Morgunblaðið - 21.01.2001, Page 46

Morgunblaðið - 21.01.2001, Page 46
ÞJÓNUSTA MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 2001 47 Staður Nafn Sími 1 Sími 2 Akranes Jón Helgason 431 1347 431 1542 Akureyri Skrifstofa Morgunblaðsins 461 1600 Bakkafjörður Stefnir Elíasson 473 1672 Bifröst Ólöf Erla Hauksdóttir 435 0095 Bíldudalur Brynjólfur Einar Arnarsson 456 2399 Blönduós Gerður Hallgrímsdóttir 452 4355 868 5024 Bolungarvík Nikólína Þorvaldsdóttir 456 7441 867 2965 Borgarnes Þorsteinn Viggósson 437 1474 898 1474 Breiðdalsvík Skúli Hannesson 475 6669 894 2669 Búðardalur Víðir Kári Kristjánsson 434 1222 Dalvík Halldór Reimarsson 466 1039 862 1039 Djúpivogur Ingibjörg Ólafsdóttir 478 8962 Egilsstaðir Páll Pétursson 471 1348 471 1350 Eskifjörður Björg Sigurðardóttir 476 1366 868 0123 Eyrarbakki R. Brynja Sverrisdóttir 483 1513 699 1315 Fáskrúðsfjörður Hrefna G. Kristmundsdóttir 475 1208 867 6660 Flateyri Hjördís Guðjónsdóttir 456 7885 Garður Álfhildur Sigurjónsdóttir 422 7310 699 2989 Grenivík Björn Ingólfsson 463 3131 463 3118 Grindavík Kolbrún Einarsdóttir 426 8204 426 8608 Grímsey Ragnhildur Hjaltadóttir 467 3148 Grundarfjörður Bjarni Jónasson 438 6858/854 9758/894 9758 Hella Brynja Garðarsdóttir 487 5022 892 1522 Hellissandur Sigurlaug G.Guðmundsdóttir 436 6752 855 2952 Hnífsdalur Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Hofsós Jóhannes V. Jóhannesson 453 7343 Hólmavík Jón Ragnar Gunnarsson 451 3333 Hrísey Siguróli Teitsson 466 1823 Húsavík Arnar S.Guðlaugsson 464 1086 864 0220 Hvammstangi Stella Steingrímsdóttir 451 2618 894 8469 Hveragerði Imma ehf. 483 4421 862 7525 Hvolsvöllur Bára Sólmundsdóttir 487 8172/893 1711/853 1711 Höfn Ólafía Þóra Bragadóttir 478 1786 896 1786 Innri-Njarðvík Arnheiður Guðlaugsdóttir 421 5135 862 0375 Ísafjörður Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Keflavík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 896 3463 Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson 487 4624 854 8024 Kjalarnes Jónína M. Sveinbjarnardóttir 566 6082 868 7654 Kópasker Hrönn Guðmundsdóttir 465 2112 Laugarás Reynir Arnar Ingólfsson 486 8913 Laugarvatn Ólöf Þórhallsdóttir 486 1136 862 1924 Mos./ Teigahv. Jóna M. Guðmundsdóttir 566 6400 Nes – Höfn Sigurbergur Arnbjörnsson 478 2113 Neskaupstaður Sigrún Júlía Geirsdóttir 477 1812 477 1234 Neskaupstaður Sveinbjörg Guðjónsdóttir 477 1841 896 0326 Neskaupstaður Sólveig Einarsdóttir 477 1962 Neskaupstaður Bjarney Ríkharðsdóttir 477 1687 Ólafsfjörður Árni Björnsson 866 7958 466 2575 Ólafsvík Laufey Kristmundsdóttir 436 1305 Patreksfjörður Björg Bjarnadóttir 456 1230 Raufarhöfn Stefanía Jónsdóttir 465 1179 Reyðarfjörður Guðmundur Fr. Þorsteinsson 474 1488/868 0920/866 9574 Reykholt Bisk. Guðmundur Rúnar Arneson 486 8797 Reykhólar. Ingvar Samúelsson 434 7783 Reykjahlíð Mýv. Dúa Stéfánsdóttir 464 4123 Sandgerði Jóhanna Konráðsdóttir 423 7708 Sauðárkrókur Ólöf Jósepsdóttir 453 5888/854 7488/865 5038 Selfoss Jóhann Þorvaldsson 482 3375 899 1700 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir 472 1136 863 1136 Siglufjörður Sigurbjörg Gunnólfsdóttir 467 1286 467 2067 Skagaströnd Þórey Jónsdóttir 452 2879 868 2815 Stokkseyri Halldór Ásgeirsson 867 4089 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir 438 1410 690 2141 Stöðvarfjörður Sunna Karen Jónsdóttir 475 8864 Suðureyri Tinna Sigurðardóttir 456 6244 Súðavík Gunnhildur Eik Svavarsdóttir 456 4936 Tálknafjörður Jón Einarsson 456 2567 Vestmannaeyjar Jakobína Guðlaugsdóttir 481 1518 897 1131 Vík í Mýrdal Hulda Finnsdóttir 487 1337 869 7627 Vogar Hrönn Kristbjörnsdóttir 424 6535 557 5750 Vopnafjörður Ellen Ellertsdóttir 473 1289 Ytri-Njarðvík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 896 3463 Þingeyri Sigríður Þórdís Ástvaldsdóttir 456 8233 456 8433 Þorlákshöfn Ragnheiður Hannesdóttir 483 3945 483 3627 Þórshöfn Ragnheiður Valtýsdóttir 468 1249 Dreifing Morgunblaðsins Hér eru upplýsingar um þá sem dreifa blaðinu á landsbyggðinni Bólstaðarhlíð 13, Reykjavík Skeljatangi 28, Mosfellsbæ - TIL LEIGU - Glæsileg 2ja herb. íbúð í fallegu húsi ásamt bílskúr. Sigríður Svava og Pálmi Finnbogason sýna frá kl. 13.30–18.00. Kópavogur 165 fm atvinnuhús- næði á einni hæð með tveimur innkeyrsludyrum, skrifstofu, kaffi- stofu og innbyggðum kæli. Öll leyfi frá heilbrigðiseftirliti Reykja- víkur til matvælaiðnaðar. OPIN HÚS Góð 94 fm neðri hæð á rólegum stað. Íbúðin skiptist í 3 herb., baðherbergi með flísum og sturtu í baði, stofa og eldhús með parket. Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn Sigtúni – 105 Reykjavík Sími553 2155 Fax: 562 6191 Netfang: listasafn- @reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið maí–sept- ember kl. 10–16 alla daga október–apríl kl. 13–16 alla daga LISTASAFN KÓPAVOGS – GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12–18 nema mán. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er lokað til 3. mars. Upplýsingar í s. 553 2906. LISTASALUR Korpúlfsstöðum við Thorsveg er opinn alla mið. kl. 12-18. LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík. Sími 563 1790. Fax: 563 1799. reykjavik.is/ljosmyndasafn - Opið mán._föst. kl. 10-16. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Safnið er lokað yfir vetrarmánuðina, en hópar geta fengið að skoða safnið eftir samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462 4162. Opið frá 16.9.–31.5. á sun. milli kl. 14–16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8–16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl. 11–17 til 1. september. Alla sun. frá kl. 14–17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. S. 471 1412, netfang minaust@eldhorn.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/El- liðaár. Opið á sun. kl. 15–17 og eftir samkomulagi. S. 567 9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13–17. Hægt er að panta á öðrum tímum í s. 422 7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14–18, en lokað á mán. S. 462 3550 og 897 0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9–17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið mið. og lau. 13–18. S. 554 0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sun. þri. fim. og lau. kl. 13.30–16. NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.–sun. 12–17. Sýningarsalur opinn þri.–sun. kl. 12–17, lokað mán. Kaffi- stofan opin mán.–laug. kl. 8–17, sun. kl. 12–17. Skrifstofan opin mán.–föst. kl. 9–16, lokað 20.–24.4. Sími 551–7030, bréfas: 552 6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is – heima- síða: hhtp://www.nordice.is. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þri. og sun. 15–18. S. 555 4321. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og sun. til ágústloka frá l. 13–18. S. 486 3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin lau. og sun. kl. 13.30–16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið lau. og sun. frá kl. 13–17 og eftir samkomulagi. Sími sýningar 565 4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, sími 530 2200. Fax: 530 2201. Netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. – lau. frá kl. 13–17. S. 581 4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl. í s: 483 1165, 483 1443. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10–18. S. 435 1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þri. til fös. kl. 14–16 til 15. maí. STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13–18 nema mán. S. 431 5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningar við Suðurgötu lok- aðar vegna endurbóta á húsnæði. ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ: Menningarsögulegar sýning- ar. Fundarstofur til leigu. Veitingastofa. Opið alla daga frá kl. 11–17. Sími 545 1400. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mán. til fös. kl. 10–19. Lau. 10–15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14–18. Lokað mán. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga frá kl. 10–17. S. 462 2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10–17 frá 1. júní – 1. sept. Uppl. í s. 462 3555. NORSKA HÚSIÐ Í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sumar frá kl. 11–17. ORÐ DAGSINS Reykjavík s. 551 0000. Akureyri s. 462 1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR Í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30–21.30, helg. kl. 8–19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30–21.30, helg. 8–19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50–21.30, helg. 8–19. Breið- holtslaug er opin v.d. kl. 6.50–22, helg. kl. 8–20. Graf- arvogslaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8–20.30. Ár- bæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8–20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fim. kl. 11–15. Þri., mið. og fös. kl. 17–21. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30–22, um helgar 8–19 (apríl-sept.), kl. 8-18 (okt.-mars). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.–fös. 7–20.30. Lau. og sun. 8–17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mán.–fös. 7–21, lau. 8–18, sun. 8–17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mán.–fös. 6.30– 21, laug. og sun. 8–12. VARMÁRLAUG Í MOSFELLSBÆ: Opið v. d. kl. 6.30–7.45 og kl. 16–21. Um helgar kl. 9–18. SUNDLAUGIN Í GRINDAVÍK: Opið alla v. d. kl. 7–21 og kl. 11–15 um helgar. S. 426 7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45–8.30 og 14–22, helgar 11–18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mán.–fös. kl. 7–21, lau. kl. 8–17, sun. kl. 9–16. SUNDLAUGIN Í GARÐI: Opin mán.–fös. kl. 7–9 og 15.30– 21, lau og sun. kl. 10–17. S: 422 7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7–21, lau. og sun. kl. 8–18. S. 461 2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.–fös. 7–20.30, lau. og sun. kl. 8–17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.–fös. 7–21, lau. og sun. 9–18. S: 431 2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11–20, helgar kl. 10–21. ÚTIVISTARSVÆÐI HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10–17. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarðurinn er op- inn sem útivistarsvæði á veturna. S. 5757 800. SORPA: SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15–16.15. Móttökustöð er opin mán.–fim. 7.30–16.15 og föst 6.30– 16.15. Endurvinnslustöðvarnar við: Bæjarflöt, Jafnasel, Dal- veg og Blíðubakka eru opnar kl. 12.30– 19.30. Endurvinnslustöðvarnar við: Ánanaust, Sævarhöfða og Miðhraun eru opnar k. 8–19.30. Helgaropnun laug- ardaga og sunnudaga kl. 10–18.30. Endurvinnslustöðin á Kjalarnesi er opin sunnudag., miðvikud. og föstud. kl. 14.30–19.30. Uppl.sími 520 2205. HUGVEKJA KRISTNIHÁTÍÐIN á Þingvöll- um setti ríkulegan svip á fjöl- miðlaumræðu hér á landi næst- liðið ár, árið 2000. Ekki skorti þó önnur umræðuefni, enda áhuga- sviðin mörg og atburðarásin fjöl- þætt, heima og erlendis. Meðal umræðuefna liðins árs, sem snertu Íslands sögu, var ferð vík- ingaskipsins Íslendings til Vest- urheims. Hún var farin í tilefni af Vínlandsferð Leifs heppna Ei- ríkssonar fyrir u.þ.b. þúsund ár- um. Sá Íslendingur er vandfundinn sem ekki þekkir til Vínlands- ferðar Leifs Eiríkssonar, sonar Eiríks rauða, er nam Grænland. Eiríkur og kona hans Þjóðhildur bjuggu í Brattahlíð í Eystri- byggð (Eiríksfirði). Þar er nú nýrisin kirkja, Þjóðhildarkirkja, er ber nafn landnámskonunnar, sem fyrst byggði kirkju á Græn- lands grundu. Eiríkur rauði bjó áður á Eiríksstöðum í Dölum. Þar var Leifur heppni trúlega fæddur. Líkur benda til að um 1000 Ís- lendingar hafi flutzt af Íslandi til Grænlands – í kjölfar Eiríks. Tal- ið er að þar hafi búið milli þrjú og fjögur þúsund norrænna manna á blómaskeiði byggðar þeirra þar. Um 190 bæir stóðu í Eystri-byggð en um 90 í Vestri-byggð. Engar traustar heimildir eru til um lok norrænnar byggðar á Grænlandi. Ýmsir hafa getið í eyður sögunnar um það efni, en fram hjá þeim getgátum er hér sneitt. Leifur heppni Eiríksson var kristniboði. Sagan segir að hann hafi kristnað norræna menn á Grænlandi nálægt árinu 1000. Við móður hans er Þjóðhildarkirkja kennd. Hann var einmitt í kristni- boðsferð til Grænlands þá er hann fann Vínland ið góða. Hann var því ekki aðeins fyrsti hvíti mað- urinn er á land sté í Vesturheimi, heldur og fyrsti kristni maðurinn. Sú staðreynd skipar ekki svo lít- inn sess í sögufrægum landa- fundum vestra, er norrænir menn státa svo mjög af um þessar mundir. Sterkar líkur standa til þess að írskir einsetumenn kristnir (Pap- ar) hafi sezt að í Færeyjum og á Íslandi, tugum ára fyrir norrænt landnám. Í hópi norrænna land- námsmanna (870 til 930), sem hingað komu einkum frá Noregi og Bretlandseyjum, vóru og all- nokkrir kristnir menn. Norrænir landnámsmenn höfðu auk þess með sér fjölda ófrjáls fólks (þræla), keltnesks og kristins, sem flest kom frá Vesturhafs- eyjum (Orkneyjum, Hjaltlandi og Suðureyjum) og Írlandi. „Þrælar urðu aðalatvinnustétt á stór- býlum hérlendis á 10. öld og hlut- fallslega fjölmennir“, segir í Ís- lands sögu Einars Laxness. Kristin trú á Íslandi er því „jafn- gömul“ mannvist í landinu. Kristinn siður barst í vestur til Færeyja, Íslands og Grænlands frá Bretlandseyjum og N-Evr- ópuríkjum, einkum Noregi. Kristniboðinn Leifur heppni Ei- ríksson sté fyrstur Evrópumanna á land í Vesturheimi, Norður- Ameríku, fyrir u.þ.b. þúsund ár- um, sem fyrr segir. Þar er nú eitt helzta vígi kristinnar trúar á líð- andi stundu, fjölþætt og sterk trúarsamfélög af ýmsum gerðum, sem rekja rætur til flestra kima gömlu Evrópu. Það má og gjarn- an nefna það, svona í framhjá- hlaupi, að langleiðina í 900 árum eftir Vínlandsfund Leifs heppna fluttu 10–15 þúsund Íslendingar til Vesturheims. Samheldni þeirra innbyrðis, sem og tengsl þeirra við upprunalandið, byggðist fyrst og fremst á sterku safnaðarlífi meðal þeirra. Allnokkrir prestar frá gamla landinu hafa þjónað í söfnuðum V-Íslendinga gegnum tíðina. Sókn kristinnar trúar – frá gömlu Evrópu – til vesturs, allar götur til Ameríku, er mikil saga, sem hér er aðeins séð í sjónhend- ingu. En nauðsynlegt er að horfa af og til um öxl, þótt mestu skipti að sjálfsögðu, að móta rétta fram- tíðarstefnu. Að fortíð þarf að hyggja þá framtíð skal byggja. Það er samansöfnuð reynsla genginna kynslóða sem er gagna- grunnurinn við hönnun framtíð- arinnar. Kristniboð skiptir jafn miklu máli í dag, ef ekki meira máli, og á tímum Leifs kristniboða Eiríks- sonar, þess er fann Vínland ið góða. Þess vegna er mikilvægt að styrkja starf kirkna, þar á meðal Þjóðkirkjunnar, meðal fjarlægra þjóða, bæði trúboð og marg- víslegt heilbrigðis- og hjálp- arstarf. Það má hins vegar aldrei gleyma mikilvægi þess að líta í eigin rann – að rækta eigin garð. Að rækta sameiginlegt safnaðarlíf okkar – í sóknarkirkjunni okkar. Og að rækta okkar eigin hug- arheim og sálarlíf. Þar bíða landa- fundir – ef siglt er til réttrar átt- ar. Þjóðhildarkirkja í Eiríksfirði á Grænlandi. Leifur kristni- boði Eiríksson Leifur heppni Eiríksson var í kristni- boðsferð til Grænlands þá er hann fann Vínlandið góða. Stefán Friðbjarnarson staldrar við sókn krist- innar trúar í vestur frá Bretlands- eyjum og N-Evrópu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.