Morgunblaðið - 21.01.2001, Page 60
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 2001 61
Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800
EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX DIGITAL Í
ÖLLUM SÖLUM
FYRIR
990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
www.sambioin.is
Sýnd kl. 1.40, 3.45.
Vit nr. 178
BRING IT ON
Sýnd kl. 5.45, 8,10.20.
Vit nr. 177
1/2
kvikmyndir.is
ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 1.40, 3.50.
Íslenskt tal. Vit nr. 179
Sýnd kl. 1.40. íslenskt tal
Vit nr. 169
Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.20. Vit nr.188.
Frábær grínmynd með
Keanu Reeves (Matrix),
Gene Hackman (Enemy
of the State) og Rhys
Ifans sem sló í gegn
sem lúðinn í Notting Hill
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr.189. ATH! Fríkort gilda ekki.
Snorrabraut 37, sími 551 1384
FYRIR
990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
www.sambioin.is
Sýnd kl. 5.45, 8, 10.20.
Mán kl. 5.45, 8 og 10.20.
b.i.14 ára. Vit nr. 182
BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON
1/2
kvikmyndir.is
HL Mbl
ÓFE Hausverk.is
ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.20.
Mán kl. 5.45, 8 og 10.20. Vit nr. 167
Sýnd kl. 3.50.
Engin sýning á mánudag Vit nr. 121.
ATH! Fríkort gilda ekki.
Frábær grínmynd með
Keanu Reeves (Matrix),
Gene Hackman (Enemy
of the State) og Rhys
Ifans sem sló í gegn
sem lúðinn í Notting Hill
Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.20.
Mán kl. 45.45, 8 og 10.20. Vit nr.188.
Hverfisgötu 551 9000
ENGIR VENJULEGIR ENGLAR
Sýnd kl. 2, 4,
6, 8 og 10.
Mán kl. 6, 8,10.
Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2
Sýnd kl. 2,
4, og 6.
Mán kl. 6.
3 Golden Globe tilnefningar m.a. besta erlenda myndin.
3 Golden Globe tilnefningar m.a. besta erlenda myndin.
Besta mynd
ársins - Time
Magazine.
Besta erlenda
mynd ársins -
National Board
of Review,
Boston Society
of Film Critics,
LA Film Critics,
Broadcast Film
Critics Assoc.
Frábært
meistaraverk frá
Ang Lee sem
gerði Sense and
Sensibility.
Ekkert þessu líkt
hefur sést á hvíta
tjaldinu áður! Yfir
20 alþjóðleg
verðlaun
Missið ekki af
þessari!
1/2
ÓFE hausverk.is
Al MBL
GSE DV
(Skríðandi tígur, dreki í leynum.)( í .)
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti.
NY Post
LA Daily News
Kvikmyndir.com
1/2
Kvikmyndir.is
EMPIRE
ÓHT Rás 2
/
i
l
i i
/
i i i
1/2
ÓFE hausverk.is
SV Mbl
HK DV
Sýnd kl. 8 og 10. Mán kl.8 og 10.
20 - 28. janúar
Falkehjerte kl. 2.
Olsen bandens sidste stik kl. 4.
Dykkerne kl. 6.
Slip hestene lös kl. 8 og 10.
Dönsk kvikmyndahátíð
Yfir 10.000 áhofrendur.
Missið ekki af þessari!
Síðustu sýningar!
Olsen bandens sidste stik kl. 8.
Slip hestene lös kl.6 og 10.Mánudag
ENSKA ER OKKAR MÁL
Enskuskólinn FAXAFENI 10FRAMTÍÐARHÚSINU
Póstfang: enskuskolinn@isholf.is — Heimasíða: www.enskuskólinn.is
FYRIR BÖRN
BARNANÁMSKEIÐIN
AÐ HEFJAST
3. FEBRÚAR
INNRITUN STENDUR
YFIR Í S. 588 0303
Enskunámskeið, áhersla á talmál, 6-7 ára,
8-9 ára og 10-12 ára.
Unglinganámskeið 13-14 ára.
Stuðningsnámskeið fyrir 10. bekk.
Málaskólar í Bretlandi, 12-16 ára (júlí og ágúst).
ÞEIR komu, sáu og sigruðu, Axl
Rose og nýir félagar hans í þunga-
rokksgoðsögninni Guns Roses síð-
asta sunnudagskvöld. Tilefnið var
tónleikahátíðin Rokkað í Ríó fyrir
betri heimi, risavaxinn viðburður
sem hófst föstudaginn 12. janúar en
lýkur í kvöld, sunnudag. Margar af
vinsælustu hljómsveitum og lista-
mönnum hins vestræna heims koma
þarna fram eins og t.d. Sting,
R.E.M., Foo Fighters, Beck, Oasis,
Iron Maiden, Neil Young, Sheryl
Crow, Red Hot Chili Peppers og
Deftones en einnig kemur fram
fjöldinn allur af heimamönnum.
Bjuggust menn við einni og hálfri
milljón gesta en ef svo yrði raunin
þegar upp er staðið væru þetta
stærstu rokktónleikar sögunnar.
Ríflega 200.000 manns hoppuðu
og skoppuðu af miklum móð er Axl
hljóp inn á sviðið, umkringdur
sprengjunið og stærðar skjámynd-
um af berbrjósta konum, og hóf upp
sína rámu raust. Sígildum slög-
urum eins og „Welcome to the
Jungle“ og „Sweet Child o’ Mine“
var tekið opnum örmum og stemn-
ingin var engu lík að sögn sjón-
arvotta. Eftirvæntingin var reynd-
ar slík að breska stórsveitin Oasis
þurfti fyrir að líða. Áhugaleysið var
algert er þeir spiluðu ef undan er
skilin mikil þörf fyrir að grýta bjór-
flöskum og öðru ámóta upp á svið á
meðan á leik þeirra stóð.
Reuters
Axl Rose sýndi og sannaði á tón-
leikunum í Ríó að hann hefur
engu gleymt.
Axl snýr
aftur!
Guns N’ Roses rokka í Ríó
þ