Vísir - 13.01.1979, Qupperneq 19
19
VÍSIR
Laugardagur 13. janúar 1979.
UM HELGINA
Fjörferaöfærasti pólitlsk fundahöld með þessari
helgi.
Er verið að undirbúa kosningar?
Fundaherferðir hjó
stjórnmóla- , ^
flokkunum helgina
Núna eru aö hefjast
fundaherferöir hjá tveim-
ur stjórnmálaflokkanna,
Sjálfstæöisflokki og Al-
þýöuflokki og má því
segja aö pólitikin sé i
sviösljósinu um helgina.
Aö þvi tilefni haföi Visir
samband viö fram-
kvæmdastjóra þessara
tveggja flokka og spuröi
hvort þetta væri vis-
bending um aö þeir teldu
kosningar á næsta leiti
og væru þvi aö undirbúa
jaröveginn.
„Viö erum ekki meö
þetta fundaprógram
vegna kosningaundirbún-
ings, heldur fyrst og
fremst til að gera lands-
mönnum ljósa þá miklu
blekkingu sem átti sér
staö af hálfu núverandi
stjórnarflokka fyrir
slöustu kosningar og
benda á getuleysi þeirra
til aö ráöa viö efnahags-
málin” sagöi Siguröur
Hafstein, framkvæmda-
stjóri Sjálfstæöisflokks-
ins.
„Viö teljum ávallt
nauösynlegt aö vera viö-
búnir kosningum en höf-
um ekki sérstaka ástæöu
til aö ætla aö þær séu á
næsta leiti”.
„Þessi fundaherferð er
einfaldlega vegna þess,
aö nú er ráöherranefndin
aö fjalla um jafnvægis-
stefnu til tveggja ára”
sagöi Bjarni P. Magnús-
son framkvæmdastjóri
Alþýöuflokksins.
„Astæöan fyrir þvi aö
veriöeraöfjallaum þetta
er sú aö viö lögöum fram
frumvarp um þetta mál
og teljum brýna nauösyn
tilaö kynna þaöbetur, þvi
viö höfum orðið varir viö
aö fólki er ekki alveg ljóst
hvaö viö erum aö boöa.
Margir halda aö þetta
sé bara áframhald á
kaupránsstefnu en þetta
eru samræmdar aðgeröir
á flestöllum sviöum efna-
hagsmála og viö leggjum
áherslu á þátt rikisvalds-
ins i þeirri framkvæmd.
Þetta frumvarp miöar
að þvl aö koma hér á eöli-
legu efnahagslífi og verö-
bólgunni helst niður I eins
stafs tölu en allavega
niöur fyrir 20% á næstu
tveimur árum” viö erum
ekki aö boöa kosningar en
erum ekkert hræddir viö
aö fara út I þær sagöi
Bjarni.
JM
Messa kl. 2. Margrét Hró-
bjartsdóttir predikar.
Þriðjudagur 16. janúar:
Bænastund kl. 18 og æsku-
lýösfundur kl. 20:30.
Sóknarprestur.
Neskirkja:
Barnasamkoma kl. 10:30.
Guðsþjónusta kl. 2. Dr.
Einar Sigurbjörnsson
prófessor annast messu-
gjörð. Séra Frank M. Hall-
dórsson.
Seltjarnarnessókn:
Guösþjónusta I félagsheim-
ilinu kl. 11 árd. Séra Einar
Sigurbjörnsson prófessor.
Sóknarnefndin.
Fríkirkjan I Reykjavik:
Messa kl. 2. Organleikari
Siguröur Isólfsson. Barna-
samkoman fellur niður aö
þe ssu sinni.
LAUSN Á KROSSGÁTU:
13 Tn CA La Tn X 70
70 rn 3 — — Tn -1 (a e
-4 h- 3 70 s: tb e' 2
-4 s 33 't) 70 "35 ö sr* 3 TD r-
Tn 70 s: P' 3 sr 3 3 >s s: H Lr> (a (A
(75 >> s: 70 to'
S5- 3 3 — 3 — r~ Tn lA
A >1 — Tn (a Cr> M r- r- <
3 Lr\ ri M O' 70 Ö Q' 70
3 ST ÍA r- o' 2 ST r~ •55 (a 70 tö
þb Aá sr * S* ST*. •53 3tí c_ 70 ~i
o' 7=0 cT >"i 70 s- S* e>s 2 se sz-
1.JÍL (A 3j^» r-|a: 70 2 3k
hafnnrbíó
\tr-AAA
ökuþórinn
RYAN O’NEAl
Afar spennandi og
viöburöahörö ný ensk-
bandarlsk litmynd.
Leikstjóri: VValter Hill
Islenskur texti
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11
Hækkaö verö.
1
3“ 113 84
Nýjasta Clint East-
wood-myndin:
I kúlinaregni
Æsispennandi og sér-
staklega viöburöarik,
ný, bandarlsk kvik-
mynd I litum og Pana-
vision.
Aöalhlutverk: CLINT
EASTWOOD,
SONDRA LOCKE.
Þetta er ein hressi-
legasta Clint-myndin
fram til þessa.
Islenskur texti
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Bönnuö innan 16 ára.
Hækkaö verö.
ÆÆJARBKS*
w......Sim, 601 84
Atta haröhausar
Hörkuspennandi ame-
rlsk kvikmynd
Sýnd kl. 5.
Ku Klux Klan
sýnir klærnar
Óvenjulega raunsæ og
eftirminnileg mynd
um andrúmsloftiö I
byggöarlagi þar sem
kynþáttahatur og
hleypidómar eru alls-
herjandi.
Aöalhlutverk: Ric-
hard Burton.Lee Mar-
vin,
Islenskur texti,
sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
221 -40
má
Himnaríki
bíða
Heaven can wait
Alveg ný bandarlsk
stórmynd
Aðalhlutverk: Warren
Beatty, James
Mason, Julie Christie
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verö.
.aiLÁSíl'
þrqstur
8 50.60 . ....
^INJSO^
Q 19 OOO
A-
■salur
iUBHHHDBlltJ
PtTÖI USTWOV • UH( BtfiUM • 10B CWUS
mm-mtsam-wm
ouYUHKsrr • ls.khu»
uofiUKBoer-iNUuuNSSurr
SIMON MocCDfiXNUU ■ ÐAYIO NIYIH
MAGULSMilH- UQMUKDLN
nsii DUIHONIHIMU
Dauöinn á Níl
Leikstjóri: JOHN
GUILLERMIN
tslenskur texti
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Bönnuö börnum.
Hækkaö verö
Kris Kristoferson, Ali
MacGraw — Leik-
stjóri: SAM PECKIN-
PAH
íslenskur texti
Sýnd kl. 3.05, 5.40, 8.30
og 10.50
-------salur C----------
Chaplin Revue
Axliö byssurnar og
Pllagrimurinn.
Sýnd kl. 3.15-5,10-7,10-
9,10-11,10
• salur
Baxter
Skemmtileg ný ensk
fjölskyldumynd I lit-
um um litinn dreng
meö stór vandamál.
Britt Ekland — Jean-
Pierre Cassel
Leikstjóri: Lionel
Jeffries
Sýnd kl. 3,15,5,15, 7,15,
9,10 og 11,05
Sprenghlægileg ný
gamanmynd eins og
þær geröust bestar i
gamla daga. Auk
aöalleikaranna koma
fram Burt Reynoids,
James Caan, Lisa
Minnelli, Anne
Bancroft, Marcel
Marceau og Paul
Newman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hækkaö verö.
Morö um miö-
nætti
Spennandi ný amerisk
úrvalssakamálakvik-
mynd I litum og sér-
flokki, meö úrvali
heimsþekktra leikara.
Leikstjóri. Robert
Moore. Aöalhlutverk:
Peter Falk, Truman
Capote, Alec Guinn-
ess, David Niven, Pet-
er Sellers, Eileen
Brennan o.fl.
Sýnd kl. 7 og 9
Isl. texti. Hækkaö verö
Grizzly
Æsispennandi
amerisk kvikmynd
Meö Christoper
George, Andrew Prine
Endursýnd kl. 5 og 11
íslenskur texti
Bönnuö börnum
3* 3 20 75
ókindin — önnur
Ný æsispennandi
bandarisk stórmynd.
Loks er fólk hélt aö I
lagi væri aö fara I sjó-
inn á ný birtist JAWS
2.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Bönnuö börnum innan
16 ára.
Isl. texti, hækkaö
verö.
Sföustu sýningar
Líkklæði Krists
(T h e S i I ent
Witness)
Ný bresk heimildar-
mynd um hin heilögu
Hkklæöi sem geymd
hafa veriö I kirkju I
Turin á ítaliu.
Sýnd laugard. kl.
15.00.
Forsala aögöngumiöa
daglega frá kl. 16.00.
Verö kr. 500.
lonabíó
3 1 182
Bleiki Pardusinn
leggur til atlögu
(The Pink Panth-
er Strikes Again)
THE RIEWEST. PINKEST
PAÖITHER OFALLI
PEianuais
Aöaihlutverk:
Peter Sellers
Herbert Lom
Lesley-Anne Down
Omar Sharif
Hækkaö verö
Sýnd kl. 5/ 7.10 og
9.15
Stiniplagerð
Félagspíentsmifljiinnar hl.
SpiuUitíg 10 - S«ni 11640
HÓTEL BORG
l lararbroddi í hilla öld
Heffur þú komið á
Borgina efftir
breytinguna?
Stemmingin, tem
þar rlkir ó holgar
kvöldum spyrst
úðfluga út.
Kynntu þér það
aff eigin raun.
Verið velkomin.
Notalegt
umhverffi.
HÓTEL BORG
Sfmi 11440
VIÐ BORGUM EKKI
VIÐ BORGUM EKKI
eftir Dario Fo
í Lindarbæ
Miðnætursýning
f immtudagskvöld
kl. 23.30
Ef tirmiðdags-
sýning sunnudag
kl. 14.
Miðasala í Lindarbæ
kl. 17.00—19.00 alla
daga
og kl. 17.00—20.30
sýningardaga
Simi 21971