Vísir - 13.01.1979, Page 15
14
Laugardagur 13. janúar 1979.
VÍSIR
vísm
Laugardagur 13. janúar 1979.
15
n
iSLENDINGURINN 1957
Samkeppni hefur tfðkasl
manna á metai frá upphafi vega
og á eflaust rætur f eðli manns-
ins. Það virðast engin takmörk
fyrir hugmyndaflugi tegundar-
innar þegar aö þessum þætti
kemur ognægir iþvisambandi
að minna á heimsmetabók
Guinnes
Eitt af þvl sem jafnan hefur
þótt skipta miklu máli er útlit
manna. Sá sem gleöur augað
hefur forskot fram yfir þann
sem ekki gerir það, því alltaf er
gaman að hafa það sem fallegt
er fyrir augunum, hvort sem
þaö er maöur eða hlutur. Snot-
urt fólk á gjarnan auðveldara
með aö fá sinu framgcngt —
einkum meöai ókunnugra. Það
er þvf vel skiljanlegt að fegurö
þyki eftirsóknarverö vöggugjöf.
Um langt árabil hafa fariö
fram keppnir viðsvegar um
heim um fegurð kvenna. Þessi
siöur hefur einnig tiðkast hér á
landiþó viðhorf manna hafi tek-
iö miklum breytingum. Hér
áður fyrr fóru feguröarsam-
keppnir fram árlega i TIvoli-
garðinum og var mikiö skrifað
um þær I blööunum. Feguröar-
drottningunum var sýnd tals-
verö vegsemd, tekin við þær
virðuleg viðtöl og þegar flett er
gömlum dagblöðum skin aðdáun
og hrifning blaðamannanna i
gegnum umfjöllun þeirra af at-
burðunum.
Nú er öldin önnur, enda jafn-
réttishreyfingar komnar I spil-
iö. Þær hafa barist gegn þessari
dýrkun á útliti manna ogbcnt á
að konur ættu aö vinna sig i álit
með hæfileikum sinum en ekki
ytri einkennum
Aö vísu eru fcguröarsam-
keppnir við lýði ennþá bæði hér
heima ogerlendis, en þær skipa
engan veginn þann sess sem
áöur var. Viðhorfin hafa eöli-
lega breyst eftir að konur fóru
aöstarfa meiraviðhliðkarla úti
á vinnumarkaðnum. Dettur til
dæmis einhverjum I hug að
senda karlmenn I feguröarsam-
keppni þar sem til þess kjörin
dómnefnd gefur þeim einkunn
eftir útiiti þeirra? Já, reyndar!
Þaö hefur farið fram fegurö-
arsamkeppni karla á lslandi.
Það gerðist i septmeber árið
1957, en hefur ekki veriö endur-
tekið. Þessi keppni mun ekki
hafa verið lipur I baráttu kynj-
anna, heldur hugsuð sem
skemmtiatriði áskemmtun sem
slysavarnadeiidin Ingólfurhélt i
Tivoligarðinum til ágóða fyrir
starfsemi sina.
Helgarblaðið hugöist rifja
karla
§ Slysavarnadoildin Ingólfur cfnir til fegurðarsamkeppni 1
| karla um titilinn |
s / g
,,Islendingurinn 1957” 4 1
j í Tívólígarðinum í dag kl. 3,30 e. h.
Gartiurinn opnaSur kl. 1,30
Fjölbreytt skemmtiatriíi 1
| Flugvél varpar nið'ur gjafapökkum |
DansatJ á Tívolipallinum
| Aðgöngumiðasala í Tívólí og söluturninum við Arnar- I
| hól og Laugavegi 30. |
| Ferðir frá Búnaðarfélagshúsinu.
Hver veríiur ÍSLENDINGURINN 1957? (
| Slysavarnadeildin Ingólfur
=» =
Þetta er auglýsingin sem birtist i blööunum um
feguröarsamkeppni karla. Athyglisvert er, að tilvon-
andi sigurvegari er ekki titlaður, herra Island, held-
ur „ Islendingurinn 1957". — Það dugði ekkert minna
þegar sterkara kynið átti í hlut.
þennan atburð upp með þvl að
spjalla við nokkra af keppend-
unum, en það reyndist ekki auö-
hlaupið að þvl. Nokkrir þeirra
eru fiuttir úr landi, þar á meöal
sigurvegarinn, Helgi V Ólafs-
son, en þeir sem til náðist aftóku
með öUu aö hafa viðtal við blað-
iö. Einn þátttakandinn féllst þó
á að skýra frá þessari reynslu
sinni oger frásögn hans annars-
staöar á siðunni.
,,Norrænir menn”
Ekki var fjailað um þennan
atburð i löngu máli I dagblööun-
um en hans þó getið i þeim flest-
um og birtar myndir af þessum
vormönnum islands.
t Morgunblaðinu mátti meöal
annars lesa eftirfarandi:
..Keppendur um titilinn ,,ls-
lendingurinn 1957” vorutiu tals-
ins og voru flestir um og rétt
yfir tvitugt, aö þvi er virtist, en
tveir sem löngu hafa slitiö
barnsskónum. Þrátt fyrir
kuidagjóstur virtust áhorfendur
skemmta sér vel meðan á feg-
urðarsýningunni stóð”.
A forsiðu Visis mátti lesa hug-
næma lýsingu á sigurvegaran-
um. „Þess má geta að hann
leggur stund á Iþróttir og er al-
ger bindindism aður, bjartur
yfirlitum, eins og menn ætia að
norrænir menn eigi að vera út-
iits. Hannhefur lagt stund á hið
svonefnda Atlaskerfi og telur
hann, að hann eigi likamsvöxt
sinn þvi mikiö að þakka”.
— Svo mörg voru þau orð!
Helgarblaðiðbað þátttakanda
í einu fegurðarsamkeppni karla
sem fram hefur farið á islandi
að segja frá þessari reynslu
sinni og aðdraganda þess að
hann tók þátt i keppninni.
„Aödragandinn var nú nánast
enginn. Á þessum árum varoft
dansaö á eftirmiödögum i
Breiöfiröingabúö á sunnudögum
milli þrjú og fimm. Ég sat
þar viö borö ásamt
nokkrum félögum
minum, þegar Flosi Ólafs-
son kom aövifandi og spuröi
hvort viö værum ekki fáanlegir
til aö taka þátt i feguröarsam-
keppni karla sem var skemmti-
atriöi i Tivoli, þar sem slysa-
varnadeildin Ingólfur hélt
skemmtun til ágóöa fyrir starf-
semi sina. Hann bauö okkur
'
Islendiiigurinn 1957
Slíkur líkainsvöxlur slendur öllum
til boða með lítilli iyrirhöín, ei
ATLASKERFIÐ er notað.
Þetta sannar:
íslendingurinn 1957
fallegur og karlmannlegur likamsvöxtur gefur:
HEILBRIGBI
SJÁLFSÖRYGGI
AÐDÁUN
LÍFSGLEÐI AFL — AFL LÍFSGLEÐI
A T L A S
Pósthólf 1115 — Reykjavík
Sigurvegarinn Helgi V. ólafsson, auglýsti fyrir Atlaskerfið eftir keppnina eins og
þessi mynd ber með sér
LETUM OKKUR
HVERFA"
— rœtt við einn þátttakenda í keppninni
fimmtán hundruö króna þókn-
un, sem var talsvert fé þá, ekki
slst fyrir þá sem voru I námi.
Okkur fannst þetta mesta grin
og auk þess vel borgaö og slóg-
um til og ókum rakleitt út i Ti-
voligarö. En þegar á hólminn
kom og viö sáum allan mann-
fjöldann runnu á okkur tvær
grimur og sumir vildi hætta viö
allt saman. En skemmtunin var
byrjuö og viö búnir aö lofa aö
vera meö i sjónarspilinu — þó I
galgopaskap væri. Viö létum þvi
slag standa, gengum fram og til
baka á pallinum og sperrtum
okkur til aö undirstrika
skemmtilegheitin. Þar meö var
málinu lokiö af okkar hálfu —
héldum viö!
En þegar viö heyröum aö ætl-
ast væritil aö menn sýndu sig á
sundskýlu um kvöldiö, fannst
okkur máliövera fariö aöganga
of langt. Viö létum okkur þvi
hverfa nema hvaö mig minnir
aö verölaunahafarnir þrir hafi
troöiö þar upp.
Helgi ólafsson sem hlaut titál-
inn Islendingurinn 1957, haföi
æft Atlaskerfiö og umboösmaö-
ur þess fékk hann til aö taka
þátt i auglýsingaherferö fyrir
kerfiö. Af þeirri ástæöu fékk
fólk þá hugmynd aö þarna heföi
veriö á feröinni alvöru fegurö-
arsamkeppni. Auk þess var
Helga boöiö aö taka þátt i
keppni milli vöövafjalla erlend-
is, sem hann þáöi oglagöist li’tiö
fyrir hann þar eftir þvi sem
hann sagöi sjálfur frá þegar
hann kom heim, þvi þó hann
væri ágætlega byggður var
hann aöeins einn metri og 56
sentimetrar á hæö.
Viö hinir sem höföum litið á
þetta sem grin, rétt eins og fólk
kemurfram f skemmtiþáttum i
dag fyrir greiöslu, máttum
hinsvegar sæta þvi lengi á eftir,
að veradregnir sundurogsam-
an i háöi fyrir aö hafa tekiö þátt
i þessu og virtist almenningur
aldrei efast um aö viö heföum
tekiö þátt i þessari keppni af
einskærri hrifningu á eigin út-
liti.
En svona er þetta — Sumir
hafa skopskyn og aörir ekki.
Mikil nautgripasýning á Lágafelli
Austri heitir bezti kynbótatarfurinn
• . Reykjum, Mosfellssveit.
- * TOSTUDAGINN vur, fór fram
6*‘Jl|ripasýning uð Lógafelli I
MMfelUsveit, cn þar voru sýnd-
- u I húsi Rscktunarsambanda
KJslarncsþlncs 46 kýr dætur
fc'-iíja kynbótanauta sem eru
*i(n Búnaflarsambands Kjalarnes
og hðffl ertt 1 elnu fjós-
*°na sem Thor Jensen stórbóndi
fcrasi k sinum tima undir tún-
. Lágafalls. Er þar nú s»0-
samciginlegt mefl þeim afl flestar
voru þær rauðar, kollóttar og
mjðg finbyggflar. Húflin ágset en
útiögur lltlar og fremur grunn-
ar, en bolur langur og virtust
vera mjólkurlegar.
Dsetur Grettls voru 14 og þóttu
þser mUjaínar.
Komið var mefl kýrnar i bil-
um afl Ligafelli, en þaer voru úr
mörgum hreppum og mUjafnlega
Ungt aO komnar. Geta má þess
Vaagamynd af böfll Austra, hins mikla Urfs
* Joutðfl búnaflarsambandsins oglafl daetúr Auitra eru I Mosíells-
• ímr íorstdðu pí,ur K- aveit, suflur I .Hafnarfirflí og í
HJiimsson, búfræflikandidat. I Garðahreppi, einnig á Kjalarnesi
^ri0^* s*cð‘nSa‘tuðin ijog KJós.
| KynbóUnautin eru hðfð i húsl
^»8 var fjðlmennt i þcjsart I allt irifl um kring, og eru stöflugt
•rningu, sem sórfrseflingarnlr I i heygjöf, og fá fóðurbæti afl
Ulla afkvæmasýningu, og moflal aukl. Engar girflingar halda þess-
_ f*tU voru velflestir riflunauUr I um atóru bunau arioum. ef beir*
setla sér afl komast I gegnum þær.
Pótur Hjilmsson sagfli að Grettir
væri mannýgur, en Austri i slikt
ckkl tlb — Hann er sonur Baulu
17 i Bollastöflum og Repps fri
Kluftum, fem er landskunnugt
kynbótanaut og verðlaunahafl.
A slikum sæflingastðflvum sagfli
Pótur Hjilmsson, er sæflifl tekifl
að morgnl dags, það ar svo bland
afl mefl cggjarsuðu og natrium
citrat, og or siðan sett I kseli og
geymt vifl 4 stlga hiU, i mesta
lagi 2—3 daga.
Sýnlngin þótti takast mjög vcl.
Sýningargcstum gafst ágæ.tt tæki
feri til þess ofl gera samanburfl
i hinum einstðku systrahópum
fri Lágafelli, enda var þafl óspart
gert.
Sfirt tfðarfar
AKUREVRI, 9. sept. — Tiöar-
íar hefir verlfl fremur stirt hér
á Norðurlondi afl undanförnu.
Hefir verið norfl-austan kaidi
mefl rigningu af og til. Vífla hefir
snjóað i fjöll. Ekki hafa þó ann
verifl teljandi næturfrost og mun
kartöflugros ekki hafa fallið enn-
þá. Lauf u trjám er byrjafl afl
sölna og haustlitur afl færast
ir landifl. Viðasthvor er heyskap
að ljúka hér i Eyjafirði og cr1
sumsstaðar lokið. Heyfengur er
góður og viða mlkill, þótt kalt
vseri I vor og scint sprytti. Menn
eru byrjaðir að Uka upp kart-
öflur og er útlit fyrir igæta upp-
skeru.
Nú liður óðum að gðngum og
haustverk eru að hefjoit af full-
kraftL Værl óskandi að tið
spilltist ckki i mcðan i þeim
stendur. Mun þi sumarið reynast
gott að þcssu sinni og bændur
og búalið vcl undir veturlnn búlð.1
—vlg.
n næstur honum.
Fegurðar-
samkeppnin |
ALLMIKILL mannfjöldi var saml
ankominn i Tivoli i sunnudaginn j
þegar efnt var til fyrslu fcgurð-|
arsamkeppni karla bérlandis. —|
Keppendur um titilinn „tslcnd-j
ingurinn 1957” voru 10 talsins.j
flestir um og rétt yfir tvitugt|
að þvl er virtist, en tvelr, sem j
fyrir löngu hafa slitifl bamsskón-
um. Þrátt fyrir kuldagjóstur
virtust ihorfendur skemmU sér
vel meðan i fegurðarsýningunni :
stófl.
„ÉG FÉKK ANDVIRÐI
TVEGGJA DILKA Á SKROKK
— segir Flosi Ólafsson um þátt sinn í einni
fegurðarsamkeppni karla á íslandi
II
Slgurvegarian llilgi V. ÓUfssoa
heflr Ugt stund i hifl svokallafla
AtUikerfi og stælt vöflva sina
i þvi.
Tvltugur maður, Heigi Viðar-
Ólafsson hreppti titilinn Ung-
þriða og þar að auki ferð tO
Lundúna og vikudvöl þar. Þor-
steinn LÖve, kunnur iþrótUmað-
varð annar og hlaut föt að
launum. Haukur H. Ciaesscn
varð þriöji og fékk i vcrðlaun
frakka.
„Ég man vel eftir feguröar-
samkeppni karla, hún er
ógieymanleg”, sagöi Fiosi
Ólafsson leikari þegar Helgar-
blaðið baö hann um aö rifja
þennan atburö upp, en Flosi var
potturinn og pannan i keppn-
Það er ótrúlegt að upp-
setning á þessari síðu í
Morgunblaöinu sé tilvilj-
un og endurspeglar hún
vafalítið með gaman-
sömum hætti skoðun
margra á fyrirbrigðinu
//fegurðarsamkeppni
karla".
inni, þó hugmyndin væri ekki
hans.
„Þetta var meðan ég var I
Þjóöleikhússkólanum”, sagöi
Flosi. „Ég var þá viöskipta-
maður i Sparisjóöi Reykjavikur
og nágrennis, þar sem Einar
Jónsson þáverandi forstjóri
feguröarsamkeppni Islands,
var gjaldkeri. Honum var þvi
kunnugt um aö ekki var alltaf
allt meö felldu á tékkheftinu
minu og datt I hug hvort hann
gæti ekki komiö mér i álnir svo
ég gæti farið aö standa i skilum.
Hann kom þvi aö máli viö mig
og spuröi hvort ég vildi taka aö
mér aö útvega karlmenn i
feguröarsamkeppni, gegn sann-
gjarnri þóknun. Hann haföi
lengi gengiö meö þessa hug-
mynd en aldrei tekist að fá þátt-
takendur.
Þar sem ég er mikill aödáandi
allrar feguröar, sá ég aö þarna
gat farið saman hugur og hagur
og sneri mér þvi aö verkefninu
með kjafti og klóm. Það varö aö
samkomulagi að ég fengi i minn
hlut fyrir hvern skrokk sem ég
útvegaöi i keppnina sem sam-
svaraöi andviröi tveggja af
meöal fallþunga sem þá var um
eitt þúsund krónur (big deal).
Ég benti Einari á aö þátttak-
endur yröu aö fá ríflega þóknun
lika og féllst hann á aö þeir
fengju hver um sig sömu upp-
hæö og ég.
Mér tókst fljótlega aö finna
vaska sveit föngulegra manna
sem voru til i aö taka þátt i
þessu sprelli fyrir þessa
rausnarlegu upphæð.
Ég var sallarólegur fram aö
keppnisdegi, þangaö til átti aö
fara að safna hópnum saman,
þvi þá kom i ljós aö þaö var
brostinn flótti i liðiö. Flestir
voru runnir af hólmi og ekki
nema þrir eða f jórir eftir, klárir
i bardagann.
Þá voru góð ráö dýr.
Ég skellti mér upp i Breiöfirð-
ingabúö, þar sem jammsession
var i fullum gangi, en slikar
samkomur voru þá oft milli þrjú
og fimm á sunnudögum. Þar
náöi ég i sjö blanka, en glæsi-
lega menn sem voru fulltrúar
yngri kynslóöarinnar, þá en
vegna lögmáls framboös og
eftirspurnar varö ég að hækka
þókmunina upp i fimmtán
hundruð krónur.
Ég dreif þá siöan út i leigubil
og við ókum rakleitt út i TIvoli,
þar sem þeir stóðu sig allir eins
og hetjur, þrátt fyrir erfið
veðurskilyrði.
Þaö má alls ekki gleyma þætti
Bjarna Sveinssonar heildsala og
frömuðar heilsu og likams-
ræktar karla á íslandi. Hann
lagði nefnilega til sigurvegar-
ann Helga Viöar Ólafsson, sem
hafði verið i kerfisbundinni
þjálfun hjá honum. Þannig aö
án Bjarna heföi þessum merka
áfanga aldrei veriö náö.”
Flosi Ólafsson leikari, unnandi allrar fegurðar
Hvoða skoðun
hefur þú ó
fegurðar-
somkeppni
karla?
Þórarinn J. Magnússon (rit-
stjóri Samúels):
Ég hef staðiö fyrir feguröar-
samkeppni karla og kvenna i
Samúel. Karlakeppnina tökum
við sem grin enda ekki annað
hægt hér á landi. Ég er hræddur
um að slik keppni veki litinn
áhuga almennings og reynsla
Samúels er sú, að kvenfólk fylg-
ist af meiri áhuga meö fegurö-
arsamkeppni kvenna en karla —
og þá er fokið i flest skjól!
Indriði G.
„Idjóti!”
Þorsteinsson:
Bryndls Schram :Ég er á móti
feguröarsamkeppni yfirleitt —
bæöi karla og kvenna
Silja Aöalsteinsdóttir:
„Ég er alveg eins mikiö á
móti þvi aö hlutgera kroppinn á
karlmönnum og kvenfólki og sé
engan mun á þvi. Þetta er nokk
uð sem maður hefur frá náttúr-
unnar hendi en öölast ekki fyrir
eigin tilverknaö og á þessvegna
aö þakka fyrir, en ekki selja.
Hanna Frlmannsdóttir:
Þvi ekki þaö? Þaö rikir jafn-
rétti og þvi skyldi kvenfólkiö
sitja eitt aö þessu?
Erna Ragnarsdóttlr:
Ég held að flestum, bæði kon-
um og körlum, þyki þetta hálf-
fjarstæðukennd hugmynd. Þaö
sýnir kannski gildi slikra feg-
urðarkeppna yfirleitt.
Texti: Jónína Michaelsdóttir