Vísir - 13.01.1979, Síða 23

Vísir - 13.01.1979, Síða 23
23 VtSIR Laugardagur 13. janúar 1979. PROFILE/ Emmylou Harris Emmylou Harris Hljómplata vikunnar aB þessu sinni heitir „Profile” og er meö ■ bandarisku sveitasælusöngkon- unni Emmylou Harris. Emmylou Harris fæddist i Birmingham i Alabama i Bandarikjunúm á þvi herrans ári 1947. Hún fékk fljótt áhuga á tónlist og þegar f jölskylda henn- ar fluttist til Washingtonborgar fór hún aö koma þar fram í litl- um klúbbum meö gitarinn sinn. Siöan reyndi hún fyrir sér i Nýju Jórvik og tókst aö komast á plötu, en sigldi strax i kaf. Og leiö Emmylou lá til sveitasæl- unnar I Nashville, en án árang- urs. Snéri hún heim til Washing- ton fráskilin meö nýfædda dóttur sina, Hallie. Eftir heimkomuna hélt hún áfram að koma fram meö gitar- inn sinn I litlum klúbbum. En svo kom stóra tækifæriö, — hún hitti einn af upphafsmönnum kúrekarokksins, söngvarann og gitarleikarann Gram Parsons sem þá var i hinni virtu hljóm- sveit Flying Burrito Brothers. Emmylou var næstum gengin i FBB, en hljómsveitin hætti áöur en af þvi varö. En Gram Par- sons bauö henni aö syngja meö sér á sólóplötu sinni, sem hlaut nafniö „G.P.” og kom út haustiö ’72. Samstarfið gafst vel og Par- sons geröi aöra plötu meö Emmylou, „Grievous Angel” (1973) og hún varö einnig fastur meölimur i hljómsveit Gram Parsons og feröaöist meö hon- um og kom fram þartil hann lést 19. sept. ’73. Emmylou snéri heim til Washington. Hún hélt siöan aftur til vestur- strandarinnar þegar henni var boöin samningur viö Reprise Records og hljóöritaöi „Pieces Of The Sky”, sem hlaut mjög góöar viötökur. Einnig haföi millirödd hennar á plötunum meö Parsons vakið mikla aödá- un og hún aðstoöaöi margar stjörnur s.s. Lindu Ronstadt, Little Feat, John Sebastian og siöast en ekki sist Bob Dylan á plötu hans, „Desire”. Profile Sföan „Pieces Of The Sky” kom út hefur Emmylou Harris stööugt vaxiö fiskur um hrygg og til merkis um þaö kom á markaöinn, nú fyrir jólin, platan „Profile” sem inniheldur 12 af vinsælustu lögum hennar hingaötil, en svoleiöis plötur gefur aöeins út frægt fólk (venjulega þegar þaö veit ekki hvaö þaö á aö gera næst). Aö- eins eitt laganna er eftir Emmylou sjálfa og heitir þaö „Boulder To Birmingham”. Hin eru úr ýmsum áttum t.d. „To Daddy” eftir Dolly Parton, „Cest La Vie” eftir Chuck Berry, „Together Again” eftir Buck Owens og „One Of These Days” eftir Earl Montgomery svo einhver séu nefnd. Einsog fram hefur komiö flytur Emmy- lou Harris sveitasælutónlist og eru flest lögin á þessari plötu rý- leg. Um söng Emmylou er þaö aö segja, aö hún syngur jafn fallega og hún lítur út (sjá um- slag). Undirleikurinn er af hæsta gæöaflokki, enda framinn af ekta kúrekum og ber einna hæst Hank DeVito sem leikur á pedal-stálgitar. Þetta er þvl til- valin plata fyrir þá sem unna fallegri rómantlskri amerlskri sveitatónlist. —pp (Þjónustuauglysingar J Vélaleiga í Breiðholti Höfum jafnan til leigu steypuhrærivél- ar múrbrjóta, höggborvélar siípi- rokka, hjólsagir, rafsuöuvélar og fl. Vélaleigan Seljabraut 52. Móti versl. Kjöt og fiskur sími 75836 % FYRI H/F Skemmuvegi 28 auglýsir: Húsbyggjendur — Húseigendur Pipulognir Getum bætt við okkur verkefnum. Tökum aö okkur nýlagnir, breytingar og viðgeröir. Löggiltir pipulagninga- meistarar. Oddur Möller, simi 75209, Friðrik Magnús- yson, simi 74717,______“ Smföum aUt sem þér dettur I hug. Höfum langa reynslu i viögeröum á gömlum húsum. Tryggiö yöur vandaöa vinnu oglátiö fagmenn vinna verkiö. Sími 73070 og 25796 á kvöldin. Þak hf. auglýsir: Snúiðá veröbólguna, tryggið yöur sumar- hús fyrir voriö. At- hugiö hiö hagstæöa haustverö. Simar 53473, 72019 og 53931. KORFUBILL TIL LEIGU MEÐ 11 METRA LYFTIGETU Tökum aö okkur þétt- ingar á opnanlegum gluggum og huröum. Þéttum meö innfræst- um varanlegum þétti- listum. Glerisetning- ar. Sprunguviögeröir og fl. Uppl. I slma 51715. SKJARINN SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Er stíflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör- um, baökerum og niöurföllum, not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigia, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Anton Aöalsteinsson. Get tekið að mér gyllingar og smá leturgerð i litum t.d. á dagbækur, á serviettur, leður og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 86497 milli kl. 18.30-20 alla virka daga. o Húsbyggjendur Innihurðir i úrvali. Margar viðartegundir. Kannið verð og greiðsluskilmála. Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar hf. Iðavöllum 6, Keflavik. Simi 92-3320. Bergstaöastræti 38. Dag- og helgarslmi 21940. kvöld- Glugga- og hurðaþéttingar - SLOTTSLISTEN Tökum að okkur þéttingu á opnanleg- um gluggum og huröum. Þéttum meö Slottslisten innfræstum, varanlegum þéttilistum. Óldfur Kr. Sigurðsson hf. Tranavogi 1 Simi: 83499 KOPAVOGSBUAR Sjónvarpsviögeröir á verkstæöi eöa I heimahúsi. Loftnetsviögeröir. t;t- varpsviögeröir. Biltæki C.B. talstööv- ar. tsetningar. Setjum hljómtœki og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta. Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 — S. 28636. SET UPP fataskápa og sólbekki fyrir einstaklinga og fyrirtæki, einnig smáviðgerðir. Kvöld- og helgarþjónusta slmi 4 3683. TONBORG Hamraborg 7. Simi 42045. Húsaviðgerðir Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum, baökerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum aö okkur viögeröir og setjum niöur hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSON' Gerum við hús úti og inni . Sprunguviðgerðir og þéttingar Úrvalsefni. Uppl. í síma 32044 og 30508 Raflagnir o.fl. önnumst allar almennar húsaviögeröir. Viögeröir og breytingar á raflögn- um. Simi 15842. Viðgerðar f þjénuitan breski snillingurinn fró Liverpool. Klippir tiskuklippinguna BonkostroBti 14 krtii 10485 Loftpressur JCB grafa Leigjum út: loftpressur, Hilti naglabyssur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn. REYKJAVOGUR HF. 'Armúla 23 /v Simi 81565, 82715 og 44697.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.