Vísir - 13.01.1979, Blaðsíða 2
2
Laugardagur 13. janúar 1979.
VÍSIR
Islensku unglingornir í New York:
„EINS 06
TÍGRISDÝR
VIÐ SKÁK-
BORÐIÐ
tííljcycUrJjorkeimcs:
Metropolitan Report
Skákferð isiensku
strákanna til New York
um áramótin tókst með
afbrigðum vel og vakti
meiri athygli i heims-
stutt ávarp viö þaB tækifæri.
Gat hann þess meBal annars aB
meB þessari heimsókn færi
fram fyrsta alþjóBakeppni i
skák barna og unglinga i
Bandaríkjunum. Auk þess gaf
hann yfirlýsingu um aB vikan
1 Á
; rmmi y<
I in& 10 áí
j Cátr wh€
robher^
day*
Míúih*
ari
time,
Ttáso
Icelandic Boys Match Wits
And Win Hearts and Games
By ROBERT D. MeFADOf.N
F rom iha ofesetva.í*;o!í áeck higti aiaft
tht> %'ortó ’Ttade C<*nief. u cbster o(
lx>ys Imjked Uown on !he petnííeií íurest
oi Ctirporate- spires bristlíng aeross
Lövtet Manhauan. The stiyhw view
wka awesome, and thsty were im-
but there were rs» gasp*. na
Tfíktr íace* paie and seríotis, iheir
<>y<*s sereae wiíh &a oddiy adalt r«-
*rw, thé ytuog vmiors wfcisp«-rt-<l
ttar tmpressRsns of aWt-century Nttw
¥«r« isi a &ott, *traftge!y Ititisg’tka~:
gtiagt* o* 11«? njnth century, títe ptirm
kftöwn dmemSem at mtilwvad oid
Hísne, it m»i a» tftough thcy tod come
tajm aial Ms Cöraparjitsœ ~~ ii íee-
***** fceys. % «a tóyears tiid, súchetit
:piáy«ry — híKtcome te New iast
Tfcurttdsy as gncsts oí a groun <#
Amencan cbe» embusituu on wttat
had heen fcslied as a OvtMtay-Vasteá
Statrs Chess S»ga.'> Ltte any j>«xt Ic«.
I&sdis saga, n pœmíatst ot
discwery and perfcap* even a gootj
* Detect
j-Rlchard
i2dHepid
, m£ at ft;s
j tite Bom
C?:# yrati
; ane&ted!
f AcctKdt
I suspect 4
: wií hBin#
j utttt Ȓ tl
I ysssmrúiy
■t ftapey pft
icaifteratnt
: :::: * : .
I ;: : "'iv'e íiid
íiinurar F, RtttMtrtePp, il, eí Re0t,
j»viÍ4 lcvíaad, seératíd to tx* rc
Koch borgarstjóri ávarpar Islensku skákgestina
borginni en við mátti
búast. Sagt var frá
komu þeirra og birtar
myndir bæði í blöðum
og sjónvarpi.
Edwardl.Kochborgarstjóri i
New York tók á móti hópnum i
ráBhúsi borgarinnar og flutti
29. desember til 4. janúar skyldi
nefnast „Ielandic—American
Chess Week” i New York borg.
1 ferBinni vpru 21 skákmaBur
á aldrinum 9-15 ára og var Þrá-
inn GuBmundsson aBalfarar-
stjóri. Keppt var þrisvar viB
bandariska unglinga úr „The
Collins Kids” og unnu gestirnir
allar skákirnar. Auk þess tóku
Frásögn The New York Times af
tslendingarnir þátt I fjöltefli.
StórblaBiB The New York
Times birti skemmtilega grein
um heimsóknina og þar segir
meBal annars aB Islendingar
hafi teflt skák allt frá dögum
vikinganna. Ahugi á skák hafi
enn aukist meBal þjóBarinnar
þegar Bobby Fischer og Boris
Spassky háBu einvígi I Reykja-
■'ii'v mfcsft. wl u ttim imemmt
rnwd tó ic” U->'e*r«id Lares
®«a Míd t»!*í tfcrWRft »« m»erpr«!«.
“IF* »li w>díí!c!#«t tn jccí4jsd.
**.*:-! so is !m provsd tó t>e. Ovec iftv
past tour tUy$, tfre .'fcoys j
piored Ne* York*s œost-Wíied í»u«*; i
aHrectajsts. ísvi Sdayer Kach <wfto prt>. 1
óióimtó "iœlatuSK-Átmnem Cftes* l
Wmk"h áitmdeú pmitsz, íSevaufsú
pism, múmiwl mwy ■mtymim má: i
mw wm* tftscigs tfca,! ptigftt ;
CoatiaaedHö B*geíl
heimsókninni
vlk áriB 1972 og ml iBki 40 þús-
und manns skákiþróttina á Is-
landi.,
Unglingunum hé&an er lýst
sem tigrisdýrum viB taflborBiB
og blaBiB segir aB sumir banda-
rlsku unglingarnir hafi tárast
þegar gestirnir unnu skákir
sinar án þess aB sýna nokkur
svipbrigBi.
Skákfóstri Fischers hefur
Collins oft veriB nefndur sem
stóB fyrir þessari heimsókn.
Hann hefur veriB bundinn hjóla-
stól allt sitt lif en heldur uppi
skákskóla i Bandarfkjunum og
var hér á landi er fyrrverandi
nemandi hans, Bobby Fischer,
vann heimsmeistaratitilinn.
—SG
Slœm fœrð í
Reykjavík og
fjöldi árekstra
Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs:
STÓRSKÁID VíRKALÝÐSINS
— segir Heimir Pálsson um Ivar Lo—Johansson
Slæm færB var orBin I Reykja-
vik sIBla dags I gær, og ef
hvessti, var útlit fyrir aB ófært
yrfii um sumar götur, svo sem I
Brei&hoKi.
Lögreglumenn a&sto&u&u fólk
I borginni sem festi btta slna eBa
átti I erfiBleikum sökum færöar.
sem mjög slæm var orÐin og
einnig viöa i nágrenni Reykja-
vikur.
Mikiö var um árekstra og frá
hádegi til klukkan sex I gærdag
voru þeir orönir tuttugu og
tveir.
—EA
Sænski rithöfundur inn Ivar
Lo-Johansson fékk I gær Bók-
menntaverölaun NorBurtanda-
ráös fyrir fyrsta bindi æviminn-
inga sinna. A isiensku hefur aö-
eins veriö þýdd ein bók eftir
Johansson. Gatan, sem út kom
1944. Af islands hálfu voru lagöar
fram til ver&launanna ljóöabók
Þorsteins frá Hamri, Fiöriö dr
sæng Daladrottningar og ævi-
minningar Tryggva Emilssonar,
Fátækt fólk og Baráttan um
brauöiB.
Heimir Pálsson, bókmennta-
gagnrýnandi Visis segir hér frá
hinum nýja verBlaunahafa, Ivar
Lo-Johansson.
Stórskáld verkalýðsins
Meöal unnenda sænskra bók-
mennta er rithöfundurinn Ivar
Lo-Johansson löngu viöurkennd-
ur sem einn hinna miklu meist-
ara. Ekki á þetta þó sist viB um þá
sem velta fyrir sér félagslegu
hlutverki og gildi bókmennta.
Hann fæddist áriö 1901 af sárfá-
tækum foreldrum, — og raunar
nánast ánauöugum. Þau voru i
húsmennsku, voru statarar, eins
og þaö hét á sænsku. Þau fengu
húsnæbi hjá landsdrottni sinum,
stundum lika landspildu til eigin
afnota, en uröu i staöinn aö leggja
fram alla vinnu sina og barna
sinna. ÞaB er viöurkennt aö þaö
var ekki sistfyrir hatramma bar-
áttu Ivars Lo-Johansson aB hús-
mennska af þessu tæi var bönnuB
meB lögum I SviþjóB áriö 1945.
Ivar haföi þá skrifaö f jölda greina
og bóka, þar sem lýst var
ómennskum örlögum stataranna,
raunsæjar, félagslegar ádeilu-
bækur. En þær voru ekki einungis
ádeila. Þær voru llka fullar meö
notalega kimni og næman skiln-
ing á manneskjunni.
Þetta er raunar ekki eini stór-
sigur sem Ivar Lo er talinn hafa
unniö á „kerfinu” I heimalandi
sinu. Þegar komiö var á fót elli-
heimilum í SviþjóB, tók hann sér
ferö á hendur, fór milli þeirra
allra, kynnti sér aöbúnaö og aB-
hlynningu fólksins — og kom úr
feröinni bæöi sár og reiöur. Þá
hófst ný krossferö, nú meö
greinaflokki og siBar bókum um
„Elli-SviþjóB”, eins og hann
nefndi þaö. Og aftur kom riddar-
inn sigursæll úr krossferBinni:
Vegna ötullar baráttu hans skipti
mjög til hins betra á sænskum
elÚheimilum.
Þetta eru aöeins tvö dæmi um
mátt orösins, þegar Ivar Lo-Jo-
hansson fer meö þaB.
Hann var óskólagenginn, en
geröist fyrir eigin atorku einn
menntaBasti höfundur Svia,
maöur sem lætur sér ekkert
mannlegt óviBkomandi, kann aö
skilgreina og sjá i gegnum mis-
réttiB og mannvonskuna — en
hefursamt alltaf opin augun fyrir
þvi sem fagurt er og gott i mann-
eskjunni.
I einni bóka sinna segir Sven
Delblanc frá raunum sinum i rit-
höfundarhlutverki. Hann er aö
leita sér verkefnis og spyr sig:
Hvaö gæti ég gert? Hann fær
margar hugmyndir, eins og t.d.
Ivar Lo-Johansson
þá aB endurreisasænsku smásög-
una — nei, svaraöi hann sjálfum
sér: Ivar Lo er búinn aö þvi.
Þannig ganga spurningarnar og
svörin lengi.ogþaö ersamahvaö
unga höfundinum dettur i hug:
Ivar Lo ,.er búinn aö þvi öllu.
Vitanlega er þetta ýkjusaga, en
hún ber fagurt vitni um þann hug
sem einn menntaöasti höfundur
Svia ber til húsmannssonarins
sem gerBist stórskáld.
Þaö eru tslendingum sjálfsagt
vonbrigöi aö Tryggvi Emilsson
skyldi ekki hljóta verölaun
Noröurlandaráös aö þessu sinni.
En þaö er Tryggva heiöur aö
vikja fyrir verkalýBsskáldinu
Ivari Lo-Johansson.
Heimir Pálsson