Morgunblaðið - 21.01.2001, Blaðsíða 59
60 SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ
NÝTT OG BETRA
Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
FYRIR
990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 1.45, 3.50 og 5.55
Vit nr. 168
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 14. Vit nr. 186
Sýnd kl. 2. ísl tal.
Vit nr. 144.
Sýnd kl. 2 og 3.50. ísl tal
Vit nr. 169
Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8
og 10.05. Vit nr. 178 Sýnd kl. 1.40 og 3.45. Ísl tal. Vit nr. 179
BRING IT ON
BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON
ÓFE Hausverk.is
ÓHT Rás 2
1/2
kvikmyndir.is
1/2
kvikmyndir.is
HL Mbl
Frábær grín- og ævintýramynd fyrir alla
fjölskylduna. Vönduð Íslensk talsetning með
mörgum okkar bestu leikurum.
í - i t f i ll
fj l l . Í l t l t i
t l i .
FRUMSÝNING: Sjötti dagurinn
Þeir klónuðu
rangan mann
Framtíðartryllir af fítonskrafti.
Arnold Schwarzenegger er í banastuði.
Frá leikstjóra "Tomorrow Never Dies."
Stanslaus hasarkeyrsla og tæknbrellur sem sýna hvað
framtíðin ber í skauti sér. Eða hvað!
Sýnd kl. 8 og 10.15.
Vit nr. 177
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. b.i. 14 ára.Vit nr. 182 Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit nr. 167
GEGN
Hvað ef...
NICOLAS CAGE TÉA LEONI
www.sambioin.is
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal.Vit nr. 183.
kl. 2, 4, 6, 8 og 10. enskt tal. Vit nr. 187.
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán kl. 5.45, 8 og 10.30.
HÁSKÓLABÍÓ
Hagatorgi sími 530 1919
þar sem allir salir eru stórir
Sýnd kl. 2, 4 og 6.
Mán kl. 6.
Sýnd kl. 8 og 10.
Mán kl.8.B. i. 12.
DV
„fyndin og skemmtileg“
H.K. DV
Sýnd kl.10.
Nick Nolte Anjelica Huston Uma Thurman
ÓHT Rás 2
ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.
Mán kl.6, 8 og 10.
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
Vénus beauté kl.2.
Y aura-t-il de neige a
noël kl.4
Le cousin kl.6.
Place vendôme kl.8.
Frá le ikst jóra „Aust in Powers“
SV Mbl
ÓHT Rás 2
ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 8 og 10.
Mán kl. 10.
Allra síðustu sýningar
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 6 og 8.
Með íslensku tali.
FrumsýningFrumsýning
INGVAR E. SIGURÐSSON
BJÖRN JÖRUNDUR FRIÐBJÖRNSSON
EGGERT ÞORLEIFSSON
NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR
EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR
mánudagur
Le fils préféré kl. 6.
Le puri kl.8.
le cousin kl.10.30.
Skráning er hafin á byrjendanámskeið
Séræfingar fyrir konur
Barnaflokkar frá 5 ára aldri
JUDO er íþrótt sem þjálfar upp snerpu, jafnvægi, mikið þol,
aga og liðleika. Æfingar verða í Einholti 6 sem er í 5 mín.
göngufæri frá Hlemmi.
Allar frekari upplýsingar eru veittar á staðnum í síma 562 7295,
hjá Sævari í síma 861 1286, Birni í síma 698 4858, Hermanni í síma 894
5265 eða Andra í síma 898 9680.
JUDOdeild Ármanns
Einholti 6, sími 562 7295
www.judo.is
VATNSBERINN er hugsuður.
Spekingur. Uppfinningasamur.
Hann er svalur, skynsamur og vina-
legur. Hann er mjög vitsmunalega
innstilltur og vill helst að hugurinn
stjórni tilfinningum hans. Hann leik-
ur sér að hugmyndum og eyðir tölu-
verðum tíma og orku í pælingar
margvíslegar. Vatnsberinn er sjálf-
stæður og vill búa til sína eigin lífs-
speki, þótt þær hugmyndir séu oft-
ast ólíkar því sem gengur og gerist.
Þegar hann hefur eitt sinn gert upp
hug sinn verður honum ekki haggað.
Hann er rólegur í fasi, og er t.d. mjög
svalur þegar fólk vill slá honum gull-
hamra eða verða fullpersónulegt. En
verður aftur á móti fullfjarlægur á
tíðum.
Vatnsberanum er einnig meinilla
við að fólk sé að skipta sér af lífi
hans, ógna frelsi hans, gera kröfur
eða skipa fyrir. Honum líkar ekki
fólk sem þykist vita betur en hann.
Það er vatnsberanum mjög mikil-
vægt að leita verkefna þar sem vits-
muna hans er þarfnast, þar sem
hann vinnur með fólki, helst í hóp
eða á stórum vinnustað. Hann sækir
mikið í félagsskap, en á sínum eigin
forsendum þar sem hann vill halda
sjálfstæði sínu í hvívetna.
Nokkrar ágætar konur sem við
þekkjum flest eru vatnsberar. Þar
má fyrsta nefna brandarakerlinguna
Ellen DeGeneres, sem fædd er 26.
janúar 1958 í New Orleans í Louis-
iana. Eða einsog hún sagði eitt sinn
sjálf: „Ég er lesbía, vatnsberi og
grænmetisæta.“
Ellen er að öllum líkindum tilfinn-
ingarík manneskja með tungl í hrúti,
sem gerir hana einnig hvatvísa og
beinskeytta, sem ætti að henta vel í
grínheiminum. Hún hefur Venus í
vatnbera svo hún er vinaleg og af-
slöppuð manneskja sem vill eiga
marga og mismunandi vini, en er
mjög sjálfstæð í ástarlífinu. Kannski
það hafi eitthvað farið í taugarnar á
fyrrverandi ástkonu hennar, leik-
konunni Anne Heche. Það er synd
því tvíburinn Anne og vatnsberinn
Ellen hefðu getað átt góða daga sam-
an, og orðið óaðskiljanlegar, einsog
þær reyndar virtust vera. Báðar
hafa þær gaman af mannamótum og
að halda samkvæmi, og báðum finnst
gaman að ræða málin, þótt tvíburinn
vilji nú helst alltaf hafa orðið.
Fleiri góðar konur sem eiga af-
mæli í næstu viku eru Geena Davis
sem verður 44 ára í dag, María Ell-
ingsen sem verður 37 ára á morgun,
Karólína prinsessa af Mónakó verð-
ur 44 ára 23. janúar og Bridget
Fonda 37 ára á laugardaginn. Og ef
Wolfgang Amadeus Mozart væri á
lífi hefði hann orðið 245 ára gamall
27. janúar.
Vatnsberarnir
vinalegu
Ellen er sjálfstæð og afslöppuð.
Geena Davis leikkona á
afmæli í dag.
www.mbl.is