Vísir - 13.01.1979, Page 17
17
vlsm
Laugardagur 13. janúar 1979.
eftir Sigvalda
Hjálmarsson
Spurningin um from-
samrýmist fyllilega þeirri hugs-
un aft maöurinn veröi þaö sem
hann hugsar. Hugsun eöa þaö
sem á sanskrit kallast „vrtti”,
vitundarhræring, markar upp-
haf aiira athafna, einskonar
upphafsathöfn. Allt sem þú
hugsar eöa fæst viö byggist innl
eöli þitt og skapar þér skilyröi,
jenda skilyröin ekki aögreind frá
ímanninum, heidur hluti af hon-
'um, þarámeöal aörar lifverur
og allt sem.hann veit af og
skynjar.
Samkvæmt esóterlskum fræö-
hold lífsins
SUMIR HALDA aö hin tvleina
kenning um karma og endur-
holdgun teljist sérstaklega ein-
kennandi fyrir mystlska heim-
speki, en svo er raunar ekki.
Hún er á hinn bóginn merkileg-
ur þáttur I almennri austrænni
iifsskoöum, og var sjálfsagt út-
breidd um iöndin viö Miöjaröa-
haf fyrir tveimur árþúsundum
eöa svo.
Hitt er þó sannmæli aö
esóteristar nútlmans, og seinni
alda yfirleitt, álita þessa kenn-
ingu einn af þeim möguleikum
um eöli og gerö mannlegs lifs
sem rétt sé aö athuga. En einsog
oftlega hefur veriö sagt þá full-
yröa þeir ekki neitt afþvl sann-
indi iiggja aö þeirra dómi helst I
reynslu, siöur I oröum, kenning-
um, játningum.
Astæöa þess aö tilgátan um
endurholdgun og karma fellur
ekki inni innsta kjarna esóter-
iskra fræöa er sú aö hún vfsar til
stigs sem maöurinn er talinn
vera aö hverfa frá. Kjarni
mystiskra lifsviöhorfa er sá aö
maöurinn eigiþess völ aðöölast
hærra vitundarstig, og þá losni
hann algerlega af „hjóli endur-
fæöingar og dauöa” einsog
komist er aö oröi. Þcssvegna
þykir mystisk upplifun og allt
sem leiöir i þá átt mestu varða.
Þessi kenning, um endur-
holdgun og karma, byggist á þvl
aö gervöll hin skapaöa tilvera
sé I eillfri hringrás, meirasegja
„endurholdgist” alheimurinn.
Hann kemur fram annaö veifiö
og hverfur svo úti ekki-neittiö
aftur. Þetta ekki-neitt getur þó
allsekki skoöast sem útþurrkun
þvi þegar ekkert „er” þá er
þetta „ekkert” ekkert nema lif.
Allt getur dáiö nema lifiö. Þetta
sem „deyr” er formiö,
myndirnar sem lifiö tekur á sig
frá ýmiskonar afstæöu sjónar-
miöi. Fyrirþvi er I rauninni eng-
inn dauöi. Þetta sem kallaö er
dauði er myndbreyting.
Endurholdgun eöa endurfæö-
ing, sem stendur nær hinu
austræna hugtaki, úrskýrist
þannig á Indlandi meöal hinna
duldu skóla aö eitt lifsbirtingar-
form eöa likamsgervi fylgi ööru
I stööugri hringrás, sama hvort
litið er til mannsins ellegar ann-
arra lifvera. Þannig er eitt ævi-
skeiö manns framhald af ööru
meö einskonar millibilsástandi
á öörum tilverusviðum.
Svo má komast aö oröi, aö
visu ónákvæmt mjög, aö „sál-
in” komi fram i nýjum og nýj-
um likama. Gallinn á þessari
skýringu er raunar sá aö orðið
„sál” er vestrænt hugtak og
fyrirfinnst varla I austrænni
hugsun. Samkvæmt austrænum
viöhorfum er gerö mannsins
miklu margbrotnari og veröur
þvi kenningin um endurholdgun
naumast skilin nema maöur
komist til nokkurs skilnings á
þeim, enda telja indverskir
spekingar aö mikiö af þvi sem
hjá okkur heyrir undir oröiö
„sál” endurnýjist einnig meö
hverri jarövist.
Hér vestra er karma oftast
iátiö þýöa örlög, en þaö er ekki
rétt. Karma þýöir athöfn, at-
höfn i hinni viðustu merkingu.
En meö slikri athöfn eöa at-
höfnum veröa örlög til, þe. þú
ert þaö sem þú gerir. Þaö sem
maðurinn „er” viö fæöingu þaö
hefur hann „gert” áöur. Þetta
um er keppikefliö þaö aö losna
viö „karma-skuldir” (mjög
yfirboröskennt oröaval). Til
þess veröur hver athöfn aö vera
fullkomin i sjálfri sér — sem
þýöir aö „sá” sem aöhefst ætl-
ast ekki til neinna launa fyrir
sjálfan sig. Aö losna viö karma
er ekkert annaö en gleyma
sjálfum sér, gefa sjálfan sig al-
gerlega upp fyrir Ilfsheildinni,
enda þvi haldið fram I fræöum
þessum aö þaö aö vera aðgreind
lifvera sé ekkert annan en halda
aö maöur sé aðgreind lifvera.
Ekki telja esóteristar sérlega
gagnlegt aö muna fyrri jarö-
vistir sem sumir viröast gera,
enda slikt minni harla óáreiðan-
legt einsog ýmsir mannlegir
hæfileikar aörir. Ekki er heldur
viturlegt aö kappkosta aö
breyta vel (einsog komist er aö
oröi) i því augnamiöi aö öðlast
bjartari framtiö. Sllkt er kaup-
skapur viö máttarvöldin (sem
búa i hverjum menni) og skoö-
ast eigingirni, aöeins i nýjum
búningi og viðsjálli..
Ef maöurinn er ekki aö-
greinaniegur frá ööru llfi hlýtur
hann aö veröa aö hugsa um hag
allra, vinna fyrir þroska allra
vitund gæddra lifvera og gera
málstað þeirra algerlega aö sln-
um.
— 5.1.1979
OFT ER
FLAGÐ
UNDIR
FÖGRU
SKINNI
Oft eru léleg hljómflutningstæki
seld út á glæsilegt útlit. En eins og
allir vita fara gæöi eftir innri smíöi
hljómtækjanna. Við höfum því gert
vissar gæðakröfur til hljómtækj-
anna sem við seljum, hvað snertir
HLJÓMGÆÐI.
Kjörorðið er
BARA ÞAÐ BESTA
technic^K JLItr B
Hafnarstrœti 5 vió Tryggvagötu sfmi 19630
X Fjármólastjóri
Starf fjármálastjóra hjá Rafveitu Hafnar-
fjarðar er laust til umsóknar. óskað ereftir
að umsækjandi hafi viðskiptafræðimenntun
eða góða starfsreynslu við bókhald. Umsókn-
um skal skila á sérstökum eyðublöðum fyrir
19. janúar n.k. til rafveitustjóra sem veitir
nánari upplýsingar um starfið.
Rafveita Hafnarfjarðar
Tökum að okkur
viðgerðir og nýsmíði á fasteignum. Smíðum
eldhúsinnréttingar ásamt breytingum og við-
gerðum á eldri innréttingum. Gerum við leka
vegna steypugalla
Verslið við ábyrga aðila.
Trésmíðaverkstæðið
Bergstaðastræti 33
sími 24613 og 41070
Tilboð óskast í innanhússfrágang á starfs-
mannahúsi Bændaskólans á Hvanneyri. Verk-
lok 15. desember 1979
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Borgartúni 7, Rvk. gegn 15.000.- kr. skila-
tryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
13. febr. 1979 kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
2
W
C
Z
Á vegum f jármálaráðuneytisins er komin út
ný samantekt á gildandi lögum um tekjuskatt
og eignarskatt. Heftið er til sölu í bóka-
verslunum Lárusar Blöndal og kostar 1.000 kr.
Fjármálaráðuneytið, 11. janúar 1979.
Bílaleiga Akureyrar
Reykjavík: Síöumúla 33/ Sími
86915
Akureyri: Símar 96-21715-23515
VW-1303/ VW-sendiferöabílar,
VW-Microbus — 9 sæta/ Opel
Ascona, Mazda, Toyota/
Amigo/ Lada Topas/ 7-9 manna
Land Rover/ Range Rover/
Blazer, Scout.