Vísir - 19.01.1979, Blaðsíða 3
VÍSIR
Föstudagur 19. janúar 1979
Hyggst setja nýtt heimsmet í plötusnúningi:
Þarf að vera að í
33 sólarhringa
Yill vekja athygli á samtökunum „Gleymd börn 79"
1 Slœm fœrð í skíðalöndin
Mickie Gee, piötusnúöur hjá
ööali, hefur ákveðiö aö reyna aö
setja heimsmet i plötusnúningi,
en núverandi heimsmet er 800
klukkustundir. Tilþess aöslá met
þetta þarf Mickie því aö vera aö i
rúma 33 sólarhringa.
A meðan á heimsmetstilraun-
fjölfötluö og vangefin börn.
Þessi tilraun er gerð til að
vekja áhuga landsmanna á
„Gleymd börn ’79” sem svo eru
nefnd — en þaö eru samtök
áhugartianna um fjársöfnuntil að
bæta aðstöðu þeirra barna, sem
eiga við likamlega og andlega
erfiðleika að striða og þjóðfélagiö
inni stendur mun óðal m.a. hefur gleymt, ab þvl er segir i
standa að skemmtunum fyrir frétt frá samtökunum.
Söfnun þessara samtaka er til
styrktar barnaheimilinu Lyngás,
sem rekiö er af Styrktarfélagi
Vangefinna. Verndari
samtakanna er séra Ólafur
Skúlason, dómprófastur, en
giróreikningsnúmer þeirra er
1979-04. —ESJ
■ Útlitið er ekki sem best fyrir
■ skíöamenn þessa helgi. Hlákan
* slðustu daga hefur gert þaö aö
* verkum að færöin bæði I Skála-
■ fell og Bláfjöll er mjög slæm,
■ vegna mikillar hálku á vegum.
■ Þaðer þvieins gott fyrir þá sem
■ leggja upp að hafa bflana vel
■ búna og réttast væri að hafa
■ keöjur.
■ 1 Bláfjöllum er opiö, nema að
veöur breytist og skiöalyftur
opnar. Hins vegar er lokaö I
Hveradölum vegna snjóleysis.
Hægt er aö fá upplýsingar um
færö og veöur I Bláfjöllum i
sima 25582. Siminn i Skiðaskál-
anum i Hveradölum er 99-4414.
Upplýsingar um veður og
færð I Skálafelli er hægt að fá i
sima 22195.
„Ómakleg refsing
— segja Loftleiðamenn um verkfall Flugfélagsmanna
„Okkur finnst illt til þess að
vita að f lugmenn Flugfélags is-
lands skuli ætla að refsa Flug-
leiðum fyrir að fá ekki að fljúga
DC-10, þar sem stjórn félagsins
gerði allt sem hún gat til að svo
mætti verða”, sögðu Loftleiöa-
flugmenn á fundi með frétta-
mönnum i gær.
Þeir sögðu aö ekki hefði verið
búið að sameina starfsaldurs-
listana og það væri Flugfélags-
mönnum að kenna. Þá hefði
dæmiö litiö þannig út að sam-
kvæmt samningum ættu Loft-
leiðamenn einir aö fá aö fljúga
breiöþotunni.
Loftleiðaflugmenn hefðu ekki
treyst sér til að veita undanþágu
I þvi efni þar sem þeim bæri aö
vernda atvnnuöryggi sinna
manna. Af þvi væri slæm
reynsla að Loftleiöamenn sem
misstu vinnu reyndu að komast
að hjá Flugfélaginu.
Viðsameininguna hefðuellefu
Loftleiöaflugmenn misst vinn-
una. Til reynslu hefði einn
þeirra verið látinn sækja um
vinnuhjá Flugfélaginu, sem þá
var búiö að auglýsa eftir flug-
mönnum. Loftleiðamaöurinn
hefði uppfyllt öll skilyrði um
menntun og reynslu, en þá hefði
verið sett ákvæöi um aldur,
beinlinis til að útiloka hann.
Loftleiöamenn töldu verkfall-
iö vegna breiöþotunnar vera
fyrirslátt Flugfélagsmanna.
Meö verkfallinu vildu þeir
tryggja sér leiöaskiptingu, og
um leið fjórar flugstjórastöður
sem væru að losna hjá Arnar-
flugi. Jafnframtaðfásina menn
á nýja Boeing 727 þotu sem ver-
ið væri að kaupa.
Þegar þeir væru búnir að
hirða allar þessar stöður yrðu
þeir svo til tals um sameiningu
til að komast lika á DC-8 og
DC-10. —ÓT.
Mickie Gee með heimsmetabókina, en I hana hyggst hann komast með
nýju heimsmeti I plötusnúningi. Visismynd: JA
Svavar til
Svavar Gestsson viðskipta-
ráðherra heldur utan til
Portúgals á laugardagsmorgun.
Ferðin er farin til að undirbúa
viðskiptasamning við Portúgali.
Með ráðherra i ferðinni veröur
Portúgal
Þórhallur Asgeirsson
ráðuneytisstjóri.
Leitað verður samninga um
saltfiskssölu og áframhaldandi
kaup Islendinga á oliu.
—KF
FJÖLVA ÚTGÁFA
SYSTKINI TINNA
/ÍUONA
ÞUSUNDUM!
Góð reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í
þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra
og áhrifamátt.
m
Lidwii prifin\ Cr.Vti írslun
HLia m
jg
Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing
í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær
lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum.
El®86611
smáauglýsingar
Belgiski teiknarinn Hergé held-
ur þessa dagana upp á 50 ára
afmæli Tinna. En Ævintýri
Tinna eru þó ekki eina teikni-
myndasagan sem hann hefur
teiknað. Meðan við biðum eftir
Tinna-getrauninni góöu i næstu
viku, skulum við rabba um tvær
aðrar myndasögur Hergé, sem
Fjölvaútgáfan hefur gefiö út.
Palli og Toggi
Saga af tveim röskum og hug-
myndarikum strákum, sem
margt bralla saman. Bækurnar
heita Afreksverk Palla og
Togga, eins og þeir væru ein-
hverjar fornhetjur. Þeir eru
töluvert hugkvæmir, en þvi
miður gætir happa og glappa
aðferöar i uppfinningum þeirra
og tilraunum. Gallinn er, að þeir
hitta ekki alltaf naglann á haus-
inn, aö minnsta kosti ekki i
fyrsta höggi, og þaö þó þeir
miöi vel.
Palli og Toggi eiga ómissandi
vin, lögregluþjón Nr. 15. Ómiss-
andi er hann og flinkur að leika
á lögregluflautuna, en vináttan
ristir ekki djúpt, viö feröalög á
hjólaskautum og sleðum og sér-
staka tegund vindla. Réttast
væri aö ..ump ...pumpp. Sem
sagt gott.
Fjórar Palla og Togga bækur
eru komnar út: Biltúrinn,
Areksturinn, Bannað að lima og
Tónlistartiminn.
Alli/ Sigga og Simbó
Teiknarinn Hergé hefur einu
sinni sagt, aö sér þyki jafnvel
vænna um börn sin Alla, Siggu
og Simbó, en sjálfan Tinna. Sá
er nefnilega munurinn aö Tinni
kemur eins og út úr loftinu og
veröur hvergi séð, að hann eigi
neina aðstandendur, fyrr en að
gaddavirsskeggurinn Kolbeinn
gengur honum næstum i föður-
stað. En Alli og Sigga eru venju-
leg börn, sem eiga sina foreldra
og fjölskyldu og öllum þykir
innilega vænt um þau. Alla,
Sigga og Simbó-bækurnar eru
þvl sannkallaðar fjölskyldu-
bækur. Þar rikir hjálpsemi,
dugnaður og drengskapur.
Þó þau séu venjuleg börn, lenda
þau i nokkuð óvenjulegum ævin-
týrum, lifa 1 heimi tækni og
hraða. Þau fljúga milli heims-
álfa eins og að drekka vatn eða
kók.
Þaueiga óvenjulegan vin ..ump
...hump! Það er Simbó ...ump
...hump! Við gætum kannski
kallaö hann ambassador eða
sendiherra Idi Amins. Þessi
svarti sendiherra lendir mjög
óvænt I heimskautshaflsnum,
eins og hann ætli að afhenda
embættisbréf á Bessa ... þiö vit-
iö. En viö segjum nú ekki meira.
Út eru komnar Erfðaskrá auö-
kýfings og Kappflugiö til New
York.
Fjölvi gefur út þrjár vinsælustu
teiknimyndasögurnar, Tinna,
Lukku-Láka og Astrik, en lika
margar aðrar.
HÆ! VERIÐ VIÐBÚIN!
VEROLAUNAGET-
RAUN!
1 næstu viku skellur yfir verö-
launagetraun Tinna, ætli hún
eigi ekki eftir að verða heims-
fræg? Biöiö öll I viöbragðs-
stöðu! Engin slöttungs-verð-
laun! Hafiö blýantana tilbúna!
Nú kemur það. Verölaunaget-
raun Tinna. Næsta föstudag.
Auglýsing