Vísir - 13.01.1979, Page 20

Vísir - 13.01.1979, Page 20
20 Laugardagur 13. janúar 1979. VÍSIR Stööugar ver&hækkanir á áfengi hafa oröiö þess valdandi aö fólk kaupir minna af þvi og rfkis- sjóöur hefur tapaö hundru&um milljóna. Þó mátti sjá i Mogganum siöasta sunnudag: „BRENNIVIN FYRIR 260 MILLJÓNIR A EIN- UM DEGI”. Hann hefur veriö oröinn vel þéttur sá. Á öörum staö i Mogganum á sunnudag: „BRAUÐLAUS ARA- MÓT HJA REYÐFIRÐINGUM”. Nokkrum dögum siöar var i Timanum ákall til þjó&arinnar: „BRAUÐ HANDA HUNGRUÐ- UM HEIMI”. Mogginn var lika meö frétt eftir landbúnaöarráöherra þennan dag: „BÆNDUR FAI 90 PRÓ- SENT UTBORGUNARHLUT- FALL AF HAUSTGRUND- VALLARVERÐI”. Og þeir sem geta sagt Stein- grimi hvaöþetta þýöir fá ókeypis áskrift aö Tlmanum. —0— Vlkingar ákváöu aö nii skyldu þeir standa undir nafni, þegar þeir heimsóttu Svia á dögunum. Fyrir þaö voru þeir kæröir. Og voru aö vonum óánægöir. A fundi meö fréttamönnum viöurkenndu þeir a& hafa brotiö tvær rúöur, en þaö hafi nú mest veriö óvart. Þeir voru mjög hneykslaöir á sænsku blööunum sem þeir sög&u hafa stundaö vonda æsifréttamennsku útaf þessu. Meöal annars hafi veriö boriö á Vikinga aö þeir heföu stohö stóru og fallega skreyttu jólatré frá ballhúsinu og dregiö meö sér um götur. „Þetta er hin fúlasta lygi,” sögöu Vlkingar, „þetta var pinu- Iftiö tré ag ekkert mikiö skraut á þvi”. —0— Timinn var meö stórfrétt á for- si&u á þriöjudaginn: „SKOTTU- LÆKNAR FÉFLETTA 1S- LENDINGA”. Ég hef heyrt rikisstjórnina kallaöa ýmsum nöfnum, en þetta er þó nýtt. —0— Þaö var haldiö baU I Tónabæ um daginn og Þjóöviljinn sagöi frá þvi á þriöjudaginn: „DANS- GÓLFID FULLT ALLAN TÍM- ANN”. Menn hafa greinUega heilt dá- litiö niöur. —0— Vlsir á þriöjudaginn: „BENE- DIKT TIL SVIÞJÓÐAR”. Nú er ég sko farinn. Ef utan- rikisráðherra flýr land er eitt- hvaö óhuggulegt I vændum. Visir var llka á þriðjudaginn meö frétt af Sjálfstæ&isflokknum: „MÓTAR STEFNU TIL ALDA- MÓTA”. Og mundu sumir segja aö timi væri til kominn aö hann yröi sér úti um eitthvaö sllkt. —0— Enn ein æsifrétt I VIsi á þriöju- dag: „FÆREYINGARNIR ERU KOMNIR”. Þeir uröu þá á undan Rússun- um. Mogginn var á þriöjudaginn meö frétt úr stjórnmálalifinu: „SÝNA DANSINN í HRUNA VÍÐSVEGAR A SUÐURLANDI A NÆSTUNNI”. (Frá Hrunadansflokki ólajó). önnur i Mogga á þriöjudag: „HOLURNAR VIÐ KRÖFLU EKKI AKVEÐNAR”. Þaö er varla hægt aö lá þeim þaö eftir þaö sem á undan er gengiö. Þaö er dáiitiö gaman aö Vil- mundi þegar hann er að vera málefnaiegur. A miðvikudaginn skrifaöi hann lei&ara I Alþýöu- blaöiö um skrif Moggans um aö Ragnar Arnalds hafi notaö flug- vél Flugmálastjórnarinnar sem sitt einkatransport. Vilmundur segir aö Mogginn sé svo vont blaö aö nau&synlegt sé aö taka meö fyrirvara öllu sem hann segi, sem á einhvern hátt snerti pólitlk. Hann telur aö visu ástæöu til aö láta kanna málið en þangaötil annaö sé upplýst hljóti ráöherr- (Smáauglysingar — simi 86611 J Til sölu svartur kanínupels nr. 40, kr. 40 þUs.Jjós- brúnn mokkajakki nr. 42 kr. 45. þús. Einnig 3 bókahillur (litlar) kr. 5. þús. per. settið. Kasettutæki Nordmende kr. 20. þús. Eldhús- stóll kr. 5000,- snyrtistóll kr. 5.000,- litiö blómaborö kr. 5.000.- litiö sófaborö kr. 5000. og ýmislegt fleira. Uppl. I sima 12099 eftir kl. 19 Reiknivélar ný yfirfarnar reiknivélar til sölu á mjög hagstæðu veröi. Hringiö strax i slma 24140 frá 9-5. Hvaöþarftuaö selja?Hvað ætl- aröu a& kaupa? Þaö er sama hvort er. Smáauglýsing I VIsi er leiöin. Þú ert búin(n) aö sjá það sjálflur). Visir, Si&umúla 8, sími 86611. Til sölu snjósleöi Harley Davidson árg. ’74. Vel meö farinn, ekinn aöeins 500 mil- ur. Tilboö óskast. Uppl. i sima 42863. Hey til sölu, vélbundiö og súgþurrkaö verö kr. 70 kr. pr. kg. Upplýsingar á Nautaflötum I Olfusi, slrni 99- 4473. Til sölu Andrésblöö, Mad-blöö og bækur. Einnig has- arblöö. Mikiö úrval. Simi 30056 milli kl. 1-6 laugard - sunnudag. Rei&hjól hagkvæm kaup. 2 splunkuný fjölskyldureiöhjól meö 1 gir, einnig 10 gira kappakstursreiöhjól til sölu. Uppl. i sima 86497. Á sama staö óskast ódýr vélsleöi. Mi&stö&varketill 5 ára gamall meö öllu tilheyrandi til sölu. Meö möguleika fyrir 3 raftúpur, stærö 3 l/2ferm. Uppl. i sima 92-1661. Gjaldmælir — Talstöö. Til sölu er gjaldmælir fyrir leigu- bila frá iðntækni, einnig talstöö af Aerotron gerö. Uppl. i sima 37225. Óskast keypt 1 Trérennibekkur Oska eftir aö kaupa notaöan, ódýran trérennibekk. Uppl. i sima 15842. Óska eftir aö kaupa vel meö farna prjóna- vél. Uppl. i' sima 53164 e. kl. 19 Söngkerfi óskast ca 200 volta. Verö ca. 250 þús. Staögreiösla. Tilboö sendist Visi f. 15. janúar merkt „20857.” Óska eftir aö kaupa litia, góöa og ódýra ryk- sugu. Uppl. I sima 75498. Nýlegt rimlabarnarúm óskast til kaups. Slmi 75440. (Húsgögn Tlskan er aö láta okkur gera gömlu húsgögnin sem ný meö okkar failegu áklæöum. Ath. greiösluskilmálana. Áshús- gögn, Helluhrauni 10, Hafnarfiröi simi 50564. 3ja-sæta og 2ja sæta sófar og stóll til sölu, hornborö og sófaborö. Selst ódýrt. Einnig kommóöa, litiö sófaborö og litill 2ja sæta sófi. Uppl. i sima 71400 Urval af vel útlitandi notuöum húsgögnum á góöu veröi. TtScum notuö húsgögn upp I ný. Ath. greiösluskilmálar. Alltaf eitthvaö nýtt. Húsgagnakjör, Kjörgaröi simi 18580 og 16975. Eldhúsborö úr furu meö tveimur stólum til sölu. Einnig nýtt hjónarúm og skrif- borö úr furu. Til sýnis og sölu aö Sörlaskjóli 70. milli kl. 1-7. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Uppl. aö öldugötu 33 Simi 19407. (Sjónvörp óska eftir aö kaupa notaö svart/hvitt sjón- varpstæki, ekki stærra en 14 " . Uppl. i sima 18691 eftir kl. 6. Sportmarkaöurinn Grensásveg 50 auglýsir: Nú vantar okkur allar stærðir af notuöum og nýlegum sjónvörpum. Athugiö, tökum ekki eldri en sjö ára tæki. Sport- markaðurinn, Grensásveg 50. óska eftir aö kaupa notaö svart/hvitt sjón- varpstæki, ekki stærra en 14”. Uppl. i sima 18691. _____________- Hljómtæki ] Sportmarkaöurmn auglýsir: Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæöi aö Grensásvegi 50. Okk- ur vantar þvi sjónvörp og hljóm- tæki af öllum stæröum og gerö- um. Sportmarkaöurinn umboös- verslun, Grensásvegi 50. Simi 31290. Heimilistgki Óska eftir aö kaupa litla, góöa og ódýra ryk- sugu. Uppl. I sima 75498. Teppi á stofur — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúöin Siöumúla 31, simi 84850. Hjól-vagnar Óska eftir biluöu eöa klesstu 50 cc hjóli All- ar tegundir koma til greina. Uppl. i sima 93-1745 Verslun Verksmi&juútsala Acryl peysur og ullarpeysur á alla fjölskylduna, acrylbútar, lopabútar og lopaupprak. Nýkomiö bolir, skyrtur, buxur, jakkar, úlpur, náttföt og hand- prjónagarn. Les-prjón Skeifunni 6, simi 85611 opiö frá kl. 1-6. Nýtt sængurveraléreft breidd 1.60 á kr. 752.00, ullar- sokkabuxur á börn og fulloröna, ullarnærföt, bómullarnærföt og ullarsokkar. Póstsendum. Versl- unin Anna Gunnlaugsson, Star- mýri 2 simi 32404. Vetrarvörur Sklöa markaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar allar stæröir og gerðir af skiöum, skóm og skautum. Viö bjó&um öllum smáum og stórum aö lita inn. Sportmarka&urinn Grensásvegi 50. Simi 31290. Opiö 10-6, einnig laugardaga. Fyrir ungbörn Barnavagnar-buröarrúm-vagga Til sölu notaöir barnavagnar (svalavagn og Swallow kerru- vagn), burðarrúm og barnakarfa. Uppl. I sima 37696 Nýlegt barna rimlarúm óskast til kaups. Simi 75440. ~sg~gr T, Barnagæsla Barngóö eldri kona óskast til að gæta 2ja barna, 2ja mánaöaog6áraáheimili þeirra I Hliöunum 2-4 tima á dag. Uppl. i sima 12261. Er einhver góö kona i vesturbænum sem vildi taka 6 ára dreng, sem er i Melaskóla frá kl. 10-12 á morgnana, I pössun nokkra tima á dag? Vinsamlega hringið þá i sima 26705. Stúlka óskast til aö lita eftir 2 börnum 2ja og 3ja ára i Alftamýrinni. Vinnutlmi eft- ir samkomulagi. Góö laun i boöi. Uppl. I sima 37688

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.