Vísir - 13.01.1979, Blaðsíða 10
10
r
Laugardagur 13. janúar 1979.
VÍSLR
útgefandi: Reykjaprenth/f
Framkvæmdastjúri: Davfð Guðmundsson
Ritstjórar: Ölafur Ragnarsson
Hörður Einarsson
Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elias Snæland Jónsson. Fréttastjóri
erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Umsjón með Helaarblaði: Arni
Þórarinsson. Blaðamenn: Axel Ammendrup, Edda Andrésdóttir, Jónina
Michaelsdóttir, Jórunn Andreasdóttir, Katrln Pálsdóttir, Kjartan Stefánsson,Óli
Tynes, Sigurður Sigurðarson,.Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guðvinsson, Þor-
valdur Friðriksson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljós-
myndir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. Utlit og hönnun: Jón Oskar
Hafsteinsson, Magnús Olafsson.
Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson
Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson
Auglýsingar og skrifstofur:
Slöumúla 8. Simar 86611 og 82260.
Afgreiðsla: Stakkholti 2-4 simi 86611.
Ritstjórn: Siöumúla 14 simi 86611 7 linur.
Askrift er kr. 2500 á mánuði
innanlands. Verö I
lausasölu kr. 125 eintakiö.
Prentun Blaöaprent h/f
Sjúkdómavarnir af ýmsu tagi
haf a áft heldur örðugt uppdrátt-
ar hér á landi ekki síst vegna
skilningsleysis þeirra, sem ráða
fjármálum þjóðarinnar. Hverj-
um milljarðinum eftir annan
hefur verið veitt til byggingar
alls kyns sjúkrastofnana en
sjúkdómaleit hefur verið allt of
litið sinnt.
Starfsemi heilsugæslustöðva
er einn liður í sjúkdómavörnum
hér á landi, en á vegum hins
opinbera er lítið um skipulega
likamsskoðun og sjúkdómaleit.
Áhugamannasamtök svo sem
Hjartavernd og Krabbameins-
félögin hafa aftur á móti unnið
mjög mikið og gott starf á því
sviði undanfarin ár.
Sjónarmið núverandi og fyrr-
verandi hei Ibrigðisráðherra
varðandi stefnuna í heilbrigðis-
málum voru nýlega kynnt í
Fréttabréfi um heilbrigðismál,
sem Krabbameinsfélag Islands
gefur út. Þar kemur glöggt
f ram, að báðir eru þeirrar skoð-
unar, að leggja þurfi aukna
áherslu á fyrirbyggjandi starf á
sviði heilbrigðismála
Matthías Bjarnason, fyrrver-
andi heilbrigðisráðherra, segir
meðal annars þar sem hann lýs-
ir viðhorfi sínu til þessara
mála: „Ný sjúkrahús er ekki
brýn þörf fyrir, því að fyrst og
fremst er lögð áhersla á það að
koma á nýjungum á þessu sviði,
og stuðla að fyrirbyggjandi að-
gerðum með heilsugæslustöðv-
um og göngudeildum, sem hafa
risið þver á fætur annarri. Hins
vegar verðum við eins og allar
aðrar þjóðir að reyna að sýna í
verki aukinn sparnað í rekstri
þessara stofnana allra. Reyna
þarf að minnka kostnaðinn án
þess að draga úr þjónustu við
þá, sem eru sjúkir og þurfa
umönnunar við".
Magnús H. Magnússon, heil-
brigðisráðherra segir er hann er
spurður um viðhorf sín til sjúk-
dómaleitar, heilbrigðisfræðslu
og fyrirbyggjandi aðgerða, að
hann vilji stórlega auka alla
starfsemi sem gangi í þá átt.
Ástæðurnar fyrir því séu tvær.
Hin fyrri skipti auðvitað höf-
uðmáli en hún sé sú, að slík
starfsemi dragi mjög úr vanlíð-
an mikils f jölda fólks og komi í
veg fyrir f jöldamörg ótímabær ■
dauðsföll. |
Síðari ástæðuna segir ráð-
herrann vera þá, að því meiri
sem fyrirbyggjandi starfsemi
sé, þeim mun minni verði þörf in ■
fyrir dýr pláss á sjúkrahúsum. |
Með öðrum orðum spari slík
starfsemi stórfé.
Þetta eru orð að sönnu og væri
æskilegt að þingmenn og aðrir I
aðilar, sem áhrif hafa á mótun g
heilbrigðisstefnunnar hefðu
þau í huga til dæmis við
afgreiðslu f járlaga.
Það er mjög þýðingarmikið ■
að reynt verði að sveigja stefn-
una í heilbrigðismálum meira
og meira inn á þessa braut í stað
þess að f jölga sjúkrarúmum og ■
leggja megináherslu á að reyna m
að lina þjáningar þeirra, sem
orðið hafa sjúkdómum að bráð.
Auðvitað þarf að sinna því fólki,
en að öllu leyti er æskilegra að
koma í veg fyrir sjúkdómana, I
leita þeirra skipulega og lækna |
þá á byrjunarstigi.
En til þess að þetta sé hægt
þarf leitarstöðvar og ýmis kon-
ar fræðslustarfsemi. Markmið- ■
ið ætti að vera það, að hver fs-
lendingur færi í víðtæka læknis-
skoðun einu sinni á ári. Við ætt-
um ekki að láta minna duga f yr- ■
ir líkamaokkarsjálfra en bílinn |
okkar, sem skylda er að færa til
skoðunar einu sinni á ári.
f ^
I skoðun jafn
oft og bíllinn
V_________________J
EITT Í EINU
eftir Steinunni -■
Sigurðardóttur
Það sem þjóðin þarfnast
Þaö skyldi þó ekki vera aö
koma fram, sem margan illan
dreng hefur grunaö, aö atvinnu-
leysi sé einmitt þaö sem þjóöin
þarfhast. Ýmislegt bendir til
þess aö svo Sé, einkum og séri-
lagi þaö, hvaö viö erum ákveöin
i aö minnka veröbólguna og
halda kaupmættinum. En þaöer
sem kunnugt er ómögulegt aö
halda kaupmætti, minnka verö-
bólguna oghalda fullri atvinnu.
Aö visu hef ég þaö eftir mætum
manni, aö til sé aöferö, en hún
sé leyndarmál. Þessar setn-
ingar eru skrifaöar i sérstöku
trausti þess, aö leyndarmáliö
komist aldrei upp. Þær eru líka
miöaöar viö, aö rikjandi ásL.ndi
veröi ekki breytt, aö minnsta
kosti ekki viljandi.
A tslandi er þaö mikil lenska,
skiljanleg en dáldiö óraunhæf af
eðlilegum ástæöum, aö bera sig
saman viö nágrannalöndin, ekki
sist i efnahagsmálum. Aö einu
leyti höfum viö komiö mjög vel
út úr þessum samanburöi siö-
ustu ár, það er hvaö snertir at-
vinnuleysi, sem hefúr veriö i'al-
gjöru lágmarki i landinu. En
hér mundi nú einhver segja þá
fleygu setningu: ekki veröur á
allt kosiö. Enda höfum viö engin
efni á svona skrautfjöörum, þær
tinast nú óöum úr hattinum og
atvinnuleysingjum fjölgar um
allt land.
En fátt er svo meö öllu illt aö
ekki boöi nokkuö gott, og þaö á
ekki sist viö um atvinnuleysi,
þvi þaö kemur þó ekki niöur
nema á nokkrum (þ.e.a.s.
meöan hófs er gætt) en verö-
bólgan bitnar á flestum, eftir
þvisem næst veröurkomist. Svo
er hún mjög pinleg á alþjóöa-
vettvangi. Og ekki bara þar.
Mér finnst til dæmis mjög pin-
legt aö ráöa dóttur minni ein-
dregiö frá þvi aö safna fé i
bauka, heldur ráöleggja henni
aö þjóta meö þaö sem óöast út i
búö, þvi skynsamlegast sé aö
fjárfesta strax I toffiinu, áöur en
þaö hækkar. Og eru þá ekki upp-
taldir gallarnir viö veröbólg-
una. En blessaö atvinnuleysiö,
þótt þaö bitni ekki á öllum, er
svæsnara enfrá veröi sagt fyrir
þá sem iþvilenda. Þaö er senni-
lega einhver mesta ógæfa, sem
hent getur vinnufúst fólk, aö
hafa ekkert aö sýsla. Og vart er
hægt aö hugsa sér þaö ömur-
legra en aö vera forráöa-
manneskja fjölskyldu, sem
maöur getur ekki séö fyrir, þótt
maöur feginn vilji, af þvi þaö er
ekkert að gera. Þaö er lika
margfrægt aö slikar kringum-
stæöur hafa litt upplifgandi
áhrif á þá sem i þeim lenda, og
liggur beinast viö aö týna sjálfs-
viröingunni. Menn eru enda
sammála um, aöatvinnuleysi sé
einn ógeöfelldasti fylgifiskur
hagkerfis eins og þess sem viö
búum viö, ef þetta er þá eitt-
hvert kerfi.
En hvaö sem kerfinu liöur má
sem sagt búast viö aö þaö veröi
nokkrum sjálfsviröingunum
færra á landinu um næstu ára-
mót, en viö sem höfum hana þá
enn, munum ánægö sötra
kampaviniö, þvi kannski bólgan
veröi þá hjöönuö niöur í tuttugu
og fimm eöa svo.
I þjóöarbúskapnum, riti Þjóö-
hagsstofnunar, sem út kom i
Jón óskar
,,Það sem gerðist væriihæsta lagi það að tfu húsa manninum yrði gefiö klósettiðsem ekkier til”
desember s.1., segir meöal
annars, þar sem fjallað er um
horfur á þessu ári: „Þótt vöxtur
þjóöarframleiöslu 1979sé í þess-
um frumdrögum minni en árin
1966-1977, ætti hann að nægja til
þess að tryggja fulla atvinnu, ef
marka má fyrri reynslu. Þó má
gera ráö fyrir aö vinnutími
styttist i sumum atvinnugrein-
um, og þrengra veröi um at-
vinnutækifærin en siöustu tvö
árin”.
Þaö væri aö sjálfsögöu ósk-
andi aö hlutirnir gætu virkaö
nákvæmlega eftir oröanna
hljóöan, og aö enginn þyrfti aö
missa vinnuna, heldur fengju
bara allir svolitið minna aö gera
hver um sig. 1 reyndinni er ólik-
legt aö þetta verki þannig.
En hér er aö sjálfsögöu miöaö
viö óbreytt ástand. Þetta er
kannski það fyndnasta við alla
efnahagsumræöuna á Islandi —
aö hún er ávallt miöuö viö
óbreytt ástand, aö svo miklu
leyti, sem menn ráöa viö aö
njörva það niöur. Enginn þorir
aö breyta neinu, sist af öllu aug-
ljósasta óréttlætinu eins og þvi
aö sumir eiga ekki tvö hús
heldur tiu, meöan aörir eiga
ekki einu sinni klósett. Þaö sem
geröist væri í hæsta lagi þaö að
Uu húsa manninum yröi gefiö
klósettiö sem er ekki til. En
þetta var nú útúrdúr.