Vísir - 29.01.1979, Síða 15

Vísir - 29.01.1979, Síða 15
\ —" fómar Ragnarsson\ kskrifar um bíla: J Einhvern tirnann var svona bill til hér á landi, bill, sem komst jafnt ferfta sinna á láfti og legi. Þá var ryðvarnartækni ekki orftin eins góft og nú, og liklega hefur þaft verift þess vegna, sem þessi bfll sást lítift á ferli. En alltaf af og til skj6ta svona bilar upp kollinum, og hinn siðasti þeirra er vestur-þýzkur og heitir Amphi- Mobile, efta sjóbill. Þaft er náttúrlega alltaf hætta á, aft svona bill verfti hvorki fugl né fiskur, þunglamalegur, bæfti til sjós og lands. Aö visu er sjó- billinn einkum ætlaftur til sigl- ingar 1 fersku vatni, og óliklegt er, af myndum aö dæma, aft hann þoli mikla báru. A sléttu vatni nær hann 10-15 kilómetra hraöa á klukkustund, en 120 kólómetra hraöa á landi. Þaft þýftir, aft á spegilsléttum Hvalfiröi tæki þaft um 12-18 minútur aft sigla beint yfir Grundartanga og spara þannig um 45 minútna akstur 55 kiló- metra leiö fyrir botn Hvalfjaröar. Vélin i sjóbilnum er 100 hest- öfl, hann er 1600 kiló, 4,30 metrar aft lengd og 185 m breiftur. Sæti eru fyrir sex, þannig, aft hann er hreint ekki svo galinn á landi. I vatni er hann knúinn áfram af hverfli, og hægt er aft sigla jafnt áfram sem aftur á bak. Stýrt er meö framhjólunum, og er þaft sagt auftvelt. Þvi miftur er ekki drif á öllum hjólum, en framhjóladrifinn er billinn og hægt aö fá hann bæfti opinn og lokaftan, þ.e. meft baki, sem hægt er aö taka af. Hér á landi er hægt aft hugsa sér aft nota þennan bil t.d. vift Hvalfjörft, Dýrafjörft, Hrútafjörft efta Reyftarfjörft, einnig i Hrisey efta viö ósa fljótanna á Suöurlandi. Ef einhver hefur áhuga, heitir fram- leiftandinn Karl Mayer Masch- inenfabrik GmbH, Postfach 1109, D-6053 Obersthausen, Vestur- Þýskalandi. 15 km/klst á sjó ... og 120 km/klst á iandi. Nœr breskur bílaiðnaður sér aftur ó Þessari spurningu varpa sér- fræftingar nú fram i fúlustu alvöru, og eiga þá ekki við þaft, afi Bretar hætti aft framleifta bila, heldur hitt, afi þeim takist ekki afi rifa sig upp úr þeirri lægft, sem bilaiðnaður þeirra er nú i. Margir telja, aft bilaiftnaftur Breta standi nú á krossgötum, og takist ekki aft snúa blaftinu viö innan tveggja ára, sé hætta á þvi, aö brezkar bilaverksmiftjur veröi meft timanum afteins sam- setningarverksmiftjur, og fyrir- tæki, sem framleifta vörur og hluti fyrir bila, muni flytja starf- semi sina til meginlands Evrópu, þar sem öll nýsköpun og tækni- þróun muni eiga sér staft i fram- tiftinni. Miklar sögusagnir ganga nú um þaö, aft Volkswagenverksmiftj- urnar muni kaupa British Leyland, á svipaftan hátt og Peugeot keypti brezku og frönsku Chryslerverksmiftjurnar, og allt þykir þar meft benda til þess, aö meft sama áframhaldi verfti frumkvæöi og nýsköpun Breta í BL grœðir á Fordf — en Eins daufti er annars brauft, segir máltækift, en ekki er þó vist, aft þeir, sem græfta á óförum ann- arra hagnist þegar til lengdar lætur. Þannig olli verkfallift, sem verift hefur i Ford verksmiftj- unum brezku þvi, aft British Leyland komst i efsta sæti i sam- keppninni á brezka bilamark- aðnum, og i nóvember seldu verksmiftjurnar 30 þúsund bila, en Vauxhall og Chrysler tiu þúsund, hvor verksmiftja. Rúmlega sex þúsund Datsun strik? bilaframleiftslu úr sögunni. En hvaft er þaö, sem veldur þessari svartsýni? Þar tala tölur sinu máli. Þaft er ekki nóg meft, aft innfluttir bilar hafi náft helm- ingnum af sölunni á nýjum bilum i Bretlandi, heldur flytja Bretar nú út miklu færri bila en þeir flytja inn. Fyrir tiu árum voru innfluttir bilar 10% af sölunni I Bretlandi, en heimamenn seidu 90%, en nú eru þessar tölur 50% á móti 50%. Sala á erlendum bilum hefur sem sé fimmfaldast á aft- eins ti'u árum. Er af sem áftur var, þegar Bretar ekkiaöeins full- nægftu þörfinni sjálfir heima fyrir, heldurfluttu bila úttil allra heimshorna i stórum stil. 011 nótt er þó ekki úti enn. Ennþá framleifta Bretar marga gófta bila, þótt fjárhagsgrund- völlur framleiftslunnar sé slæmur og vinnudeilur tiftar. Hins vegar verftur fjárhagsleg, tæknileg skipulagsleg endurreisn aft koma til hift fyrsta, ef koma á brezkri bilaframleiftslu til fyrri vegs og virftingar. verkfalli hjó allir tapa bilar voru seldir, en aöeins 5800 Fordbilar. Þótt Ford hafi þannig fallift úr efsta sæti#British Ley- land tekiö vift, eru þó áhrif verk- fallsins neikvæö hjá Ford neikvæft i bráö og lengd, þvi aft sifelld verkföll I brezka iftnaftinum hafa, ásamt fleiru, orftiö til þess aft draga úr honum máttinn, þannig, aft honum gengur æ verr aft keppa vift innflutta, erlenda bila, og má brezkur bilaiftnaftur muna sinn fifil fegri. í f rumskógi umferóurinnor eru sumir liprnri en adrir. Hann hefur gott tak á veginum og rennir sér lipurlega í beygjurnar, án þess aó kast- ast til og missa "fótfestu”. Með liöugu framhjóladrifi er Allegro þessum hæfileikum búinn. I þessum hressilega bíl leynist kraftmikil vél, sem minnir á rándýr. Vélin liggur þversum og er með hitastýróri kæliviftu. í bílnum er fimm stiga gírkassi (1500-gerðin), ”tann- stangarstýring,” sérstaklega styrktir diskahemlar á framhjólum og ein- dæma góö fjöörun, Hydragas, sem tryggir aö hjólbarðarnir hafa öruggt tak á veginum. Þaö eina, sem reynt hefur veriö að takmarka í Allegro, er reksturskostnaöurinn. Hann lætur sér nægja 8 lítra á hverja 100 kílómetra, varahlutaverö er hóflegt og sama má segja um verö á viðgerðaþjónustu. Þaö er ótrúlega ódýrt að eignast þetta "hlaupadýr”. P. STEFANSSON HF. ^ HVERFISGÖTU 103 REYKJAVÍK SÍMI 26911 PÓSTHOLF 5092

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.