Vísir - 19.01.1979, Side 6

Vísir - 19.01.1979, Side 6
Föstudagur 19. janúar 1979 VÍSIR Audrey Callaghan, eigin- kona breska forstætísrábherr- ans, hlaut nokkra gagnrýni I breska blaöinu Daily Express vegna baömullarsumarkjóls, sem hún skýröist á feröalagi meö bónda sinum um eyjuna Guadeloupe i-arabfska hafinu. Þetta var þegar Callaghan sat þar fund meö leiötogum iönaöarrísanna. Tískugagnrýnandi Daily Express haföi þáu orö um klæönaö f orsætisrá öhcrra- frúarinnar, aö kjóllinn heföi verib „sniövana, rósóttur og þrem þumlungum of slöur." lf'cf ég ekki séö annab eins siöan 1954.” Spánn vinsœll hjá Norðmönnum líka Þaö hafa ekki veriö ein- vöröungu tslendingar, sem sótt hafa I flokkum f sólina á Spáni. A fyrstu þrem árs- fjóröungum f fyrra jókst fjöldi rforskra feröamanna þangaö um 41,2%. En I október kom afturkippur f strauminn þang- aö. Samt var feröamanna- aukning Norömanna þangab 18,4% á árinu 1978, mibab viö áriö áöur. Siöan oiian gaus upp úr Noröursjónum.hafaNorömenn 1 sólínni á „Gullnu strönd" ttalfu. oröiö æ meira áberandi hópur á feröamannaslóöum. 204,261 Norsari fór til Spánar i fyrra, 59.000 til Bretlands, 36,000 til Grikklands, 17.700 til Júgóslaviu, 14.000 til Portúgal, 12,000 til ttaliu, 8,000 til Frakklands og svo framvegis. Bikinistúlkan fœr landvist í Ástralíu Sovésku flóttastúlkunni, sem strauk á bikinibaöfötum einum klæöa af rússnesku skemmtiferöaskipi I höfninni i Sidncy á dögunum, hefur veriö veitt landvistarleyfi I Astralíu. Aöur haföi stúlkan, Lillian Gasbiskaya, sagt fréttamönn- um, aö henni likaöi ekki kommúnistastjórnin i Sovét rfkjunum og aö hún mundi fyrirfara sér, ef senda ætti hana þangab aftur. , Skipstjóri skemmtiferöa- skipsins, Konstantin Nikitin, gaf stúlkunni ekki gott orö, en hún haföi starfaö sem þerna á skipinu. Sagöi hann hana verklata ogaö þaöheföu veriö mistök aö ráöa sllkan ungling á skipiö. Styrkja vestur- þýska skipasmíði Vcstur-þýska^ stjórnin samþykkti núna i vikunni 660 milljón marka fjárhagsaöstoö vlö skipasmföastöövar lands- ins, sem berjast i bökkum. Vcrbur þetta i þeirri mynd, aö greitt veröur niöur söluVerb skipanna um allt aö 20% á hverju nýju skípi. Skiptist þaö þó á milli ára. Aö meöaltali um 10% á næstu tveim árum og 7,5% aö meöaltaliáriö 1981. í rósóttum kjól, oi bara! Hryðjuverkamenn herja á Kaup- mannahöfn Frá Magnúsi Guömunssyni, fréttaritara VIsis I Kaupmanna- höfn: Lögreglan i Kaup- mannahöfn stendur ráð- þrota frammi fyrir al- varlegustu hryðju- verkabylgju sem nokk- urntima hefur herjað i borginni. Kröftugar sprengingar hafa hrist borgina þegar sprengju- deild hersins hefur þurft að sprengja vitisvélarn- ar á staðnum þegar það hefur þótt of hættulegt að hreyfa þær úr stað. Tvltugur Itali fannst sprunginn i tætlur á aðfaranótt föstudags þegar sprengja sem hann ætlaöi að koma fyrir í miðborginni sprakk óvænt i höndum hans. Lögreglan hefur borið kennsl á hann sem alþjóðlegan hryðju- verkamann en enn er allt á huldu með hvar hann ætlaði að koma sprengjunni fyrir. En nú hafa fundist margar sprengjur undan- farna daga sem öllum hefur verið komið fyrirá mannmörgum stöö- um, annaö hvort i innanbæjar- lestum eöa torgum þar sem margir koma saman. Sprengj- urnar eru allar mjög kraftmiklar og eru greinilega gerðar meö manndráp og limlestingar i huga. Eðlilega gengur mönnum illa að skilja hvað liggur bak við. Komið hefur fram sú skoðun að kvikmynd sem sýnd var I sjón- varpinu um hryðjuverk skæruliða hafi vakið meö einhverjum hug- myndir i þessa átt og sveipað slika atburði hetjuljóma. Eiga bilarnir aö fá aö eyöileggja menningararf Rómar Verður útblásturs- reykurinn Róma- borg að faffi? Róm var ekki byggð á á einum degi. En hún arhöllin staðið traustum einum degi, eins og fellur samt. undirstöðum, en i margsagt hefur verið, í átján hundruð ár nóvember i fyrra varð og hún fellur heldur ekki hefur Markúsar Árelius- mönnum ekki um sel, þegar losnuðu i henni heilir bitar og hrundu niður. • Þaö er orðið nokkuð siðan menn gáfu þvi fyrst gaum, aö Titusar- sigurboginn, sem reistur var til minja um eyðileggingu Jerúsalemborgar, og Konstantin- usarboginn, sem var til heiðurs fyrsta kristna keisaranum, eru aö tærast upp vegna útblástursins úr hreyflum bifreiöa. Prófessor Adriano la Regina, sem ber ábyrgöina á hinum fjöldamörgu listaverkum og minnisvöröum Rómarborgar, hefur rekið upp neyðaróp: „Ánokkrum áratugum munum við glata öllum uppistandandi gögnum um þróun rómverskrar listar,” segir hann eftir að hafa rannsakaö skemmdirnar. Parþenon og Akrópólis I Aþenu eru sögð i svipaðri hættu, en lán I óláni er þó þaö, aö þessir minnis- varðar forngriskrar menningar liggja þó utan við borgarmiðjuna. Helsti menningararfur Rómar er hinsvegar staddur inni I miðri umferðinni og umlukinn kolsýr- ingsþoku eftir útblástur bifreiðanna. „Lokum miöbæ Rómar fyrir allri bilaumferð, og notum raf- knúin ökutæki fyrir almennings- vagna,” segir prófessor la Regina. En það er niburstaöa, sem Rómaryfirvöld komust að fyrir nokkru, án þess að nokkuð hafi veriö aðhafst siöan.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.