Vísir - 13.01.1979, Qupperneq 3
Klakadrönglar viö þakrennur á hiisum geta vlöa veriö hættulegir
eins og meöfylgjandi mynd sýnir. Lögreglumenn réöust til atlögu
viö þennan klaka og eyddu hættunni.
Visismynd: JA
AFSLÁTTUR
VJL&AXl Laugardagur 13. janúar 1979.
HÆKKAR ÁLAGNING
UM 5% Á NÆSTUNNI?
50-80%
PRESTAR FJÖLMENNA
Á morgun munu prestar úr
Reykjavikur- og Kjalar-
nessprófastsdæmi fjölmenna
austur f sveitir og skipta sér á
hinar ýmsu kirkjur I Arness- og
Rangárvallaprófastsdæmi og
annast guösþjónustugjörö ásamt
heimanresti.
Tilgangur slikra messuferöar
er m.a. sá aö efla kynni milli
presta og ljá þeim tækifæri til aö
kynnast óiikum söfnuöum og
starfsaöstæöum. Auk þess er
þetta góö tilbreyting i safnaöar-
starfinu.
ATA
Á fundi verðlags-
nefndar í gær kom til
umræðu tillaga Þor-
varðar Eliassonar frá
siðasta fundi um 5%
hækkun allra álagninga-
ákvæða. Tillagan verður
nú tekin til athugunar
hjá verðlagsstjóra
viðskiptaráðherra.
og
Tillaga Þorvaröar var svo-
hljóöandi:
1. öll álagningaákvæöi hækki um
fimm prósentustig.
2. Heimilaöur vaxtaliöur í verö-
útreikningum hækki um eitt
Af urðalónabreytingin:
Vissi Seðla
prósentustig.
3. Heimilaö veröi aö endurreikna
verö í heildsölu og smásölu
vegna allra vara sem fluttar
eru inn meö gjaldfresti i sam-
ræmi viö gengisbreytingar á
hverjum tima.
Sem fyrr segir hefur verölags-
stjóri nú tillöguna til athugunar
og mun hann væntanlega hafa
hanatilhhösjónar þegarhann ber
fram sinar tillögur um þessimál i
verölagsnefnd sem væntanlega
veröur innan skamms. Þaö liggur
i augum uppi aö hækkun
álagningar hefuriför meösér all-
miklar veröhækkanir. Hins vegar
hafa forsvarsmenn verslunar
marglýst þvi yfir aö núverandi
kjör leiöi tíl stöövunar fyrirtækja
fyrr en seinna.
—SG
bankinn ekki
um óhrifin
Svo virðist sem enginn
opinber aðili hafi reiknað
út hvaða áhrif breytingar á
afurðarlánakerfi á útflutt-
um sjávarafurðum kynni
að hafa á fiskvinnsluna í
landinu/ samkvæmt heim-
ildum Vísis.
Breytingin felur I sér vaxta-
lækkun og gengistryggingu eins
og fram hefur komiö. Hagsmuna-
samtök i fiskvinnslu hafa ein-
dregiö óskaö eftir þvi viö Seöla-
banka og stjórnvöld aö þessum
breytingum veröi frestaö þar til
ljóst lægi fyrir til hvers þær
leiddu.
Siödegis i gær var fundur hags-
munaaöila og Seölabankans
þar sem fiskvinnslumenn lögöu
fram röksemdir sinar fyrir þvi aö
breytingarnar leiddu til aukinnar
vaxtabyröi fyrir fiskvinnsluna i
staö þess aö létta af þeim kostn-
aöi eins og yfirlýst stefna stjórn-
valda er.
Seölabankamenn geröu hvorki
aö játa né neita þessum rök-
semdum samkvæmt heimildum
Visis en fiskvinnslumenn búast
jafnvel viö þvi aö fá svar frá
Seölabankanum i dag, hvort viö
tilmælum þeirra veröi oröiö.
—KS
PÓSTSENDUM UM ALLT LAND
VIÐ ÞJONUM STOR-
REYKJAVÍKURSVÆÐINU
HAFNARFIRÐI - GRINDAVIK
tdag veröur sýnd æsispennandi
mynd „Ungir fullhugar”, fyrir
blaðburöarbörn VIsis. Myndin er
sýnd i Hafnarbió og hefst kl. 3.
Fjórir Ólafsfirðingar:
GANGA 500KM
Á SKÍÐUM
Fjórir Ólafsfiröingar hófu
mikla skiöagöngu i gær og lýkur
henni ekki fyrr en á sunnudag.
Munu þeir ganga samtals 500
kilómetra til fjáröflunar fyrir
nýrri skföalyftu.
Gangan hófst i miklu frosti
klukkan 15 i gær og lýkur á
sama tima á sunnudag. Bæjar-
búar leggja undir eftir ákveön-
um reglum, en þaö er sklöadeild
Leifturs sem stendur fyrir
göngunni.
Þeir sem ganga I tvo sólar-
hringa eru Jón Konráðsson,
Guömundur Garöarsson, Gott-
lieb Konráðsson og Haukur
Sigurösson.
—SG
A SllMMJDAGSKVOLDlIM
II ^ T i TT TTjjjTTT P Bjóddu sjálfum þér (. . . og ástviniþínum, efþú ert
B J Hm B%/m 1 il B B^ H W % t þannig skapi) út að borða á matstofuna
„A nœstu grösumli á sunnudagskvöld. _ Við bjóðumþá upp á óvenjulegt (óvenju gott!) MATSTOFAN / Laugaveg' 42
kalt borð fyrir aðeins 2000 kr. ogþú (þið) borðar (borðið) eins ogþig (ykkur) lystir. „ÁNÆSTUGRÖSUM”/ 3.hæó