Vísir - 19.01.1979, Síða 11

Vísir - 19.01.1979, Síða 11
VISÍR Föstudagur 19. janúar 1979 11 Þorri boðinn velkom 1 inn: Á Það er ævagömul venja aö hafa einhvern mannfagnaö á heimil- um fyrsta dag þorra, sem er i dag.Enn höldum viö f þennan siö, þó fyrsti dagur þorra, bóndadag- ur, sé ekki endiiega valinn til veisluhalda. Til eru skemmtilgar sögur af þvlhvernig bændum bar aö fagna þorra. En mönnum ber ekki saman um þaö h vort hjóna eigi aö fagna honum. A Vestfjörðum og viöar á norövesturhluta landsins var það skilningur manna aö konan ætti aö taka á móti þorra. En hvernig sem þessu er nú varið, þá skulum viö rifja upp hvernig bændum var skylt aö bjóöa hann velkominn. Bændur í annarri brókarskálm 1 bók Arna Björnssonar Saga daganna segir aö bændur skyldu fara fyrstir á fætur allra þann morgun sem þorri gekk i garö. Berlœraðir bœndur skyldu hoppa í kríngum bœinnn Áttu þeir aö fara Ut á skyrtunni einni og vera berlæraðir og ber- fættir. Þeir áttu aö fara i aöra brókarskálmina ogláta hina lafa, eöa draga hana eftir sér. Þá áttu þeir aö hoppa á öörum fæti i kringum allan bæinn, og draga eftir sér brókina á hinum. Fyrsta þorradag áttu bændur að bjóöa öörum Ur byggöarlaginu tíl veislu. Bóndadagur er fyrstí dagur þorra nefndur. Þann dag á hús- freyjan að halda bónda sinn vel ogheita þau hátiöarbrigöi þorra- blót. Þorrablót Hafnar- stúdenta Þegar kristni var lögekin, þá lögöust blót niður, en auösætt er aö þorri hefur veriö blótaöur á laun. Hafnarstúdentar tóku þennan siö upp á 19. öld. Fyrsta þorra- blótíö I Höfn sem vitaö er um var haldiö i janúar 1873. Hafnarstudentar néldu fyrst þorrablót áriö 1873. Myndin er úr þorrablóti á nútima- vísu. Akureyringar létu ekki sitt eftir liggja og héldu þorrablót áriö 1874. Mörgum árum síöar taka Reykvikingar sig til aö halda þorrablót, eða áriö 1880. Þaö var á vegum Fornleifafélagsins og var haldiö i sal i veitingahúsi M. Smith konsúls. Salurinn var tjald- aöur fornum tjöldum og skjaldar- merki áveggjum. Langeldur var á miöju gólfi. Guöhræddir menn i Reykjavik höföu horn í siöu blótanna og voru þau þvi ekki haldin árlega eins á Akureyri. Ef Krumma er gefiö sérstaklega vel á Pálsmessu þykja minni líkur á aö hann ráðist á lömb bóndans. ÞURR ÞORRI Á AÐ BOÐA GOTT VOR Viö hin ýmsu timamót var þaö siöur aö reyna aö spá 1 veðriö og spá fyrir um komandi tiöarfar i sveitum landsins. Þaö var trú manna hér áöur fyrr aö ef þorrinn héldist þurr- viörasamur, þá boöaöi þaö gott vor. Til aö renna stoöum undir þessa spá tóku menn einnig meö I dæmiö góu og einmánuö. Ef góan var þýöviörasöm og einmánuöur votviörasamur, þá var þaö trú manna aö voriö yröi gott. Þann 25. janúar er Pálsmessa. Þann dag átti Sál frá Tarsus aö hafa mætt Jesú á veginum til Damaskus og snúist til trúar á hann. Eftir þaö var hann nefndur Páll postuli. A Pálsmessu var veturinn tal- inn hálfnaður og von á veö- urbreytingum. Veður á Páls- messu þótti marktækt fyrir kom- andi daga. Sólskin og heiörikt veöur boöaði frjósama tima. Ef snjókoma og dimmviöri var þennandag, boöaöi þaö vondatið. Pálsmessa þótti sérlega viö- sjárveröur dagur I ástamálum. Hætta var á þvi aö elskendum snéristhugur á þessum degi og þá ekki endilega til góös eins og Páli foröum. Aukaskammtur handa hrafninum Þaö varö aö hugsa vel til krumma á Pálsmessu. Ef honum var gefiösérstaklega þennan dag, þóttu minni hkur á því aö hann réöist á lömb bóndans um voriö. —KP VKHIRKINNDAR MANNFÓRNIR OG 6 MIIUÓNIR GYÐINGA stjórn Rauðu Khmeranna. Aöur höföu þeir slitiö stjórnmálasam- bandi viö Formósu, og raunveru- lega afhent Kinverjum eyna. Millirikjasamningar liggja ekki I heild fyrir augum manna. Banda- rikjamenn telja Kyrrahafið og eyjar þess þýöingarmikinn staö á jöröinni, þýöingarmeiri fyrir þá en aöra. Kinverjar hafa aö visu ekki flota til að ögra þeim eins og stendur, enda einbeita þeir sér fyrst og fremst aö þvi aö efla Asiustefnu sina á landi. Þegar hún hefur náö fram aö ganga og engra utanaökomandi áhrifa gæt- ir lengur I Asiulöndum, getur röö- in komiö aö Kyrrahafinu. Auk þess er Kina gifurlegt markaös- svæöi. Kyrrahafiö og markaöur- inn vega þungt hjá Bandarikja- mönnum. Þeir hafa þvi lýst yfir, með afhendingu Formósu, aö þeir viöurkenni og séu samþykkir Aslustefnu Kinverja. Ýmsar leiöir eru færar til aö viöurkenna réttmæti mannfórna. Þeim er þannig fyrir komiö i nú- timanum, aö upp kemur stefna, kannski meöal skeggjúöa, þar sem segir aö auöurinn eigi aö veröa allra. Þetta er falleg hug- sjón, en þaö gengur stundum erfiölega aö framkvæma hana. Seinna koma kannski aörir menn svona i framhaldi og segja, aö ekki sé hægt aö ástunda kommún- isma nema drepa andstæöingana fyrst, jafnvel þótt þeir séu þrjár milljónir, og byrja síöan aö fjölga kommúnistum á ný innan kjarn- ans sem eftir veröur. Þannig get- ur hugsjón orðiö lifshættuleg, þegar hún kemur loksins niöur á jörðina. Nú telja svonefndar siö- menntaöar þjóöir aö ekki sé gott aö drepa mikiö af fólki, nema þaö „þjóni einhverjum tilgangi” eins og I strföi. Til eru dómar fyrir þvi á Vesturlöndum, aö ekki megi drepa fólk nema tilgangurinn sé augljós og þóknanlegur sigur- vegurum. 1 síðustu heimsstyrjöld voru drepnar sex milljónir Gyðinga fyrir augunum á Evrópumönn- um, sem hafa taliö sig þess um- komna aö kenna umheiminum siðferöi og kynna trúarbrögö. Sigurvegarar settu rétt yfir þeim, sem drápu Gyöingana, og dæmdu þá til dauöa suma hverja. Enn I dag er verið aö eltast viö bööla útrýmingarbúöa. Evrópu- búar og Bandarikjamenn voru þrumulostnir. Þeir höföu aldrei heyrt um aöra eins útrýmingu. Réttarhöldin byggðust m.a. á þvi aö svona mikil manndráp voru meö öllu fordæmalaus, einkum af þvi þau þjónuöu engum tilgangi. Þegar svo kemur á daginn, aö milljónir manna eru drepnar I Kambodiu, án þess þaö þjóni öör- um tilgangi en pólitiskum — eins og Gyöingadrápin skyldi maöur halda — þá finnst Evrópubúum og Bandarikjamönnum það allt önn- ur manndráp og óskyld hinum. 1 stað þess aö setja upp einskonar Nurnberg-réttarhöld yfir Pol Pot og stjórn hans I Kambodiu, skanderast fulltrúar stórveld- anna i öryggisráöinu út af innrás Vietnama i landiö, sem likist al- vanalegum atburöum I Austur- Evrópú. Heimssamtök þjóöanna láta sig engu varöa þótt milljónir manna séu drepnar kerfisbundiö til aö koma á einhverju stjórnar- fari sem kallast kommúnismi, og enginn veit hvernig á aö fram- kvæma, samanber mismunandi stjó.rnarháttu hinna ýmsu þjóö- landa, sem talin eru frelsuö. Noröurlönd, sem ævinlega veröa eins og slefandi kerlingar, hvenær sem þeim finnst að afls- munar gæti I alþjóöamálum, hafa ekki sagt eitt einasta orö út af þjóöarmoröi I Kambodiu. Sviar hafa ekki einu sinni sent Pol Pot föt handa þeim sem eftir lifa. Asiunefndirnar á Islandi hafa sof- iö viö góöa drauma á meöan höfuö fuku unnvörpum eystra. Manndráp á dagskrá Þetta sannar aöeins aö mikill fjöldi fólks á Vesturlöndum trúir þvi, aö moröin á Kambodiu- mönnum hafi þjónað einhverjum tilgangi. tslenzkir vinstri menn hafa ekki sagt orö um þessa at- buröi, liklega af þvi þeir treysta sér ekki til aö hæla þjóöarmoröi enn þá. En eftir þá atburöi, sem oröiö hafa i Kambodiu, og burtséö frá streöi heimsveldanna, sem ekki veröa sökuö um aö siögæöið iþyngi, liggur ljóst fyrir aö til er I heiminum stjórnmálastefna sem getur oröiö svo öfugsnúin aö hún hafi manndráp á dagskrá sinni — mikil manndráp. Þessi stjórnmálastefna getur ekki látiö duga aö boöa erindi sitt. Henni liggur svo mikiö á, aö hún verður aö leggja braut sina likum. Þeir i Kambodiu hafa eflaust unniö sin voöaverk meö þaö aö markmiði aö fegra og bæta mannlffið. Þeir hljóta aö hafa haft einhver stór markmiö aö leiöarljósi. En aö- feröin var mikiö röng. Þaö hlýtur þeim aö hafa fundizt sem létu lifiö vopnlausir og berfættir á meöan heimurinn þagði. IGÞ

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.