Vísir - 13.01.1979, Page 27
VÍSIR
Laugardagur 13. janúar 1979.
Meö krökkunum sfnum: „Sem dæmi um hvernig húsmóöir ég er þá var ekki borðað
hér á aðfangadagskvöld fyrr en kl. 10. Ég nennti ekki að elda fyrr..."
i 3 mánuöi gat ég ekki reist
höfuöiö frá koddanum”.
„Fyrir slysiö haföi mér
gengiö mjög vel i skóla og haföi
mikinn reikningshaus en þaö
eina sem ég mundi eftir slysiö
var hvernig átti aö lesa og
hvernig átti aö spila á gitar.
Ekki löngu seinna var ég send
upp á Akranes. Var þá alveg bú-
in aö ná mér og haföi gaman af
aö vera þar hjá frænda minum.
En ég þoldi þaö ekki aö ég réöi
þessu ekki s jálf heldur var send.
Svo ég labbaöi út á róluvöll til aö
meiöa mig svo ég yröi send
heim. Ég henti mér ofan af
klifurgrind og var svo heppin aö
handleggsbrjóta mig. Og var
auövitaö send heim”.
„Sumariö ’70 fór ég meö
systur minni upp aö Murn-
eyrum. Fékk aö koma þar á bak
hesti. Ég náöi ekki niöur i istöö-
in og enginn hirti um aö stytta i
þeim svo ég reiö af staö. Þau
slógust utan i hann svo hann
trylltist og stökk fram af ein-
hverju. Ég man ekki meir fyrr
en mörgum timum seinna þegar
ég fannst hálffrosin, haföi lent
undir hestinum og var öll snúin
og skökk. Ég hef ekki komiö á
hestbak siöan Og svo oft hef ég
brotiö á mér rófuna aö ég tala
ekki um þaö”.
Náttúrulaus?
Jahérna,segir ljósmyndarinn
og hefur staöiö lengi i sömu
sporum án þess aö hafa rænu á
aö smella af. En frá þessari
mögnuöu lýsingu vindum viö
okkur yfir i poppiö. Bergþóra
hefur komiö fram meö popp-
hljómsveitum og ég spyr
hvernig henni liki þaö.
„Ég kom fram meö Celsius og
Póker þegar ég var aö kynna
plötuna. Mér finnst aö visu
þægilegast aö koma fram ein en
ég haföi mikiö gaman af hinu
lika. Nú svo söng ég i bakradda-
kór á jólakonsertinum til
styrktar geöveikum börnum um
daginn”.
— En hvaö meö popp-
bransann? Manni er sagt aö
þeir sem i honum eru séu drykk-
felldari, dópaöri og lausari i
buxunum en aörir menn. Hver
er þin reynsla?
„Margir I þessum bransa eru
góöir vinir minir, sumir aö visu
svolitiö ruglaöir eöa eigum viö
að segja skemmtilega skritnir.
Pálmi Gunnars gaf mér þaö
skemmtilega nafn — Sú
náttúrulausa— Einu sinni var
ég I bænum aö flandra og fór
upp i stúdió. Viö biöum úti i bil
viö Tommi (Tómasson) og af
þvi okkur leiddist aö biöa eftir
strákunum lögöum viö aftur
sætin og sofnuöum. Svo komu
strákarnir og þegar þeir opna
dyrnar vakna ég og kvarta um
kulda. Hva, helduröu ekki hlýju
á kvenmanninum? spyr þá
Jónas R. eöa einhver. Tommi
rak upp stór augu: Hva, Pálmi
sagöi hún væri náttúrulaus”.
Nú býöur Bergþóra meira
kaffi og rjómatertu. Ágætistertu
sem hún hefur bakaö sjálf. Kett-
irnir eru sofnaöir og kominn
timi til aö leggja iann. Bergþóra
óskar okkur góörar feröar
þegar viö stökkvum út i veöriö
og bjóöum bless. Þaö veitti ekki
af þeim óskum.
—ÓÞH.
Ég sest oft við símann og særi fólk til að hringja í mig
sunnudag
Efní m.a.:
Mennimir á bak við „bœirm rauða”
Þremenningar nir
frá Neskaupssað
„Sjálfstæðiskraf-
an þarfnast ekki
rökstuðnings við”
Helgarviðtaliö er við Pétur Reinert
sjávarútvegsráðherra Fœreyja
Ný gerð
Landnámu
Björn Þorsteinsson prófessor skrifar
um Kortasögu íslands eftir
Harald Sigurðsson.
I minningu Halldórs Stef-
ánssonar: Greinar eftir
Halldór Laxness, Ólaf
Jóhann Sigurösson og
Magnús Kjartansson
Auk þess í
Sunnudagsblaði:
• Úr almanakinu — Jón Ásgeir
Sigurðsson skrifar
• Fingrarím fjallar um bítlaæðið
• Ingibjörg Haraldsdóttir skrifar
um kúbanskar kvikmyndir
• Svavar Gestsson viðskiptaráð-
herra svarar Ólafí Jónssyni
vitaverði