Vísir - 13.01.1979, Page 13
Laugardagur 13. janúar 1979.
13
Kristjána Þorsteinsdóttir annaöist planóleik I Gamla Bfóinu viö
Bröttugötu 1918 — 1920 og 1923 — 1927.
Launamál
„Þegar ég haföi spilaö i ár,
vildi ég fá kauphækkun, en þaö
vildi Biópetersen ekki heyra
nefnt. Þaö varö til þess aö ég sótti
um starf, sem auglýst haföi veriö
hjá Steinolíufélaginu og fékk þaö.
Þá sagöi ég viö Biópetersen: „Ntl
segi ég upp, þvi þér viljiö ekki
hækka kaupiö”. Hann vildi ekki
hækka fyrr en um haustiö, þegar
fólkiö kæmi i bæinn úr sildinni.
Hann hundskammaöi mig, sagöi
aö þegar þessar stelpur gætu eitt-
hvaö, yröu þær svo montnar og
hortugar. Ég geti ekki hætt. Hann
spyr hvort ég viti ekki um ein-
hverja, sem geti spilaö á móti
mér. Þaö varö úr, aö kunningja-
kona min Elin Andersson, sem
veriö hafi á músikkonservatori-
inu i Kaupmannahöfn, var ráöin
til aö spila á móti mér. Þaö var
mælst til þess aö ég leiöbeindi
henni, en ég sagöi aö hún yröi aö
sjá um sig sjálf, ég heföi nóg meö
aö spila bæöi i bió og vera á skrif-
stofunni frá kl. 9-5 á daginn.
Bíóog böll
,,Á þessum árum var fólki
einna mest skemmtun i þvi aö
fara á bió eöa böll og þar viö bætt-
ist ágætis kaffihúsamenning, sem
i þá daga var meö ólikt meiri
myndarbrag heldur en viö eigum
nú aö venjast. Hljóöfærasláttur-
inn var eins konar samnefnari
þessa skemmtanahalds. Oftast
stóöu böllin yfir til klukkan f jögur
á nóttunni. Þegar ég spilaöi i bió
var þvi um aö gera aö hafa hraö-
ann á viöfataskiptin til aö komast
inn á ball. Þá var aldrei fariö á
ball nema meö einhverjum herra.
Helstu böllin voru á Hótel tsland
i Iönó og I kjallaranum hjá
Rosenberg. Þar stóð Verslunar-
skólinn fyrir dansæfingum mán-
aöarlega. Dansæfingarnar gátu
einnig veriö til kl. fjögur um nótt-
ina. Stundum var dansaö á Hótel
Heklu, en þaö voru nú einhver
svona skröll böll. Aöallega var
spilaö undir á pianó. Á sinum
tima var sagt I sjónvarpþætti aö
Lulla Dalhoff heföi spilaö i bió.
Þaö er ekki rétt. Hún spilaði á
böllum. Bernburg spilaöi mikiö
og Jón tvarsson, mágur Þórarins
Guömundssonar.
Sömuleiöis var mikiö spilaö á
kaffihúsunum Þaö voru mikiö út-
lendingar. Þeir spiluöu mest á
kvöldin. Þá voru kaffihúsin i
Reykjavik opin til klukkan hálf
tólf. Þar voru gjarnan spiluð trió
fyrir pianó, fiölu og selló. Þetta
voru misjafnir hljóöfæraieikarar,
sumir voru bara góöir og spiluöu
mikiö af klassiskri tónlist og
ýmis konar léttklassiskri músik.
Stundum var spilaö um miöjan
daginn á kaffihúsunum. Helstu
kaffihúsin voru Hótel tsland,
Rosenberg, Skjaldbreiö og Upp-
salir.”
Beethoven úr móö
,,Ég sótti mikiö konserta I Nýja
Bíói. Þar var mikiö af góöum
konsertum eftir aö bíóiö flutti I
nýju húsakynnin áriö 1020. Fyrir
þann tima fóru helstu menningar-
viöburöirnir fram i Bárunni. Þar
söng Pétur Jónsson og þar hélt
prófessor Haraldur Sigurösson
pianótónleika áriö 1919. Kristjana
átti þess siöar kost aö njóta leiö-
sagnar hans i pianóleik. Þaö kom
fram idagblaösgagnrýni óánægja
meö, aö tónleikarnir skyldu hafa
byrjan á þunglamalegu verki eftir
Beethoven. Þó svo aö sú tiska
væri viö lýöi I Þýskalandi aö
píanótónleikar hæfust á sónötum
eftir Beethoven, þyrfti ekki aö
apa þaö eftir hér á landi. Var þaö
einlæg ósk gagnrýnandans aö
Beethoven dytti úr móö, er fram
liðu stundir, svo hægt væri aö
foröa fólki frá þessum leiöindum.
Sónata sú, sem hér um ræddi
var siöasta sónatan, sem Beet-
hoven samdi op. 111. Kristjana
var aftur á móti mikill Beethoven
unnandi. ,,Ég er búin að eiga nót-
ur meö öllum pianósónötum Beet-
hovens útgefnum i tveimur bind-
um, siðan ég var krakki. Ég eign-
aöist lika fyrra bindiö af sin-
fónium Beethovens i úrdrætti
fyrir fjórhentan pianóleik. Ég
kynntist sinfónium Beethovens
meö þvi aö leika þær fjórhent,
aðallega meö kunningjastúlku
minni Sigfriöi Thoroddsem aö
nafni. Beethoven spilaði ég i bló,
þegar þess var kostur.
Endir
„Ariö 1923 hætti Steinoliufé-
lagiö starfsemi sinni og þar meö
missti ég atvinnu mina. Petersen
kom þá til min og spuröi, hvort ég
vildi taka til viö spilamennskuna
á nýjan leik. Hann bauö 250 krón-
ur i kaup á mánuöi. Ég sagöi já.
Þetta var aö mörgu leyti góö
vinna. Meö þvi aö þetta var
kvöldvinna, gat ég sótt einkatima
I tungumálum, sem ég hef ætiö
haft mikinn áhuga á aö tileinka
mér sem best.
Eftir aö ég var byrjuö aö spila I
bió, kom Petersen aö máli viö
mig og sagöi, aö þaö væru allir aö
segja viö sig, aö þaö vari allt of
mikiö aö borga svona stelpu 250
kr. á mánuöi. Hann vildi lækka
um 50 krónur. Ég svaraði eitt-
hvaö á þessa leiö: „Ef yöur mun-
ar svona mikiö um 50 krónur, Þá
munar mig ekkert um þær”. Ég
spilaði i bió næstu fjögur árin. Ég
hætti skömmu áöur en nýja bióiö,
sem Petersen haföi byggt viö
Ingólfsstræti, tók til starfa, þaö
var i ágúst 1927. Um þetta leyti
stóö til aö ráöa til viðbótar danska
fiölu- og cellóleikara. Þá sagöi ég
upp. Ég heföi oröið aö fara aö æfa
meö þeim allan daginn en þaö
hentaöi mér ekki”.
Uppfrá þessu helgaöi Kristjana
Þorsteinsdóttir sig öörum störf-
um en hún hélt eftir sem áöur
tryggö viö pianóiö meö kennslu
sinni.
Nú voru blikur á lofti úti I heimi
og allt útlit fyrir aö sú atvinnu-
grein og list aö spila undir á kvik-
myndasýningum ætti skammt
eftir ólifaö. Þöglumyndasýning-
arnar héldust aö visu eilitiö leng-
ur hér á landi, heldur en erlendis
en viö þróuninni varö ekki sporn-
aö. Þöglumyndasýningar lögöust
niöur hér á landi 1. september
1930. Þaö varö gæfa þessa dauöa-
dæmda tjáningaforms sem frá
upphafi haföi þráö heim hljóösins
og nú átti aö fá ósk sina uppfyllta,
aö i ófullkomleika sinum haföi
þaö náö slikum listrænum þroska
aö bestu verkin frá þessu örstutta
skeiöi (30 ár) munu lifa um ókom-
in ár sem sigild listaverk. Aö sinu
leyti höföu þöglumyndasýning-
arnar þaö fram yfir talmynda-
sýningarnar, aö þær voru lifandi
listflutningur, þar sem heildar-
áhrif sýningarinnar voru komin
undir tónlistarflutningi Kristjönu
Þorstinsdóttur og starfsbræöra
hennar hvarvetna þar sem kvik-
myndasýningar fóru fram. A hinn
bóginn haföi þaö aö sjálfsögöu
u I för meö sér aö höfundar kvik-
myndanna gátu ekki vænst þess
aö kvikmynd sýnd á tslandi, þar
sem leikiö var undir á eitt pianó,
heföi sömu áhfir á áhorfendur og
væri hún sýnd i Ameriku viö
undirleik heillar sinfóniuhljóm-
sveitar.
Nauðungaruppboð
annaö og siðasta á eigninni Asholt 6, Mosfellshreppi,
þingl. eign Jens Guömundssonar, fer fram á eigninni
sjálfri þriðjudaginn 16. janúar 1979 kl. 4.00 e.h.
Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu
Nauðungaruppboð
sem augiýst var I 68. 70. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1978 á eigninni Selbraut 2-8, Seitjarnarnesi taiin eign
Leifs A. isakssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka Is-
lands, Gjaldheimtu Seltjarnarness og Skúia J. Pálmason-
ar hrl., á eigninni sjálfri miövikudaginn 17. janúar 1979 kl.
2.30 e.h.
Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi
Auglýsing um
fasteignagjöld
Lokið er álagningu fasteignagjalda í Reykja-
vík 1979 og hafa gjaldseðlar verið sendir út.
Gjalddagar fasteignagjaldaeru 15. janúar, 15.
mars og 15. apríl.
Gjöldin eru innheimt í Gjaldheimtunni í
Reykjavík en fasteignagjaldadeild Reykja-
víkur, Skúlatúni 2, II. hæð veitir upplýsingar
um álagningu gjaldanna.
Athygli er vakin á þvi að Framtalsnefnd
Reykjavíkur mun tilkynna elli- og örorkulíf-
eyrisþegum, sem fá lækkun eða niðurfellingu
fasteignaskatta skv. heimild í 3. mgr. 5. gr.
laga nr. 8/1972 um tekjustofna sveitarfélaga
en jafnframt geta lífeyrisþegar sent umsókn-
ir til borgarráðs.
Borgarstjórinn í Reykjavík,
12. janúar 1979.
RYMINGAR-
SALA
PARIÐ
Hafnarstrœti 15
Sími 18533