Vísir - 13.01.1979, Qupperneq 21

Vísir - 13.01.1979, Qupperneq 21
VÍSIR T.aiicrarHatfni* 1Q iomUr 1Q7Q 21 ann aö teljast saklaus. Og svo segir Vilmundur hinn málefna- legi: „Aiþýöublaðiö leggur ekki aö sinni dóm á þaö hversu vita- vert þetta athæfi ráöherrans er”. HVERSU vitavert. Ekki HVORT það sé vitavert. Vilmundi gengur illa aö losa sig viö skikkju ákærandans. —0— Timinn segir frá þvi á miöviku- daginn aö Einari Agústssyni hafi veriö boöiö til Kfna. Sagt er aö Einar hafi þegiö þetta boö meðan hann var ráöherra og þaö svo veriö endurnýjaö eftir aö hann lét af embætti. Fyrir þessu eru fordæmi. Nixon var til dæmis boöiö til Kina eftir aö hann lét af embætti. —0— t erlendum fréttum Tfmans þennan dag segir: „BOLTINN ER HJA ÍSRAEL”. Þaö er gott a ö vita aö þaö skuli þó alltaf vera til einn bolti sem ekki er i islensiai marki. Vfsir hefur heimspekilegar vangaveltur eftir Eyjólfi Konráö Jónssyni, á miövikudaginn: „GANGA EKKI NÓGU LANGT”. Allir út aö labba, ef þaö getur eitthvaö lagaö ástandið. Og Visir færir fram kveinstafi góöra manna: „ERFIÐLEIKAR HJA MATVÖRUKAUPMÖNN- UM.” Þeir ættu bara aö vita hvernig ástandiö er hjá matvöruNEVT- ENDUM. —0— í Mogganum á miövikudag er sagt frá þvi aö Neskaupstaöur sé oröinn fimmtiu ára. Ýmislegt veröur gert i tilefni afmælisins, meöal annars: „SÉRSTAKT Á- TAK t UMHVERFISMÁLUM.”. Þá er loks bundinn endir á al- ræöi Alþýöubandalagsins I pláss- Og innar í Tima.num er spurt: „VANTAR OKKUR ÍS- LENDINGA FLEIRI ÞING- MENN?” Er maöurinn klikkaöur? Er þetta safn sem viö höfum ekki nóg byrði fyrir litla þjóð? —0— Þjóöviljinn er meö frétt frá Al- mannavörnum á miövikudaginn: „NEYÐARSKIPULAG FYRIR REYKJAVtK t BtGERД. Þetta heföu nú Almannavarnir átt aö hugsa um ÁÐUR en Sigur- jón og co. dundu á okkur. —0— Vfsir er á fimmtudaginn með viðtal viö Sigmar B. Hauksson út- varpsséni sem segir: „MEÐ VEKJARAKLUKKU í HAUSN- UM”. Ég hef lengi haft grun um aö Sigmar væri eitthvaö ööruvfsi innréttaöur þarna ofantil en viö hin. —0— önnur I Visi: „40 BATAR A RÆKJU VIÐ DJOP”. Þaö hlýtur aö vera stærsta andskotans rækja sem sögur fara af. Stórfrétt i VIsi enn þennan sama daga: „KEA SPARAR 10 MILLJÓNIR MEÐ KLUKKU- TtMA LOKUN”. Efnahagssérfræöingur Sand- kassans telur aö þarna sé fundin lausn á vanda dreifbýlisverslun- arinnar, sem framsókn er alltaf aö væla um. KEA hefúr bara lokað einn dag f viku. Miöaö viö tiu milljónir á timann eru þaö áttatiu milljónir á dag, þrjúhundruð og tuttugu milljónir á mánuöi. Og þaö fé sem sparast viö þaö gæti fariö í aö rétta verslunina viö. Mogginn á fimmtudag: „CARTER HÆKKAÐI t ALITI t GUADALOUPE”. Nú veröur lesin tilkynning frá rikisstjórninni: „Stjórnarathafn- ir liggja niöri næstu viku meðan rikisstjórnin bregöur sér til Guadaloupe, mjög nauösynlegra ermda”. Og Mogginn I gær: „AFNEMUR STJÓRNIN VtSI- TöLUÞAKIÐ?” Áöur en þessu kjörtimabili lýk- ur verður svo komiö aö enginn á þak yfir höfuöiö. Hvl skyldi þá vfsitöluþak látiö standa? —0— Vfsir sagöi i gær frá ti'.ögu krata: „UTSVÖRIN FARI í 12 PRÓSENT”. Ég er meö betri tillögu: „tJt- svörin fari i... (óprenthæft). —0— Lfka i Vfsi I gær: „NIÐUR- SKURÐUR t FIMM RAJ)U- NEYTUM”. Þaö er alit i lagi aö stefna ákveðið aö þvf aö minnka launa- greiöslur hins opinbera. EN... —ÓT ^VikivakP LougQvegi 2 ís — Shake Pylsur — Heitt kakó Tóbak — Tímarit Snyrtivörur Gjafavörur OPIÐ til 22 alla daga VIKIVÁKI Laugovegi 2 Sími T0341 . Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa lausttil um- sóknar starf skrifstof ustjóra I að svæðisskrif- stofu Rafmagnsveitnanna á Egilsstöðum. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist rafveitustjóra á Egilsstöðum eða starfsmannastjóra í Reykja- vík. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116, 105 REYKJAVIK (Smáauglýsingar ii 86611 J 5C Tapað - f undiö Tóbaksdós úr silfri merkt. Fannst i Hljómskála- garðinum. Uppl. i slma 10683. Ljósmyndun 16mm super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali, bæöi tónfilmur og þöglar filmur. Tilvaliö fyrir barnaaf- mæli eöa barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardus- inn, Tarzan og fl. Fýrir fulloröna m.a. Star Wars, Buteh and the Kid, French Connection, Mash og fl. I stuttum útgáfum, ennfremur nokkurt úrval mynda I fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. 8 mm sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrir- liggjandi. Uppl. í sima 36521. Af- greiösla pantana út á land fellur niöur frá 15. des. til 22. jan. í— ÍHreingerni rningar Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúðum og -stigahúsum. Föst verðtilboö. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I sima 22668. Hreingerningafélag Reykjavfkur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar ibúöir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir um leið og viö ráöum fólki um val á efnum og aöferö- um. Simi 32118. Björgvin Hólm. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með- háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Þrif — Teppahreinsun Nýkomnir meö djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum ibúðir stigaganga o.fl. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. , Kennsla Námskeiö Rósamálning og glermálning. Innritun i sima 33408. Myndflosnámskeiö Þórunnar er aö hefjast aö nýju. Innritun I Hannyröaversluninni Laugaveg 63 og I slma 33408 og 33826. Námsflokkar Reykjavfkur aug- lýsa. Innrituner hafin. Getum bætt viö nemendum i eftirtalda flokka: Ensku, dönsku, Islensku fyrir út- lendinga, norsku, sænsku, spænsku, itölsku, frönsku, þýsku, leirmunagerö, bótasaum, barna- fatasaum I Breiðholti ofl. Kennslustaðir: Miöbæjarskóli (aðalstöðvar), Laugalækjarskóli, Breiöholtsskóli, Fellahellir. Kennslugjald fyrir 22. stunda flokka kr. 9.000.-, fyrir 33 stunda flokka kr. 13.500.- og fyrir 44 stunda flokka kr. 18.000.-. Kennslugjald greiöist viö innrit- un. Hafiö samband viö skrifstofu okkar i simum 14106, 12992 og 14862 Er aö byrja meö námskeiö i finu og grófti flosi. Úrval af myndum. Ellen Kristvinsdóttir, Hannyrðaversl. Siöumúla 29, Simi 81747. Skermanámskeiðin eru aö hefjast á ný. Uppl. og innritun I Uppsetningabúöinni, Hverfisgötu 74 simi 25270. Dýrahald Fallegur 5 vetra foli ættaöur úr Skagafiröi er til sölu. Er viljugur og háreistur. Uppl. I sima 73236 eftir kl. 8. Tveir hestar til sölu. 5 vetra undan Blossa 800 frá Sauðárkróki. Hálftaminn. Verö kr. 250.000. 6. vetra stór klárhest- ur m. tölti. Taminn. Hentugur fyrir óvana. Verö kr. 250.000. Upplýsingar I sima 76131. Einkamál Sf Kona óskar eftir aö kynnast manni 40-50 ára. Tilboö ásamt upplýsingum send- ist dagblaöinu „VIsi” fyrir 20.1.79 merkt „Trúnaöur-20901” Þjónusta Gamall bfll eins og nýr. Bilar eru verömæt eign. Til þess aö þeir haldi verö- mæti sinu þarf aö sprauta þá reglulega áöur en járniö tærist upp og þeir lenda i Vökuportinu. Hjá okkur slipa bileigendur sjálfir og sprauta eöa fá föst verö- tilboö. Kanniö kostnaöinn. Komið i Brautarholt 24 eöa hr ingiö I sima 19360 (á kvöldin simi 12667) Opiö alla daga kl. 9-19. Bilaaöstoö h.f. Einstaklingar -Atvinnurekendur. Skattaskýrslugerö ásamt alhliöa þjónustu á sviöi bókhalds (véla- bókhald). Hringið i sima 44921 eöa litiö viö á skrifstofu okkar á Alfhólsvegi 32 Kópavogi. NÝJA BÓKHALDSÞJÓNUSTAN, KÓPAVOGI. Sprunguviögeröir. Þéttum sprungur I steyptum veggjum. Leigjum einnig körfubil með 11 metra lyftihæö. Uppl. i sima 51715. Trésmíöi. Getum tekiö aö okkur breytingar I gömlu húsnæöi, einnig nýsmiöi og sérsmiöi eftir yöar höföi. Timavinna og gerum tilboö ef óskaö er. Vanir menn, vönduö vinna. Uppl. i sima 53609 eftir kl. 1. Snjósólar eöa mannbroddar geta foröaö yöur frá beinbroti. Skóvinnustofa Sigurbjörns, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Verslunareigendur — Kaupmenn Tökum aö okkur trésmiöi og breytingar fyrir verslanir. Kom- um meö vélar á staöinn ef óskaö er. Tilboö eöa timavinna. Vanir menn i verslunarbreytingum. Látiö fagmenn vinna verkiö. Uppl. i sima 12522 eöa á kvöldin i sima 41511 og 66360 Vélritun Tek aö mér alls konar vélritun. Góð málakunnátta. Uppl. i sima 34065. Bólstrum og klæöum húsgögn. Bólstrun, Skúlagötu 63, simi 25888, kvöldsimi 38707. Safnarinn Kaupi öll islensk frinierki, ónotuö og notuö,. hægta'veröi. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. 'Simar 844?4 og,25506. . Kaupum notuö frimerki af einstaklingum, og fyrirtækjum, kaupum einnig frl- merkt umslög. Gott verö. „IUo-Group” Vibevej 35 DK 2400 Köbenhavn Danmark Atvinnaíboði ] Kona ekki yngri en 30 ára óskast i söluturn strax. Uppl. i sima 85399. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa. Vaktavinna, friaöra hverja helgi. Uppl. I sima 44742 frá kl. 12-18. Smurbrauösdama. Kona óskast til aö vinna viö smurt brauö, má vera óvön. Yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Uppl. I sima 44742 frá kl. 12-18. Bókhald — Aukavinna. Starfskraftur óskast, vanur bók- haldi, vinnutimi eftir samkomu- lagi. Uppl. I sima 26408. Okkur vantar vélritunarstúlku (veröur að vera vön). Uppl. I Sjóklæöageröinni h.f. Skúlagötu 51, simi 11520. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýsingu I VIsi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.