkæddir að utan og timbur að innanverðu. Komdu og fáðu teikningar á skrifstofu. Við getum rennt með þér á byggingarstað ef þú vilt! Íbúðirnar afhendast tilbúnar til innréttinga. V. 16,3 - 16,9 millj. aríubaugurM GRAFARHOLT - Það vinsælasta í dag. Erum með á skrá einstaklega skemmtileg einbýlis- og raðhús á þessum flotta stað. Húsin verða afhent fullbúin að utan og fokheld að innan. Einbýlin eru 255 fm ásamt 40 fm innb. bílskúr, verð 20,9 m.kr. og raðhúsin eru 220 fm ásamt 30 fm innb. bílskúr, verð 17,9 m.kr. rænlandsleiðG BRYGGJUHVERFIÐ. Erum með í sölu 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í þessu glæsilega og viðhaldsfría húsi. Íbúðirnar eru til afhendingar strax fullbúnar en án gólfefna. Möguleiki er á að kaupa bílskúra. Væri þetta ekki eitthvað sem hentaði þér og þínum ? ásbryggjaB VIÐ SJÁVARSÍÐUNA. Vorum að fá á skrá stórglæsileg raðhús með tvöföldum bílskúr við sjávarsíðuna í þessu nýjasta hverfi Reykjavíkurborgar. Fyrsta flokks byggingamáti. Hús nr. 28 er 227 fm og þ.a. 36 fm bílsk. og hús nr. 30 og 32 eru 230 fm þ.a. 36 fm bílskúara. Húsin eru afhent tilbúin til innréttinga og fullbúin að utan. Teikningasett á skrifstofu. austabryggjaN Til sölu 200 fm parhús tilbúið til afhendingar á þessum úrvals stað í Hafnarfirði. Skemmtilega skipulagt með fjórum svefnherb. og stórri stofu. Mahony tréverk. Afhendist fokhelt að innan en tilbúið að utan. Teikn. á skrifstofu. Verð 13,6 millj. likaásB Vorum að fá á skrá glæsilegar 3ja til 6 herb. íbúðir í 7 hæða lyftublokk í þessu nýjasta hverfi Kópavogs. ÓTRÚLEGT útsýni þar sem um er að ræða einn hæsta byggingastað yfir sjávarmáli á Reykjavíkursvæðinu. Til afhendingar seint á þessu ári. órsalirK NÝTT Í HAFNARFIRÐI. Glæsilegt 18 íbúða fjölbýlishús á þremur hæðum með lyftu. 7 bílskúrar eru innbyg- gðir. Íbúðirnar eru 2ja, 3ja og 4ra herb. á verðinu frá 10,2 m.kr. - 16,7 m.kr. Til afhendingar fullfrág. að utan og fullb. að innan en án gólfefna. ríuásK Verið velkomin á nýbyggingarvef fasteignasölunnar Höfða Vorum að opna nýja heimasíðu þar sem þú getur fengið allar upplýsingar um nýbyggingar, heitustu hverfin, lýsingar, teikningar, almennar uppl. um kaup og sölu o.m.fl. Skelltu þér á netið, sláðu inn slóðina www.nybygging.is og athugaðu hvort þú finnir ekki eitthvað fyrir þig! Athugið, opið hjá okkur í dag, sunnudag frá kl. 14:00 til 17:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.