Vísir - 19.01.1979, Side 14
18
Ian Dury og hljómsveit hans, Þver-
hausarnir, hafa skotist upp i efsta sæti
vinsældaríistans I London, en Þorpar-
arnir hafa vikiö niöur i annaó sæti.
Chic er enn á toppnum I New York og
Meat Lof er áfram á toppnum i
Amsterdam.
Tvö ný lög eru á breska listanum
þessavikuna, og eru flytjendur þeirra
Paul Evans og Funkadelic. I New
York eru sömuleiðis tvö ný lög á list-
anum, og flytjendurnir eru Olivia
Newton-John (aldrei heyrt hana
nefnda) og Hot Chocolate. 1 Amster-
dam eru einnig tvö ný lög á listanum
með Peter Tosh og Ian Dury.
Erfitt er að spá um breytingar á
toppsætum fram að næstu viku, þvl
ekki er annaö að sjá en topplögin séu
heldur föst í sessi. Tvö lög eru á öllum
listunum þremur, lag Chic ,,Le
Freak” og lag Þorparanna
„Y.M.C.A.”
vinsœlustu lögin
London
1. ( 2) Hit Me With Your Rhythm Stick..Ian Dury
2. ( DY.M.C.A..................... Village People
3. ( 3)SongForGuy....................Elton John
4. ( 7)September...............Earth, Wind & Fire
5. ( 4) Lay YourLoveOnMe.................Racey
6. ( 5) Le Freak..........................Chic
7. (13) Hello This Is Joannie........PaulEvans
8. ( 8) A Little MoreLove.....Olivia Newton-John
9. (10) I’m Every Women............ Chaka Khan
10. (22)One Nation Under A Groove....Funkadelic
New YLork
r'.
1. ( DLeFreak................................Chic
2. ( 2) Too Much Heaven..................BeeGees
3. ( 3) My Life..........................Biliy Joel
4. ( 4). Y.M.C.A................... Village People
5. ( 6) Hold The Line .......................Toto
6. ( 7) September...............Earth, Wind & Fire
7. ( 8) Ooh Baby Baby..............Linda Ronstadt
8. ( 4) You Don’t Bring Me Flowers...BarbraogNeil
9. (14) A Little More Love......Olivia Newton-John
10. (13) Every 1’ A Winner............Hot Chocolate
: — ——-1
I Amsterdam
i 1. ( 1) The Dashboard Light
The Dashboard Light
2. ( 2) Y.M.C.A
3. ( 5) Stumblin’ In SuziQuatro/
Chris Norman
4. ( 4) TrojanHorese
5. ( 6) A little more love .... Olivia Newton-John
6. (10) Blame It On The Boogie ....
7. ( 7) Le Freak Chic
8. (21) Don’t Look Back
9. (15) Hit Me With Your
Rhythm Stick
10. ( 3) Mary’s Boy Child
Föstudagur 19. janúar 1979
VÍSIR
ían uury og nijomsveu nans Pvernausarnir Komnir I efsta
sæti Lundúna-listans með Iagið „Hit Me With Your Rhythm
Stick”.
Meeeeeaat Looaaafff!!
# ' f
Það er segin saga að janúar er ekki uppgripamánuður
fyrir þá sem höndla með hljómplötur. Salan er þvi I al-
gjörri lægð og setur eölilega mark sitt á listann. En
hvaö um það — mest selda platan I þessari viku er
óumdeilanlega Meat Loaf platan „Bat Out Of Hell”
eins og svo margar fyrri vikur þessa árs og þess liöna.
Hinar plöturnar á listanum hækka eöa lækka frá
fyrri viku, meira af tilviljunum en vinsældum, en rétt
er og skylt aö nefna að plata Björgvins Halldórssonar
er svo til ófáanleg á landinu og dettur þvi út af listan-
um af eölilegum ástæðum.
Þrjár nýjar plötur eru á listanum, Þar ber hæst
Meat Loaf — ekkert lát á vinsældum hans hér heima.
V
Bandarikinj (LP-plÖtur)
1. (1) Greatest Hits
Vol.2...........Barbra Streisand
2. ( 3) 52nd Street...........Billy Joel
3. ( 5) Brief Case Fool.... Blues Brothers
4. ( 2) A Wild And
Crazy Guy..................Steve Martin
5. ( 4) Chic................Chic
6. ( 9) You Don't Bring Me Flowers
Flowers............Neil Diamond
7. ( 7) BestOf.......Earth/ Wind & Fire
8. ( 8) Backless....................Eric Clapton
9. (10) Grease...................Ýmsir
10. (11) DoubleVision.........Foreigner
Showaddywaddy — á toppnum I Bretlandi aðra
vikuna i röð.
VÍSIR
VINSJELDALISTI
ísland (LP-plÖ*ur)
1. ( 1) BatOutOf Hell.......MeatLoaf
2. ( 9) Blondes Have
More Fun...........Rod Stewart
3. ( 6) Jazz..............Queen
4. (5) Hinn isl. Þursaflokkur.Þursafl,
5. ( -) War Of The Worlds.JeffWayne
6. ( 2) 52nd Street.........Billy Joel
7. ( 3) Grease..................Ýmsir
8. (14) Gunnar Þórðarson.Gunnar Þóröar
9. ( 7) Börnogdagar............Ýmsir,
10. ( -) Don't Walk, Boogie.....Ýmsir
Byggöur á plötusölu I Reykjavlk og á Akureyri.
„War Of The Worlds” meö Jeff Wayne, en þessi plata
hefur náð gifurlegri hylli I Bretlandi og er harla óvenju-
leg. Sóloplata Gunnar Þórðarsonar kikir inn á listann
eftir langa fjarveru og I 10. sæti er samsafnsplatan
„Don’t Walk, Boogie” sem vinsæl var i desember en
seldist þá upp. Eins og sjá má á listanum fer Islensku
plötunum óðum fækkandi en Þursaflokkurinn heldur
vel velli og má geta þess að i Stjörnumessu Dagblaðs-
ins i gærkvöldi kom I ljós að Þursaflokkurinn var talinn
besta hljómsveitin, átti bestu plötu siðasta árs og besta
söngvarann, Egil Ólafsson. Hljómlistarmaður ársins
varö Gunnar Þórðarson og textahöfundur Megas.
— Gsal
Billy Joel — á toppnum eða við toppinn slðustu tvo
mánuði.
Bretland j (LP-plÖtur)
1. ( 19 Greatest Hits..Showaddywaddy
2. ( 5) Midnight Hustle..........Ýmsir
3. (51) Don't Walk,
Boogie ..................Ýmsir
4. ( 2) Grease...................Ýmsir
5. ( 3) Greatest Hits
1974—1978.............Carpenters
6. ( 4) Nightf light To Venus.Boney M.
7. ( 9) Emotions.................Ýmsir
8. ( 6) 20 Golden Greats .... Neil Diamond
9. ( 7) Blondes Have
More Fun..............Rod Stewart
10. (10) A Single Man.........Elton John