Vísir - 17.02.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 17.02.1979, Blaðsíða 2
2 Ármann heldur upp á afmœlið Elsta Iþróttafélag landsins, Glimufélagiö Armann,varö 90 ára þann 15. desember sl. Var af þvi tilefni afhjúpaöur veggskjöldur á þeim staö sem félagiö var stofnaö, en þar er nú Stjörnubió til húsa. Þá var ákveöiö aö minnast þessara timamóta I sögu félags- ins enn betur og hefut nú veriö ákveöiö aö gera þaö á morgun, sunnudaginn 18. febrúar. Bjóöa Ármenningar'þá til kaffisamsætis I Domus Medica viö Egilsgötu á milli kl. 15,00 og 17,30. Allir Armenningar eldri sem yngri svo og aörir velunnarar félagsins eru velkomnir, og er vonast til aö sem flestir mæti. —klp— Skemmtun fyrir bðrn Skag- firðinga Kvennadeild Skagfiröingafélags- ins i Reykjavik heldur skemmtun fyrir börn Skagfiröinga i Reykja- vik og nágrenni n.k. sunnudag kl. 14 I félagsheimilinu Siöumúla 35. Þar veröur ýmislegt gert til gamans og gleöi fyrir börnin og hafa félagskonur unniö aö undir- búningi þessarar samkomu af áhuga og dugnaöi. Þetta er önnur barnagleöin sem félagiö heldur og vona félagskonur aö henni veröi vel tekiö. söngvar og skens — i Félagsstofnun stúdenta á sunnudag Nokkrir sönghópar halda tónleika I Félagsstofnun stúdenta viö Hringbraut sunnudaginn 18. febrúar kl. 3 eftir hádegi. Söng- hóparnir eru: Kór Rauösokka- hreyfingarinnar, Neikvæöi söng- hópurinn, Nafnlausi sönghópur- inn, Barnalagasönghópurinn og fleiri. Kór Rauösokkahreyfingarinnar varö til siöast liöiö haust og hefur Asgeir Ingvarsson æft og stjórnaö kórnum. Neikvæöi sönghópurinn og Barnalagasönghópurinn voru myndaöir sem undirhópar þessa kórs. Sönghópar þessir flytja bar- áttulög, pólitiska söngva og skens af ýmsu tagi. Þaö veröur kaffihlé og barnabió og fjöldasöngur i Félagsstofnun á sunnudaginn og hvetja hóparnir fólk til aö mæta hresst og tilbúiö til aö taka lagiö. —EA Skrítnir feðg- ar í Vlslsbíói Skritnir feögar enn á ferö heitir myndin sem veröur sýnd I lT-fr-„--bIói k.!. 3 I dag. Þessi mynd er iramhaia af myndinni Skrýtnir feögar sem Vísiskrakkarnir sáu rétt fyrir jól. Viðurkenna 30 þjófnaði Sjö drengir, ellefu til þrettán ára gamlir, hafa viöurkennt þrjátiu innbrot og þjófnaöi. Upplýstust málin hjá Rannsóknarlögreglu rlkisins I gærkvöldi. Oftast munu drengirnir ~hafa stoliö úr veskjúm i verslunum og fyrirtækjum, en einnig brotist inn. Ekki var ljóst hversu miklu þeir hafa stoliö, en þessi þrjátlu innbrot og þjófnaöir hafa veriö framin frá þvl I september I haust. —EA Laugardagur 17. febrúar 1979 vísm LANS- FJÁR- ÁÆTLUN: Ráögert er aö veita allt aö 5 milljaröa, á lánsfjáráætlun, til nýsmlöi skipa inhanlands og til stuönings viö innlendar skipasmlöastöövar auk þess sem skipasmlöastöövum er heimilt aö taka erlend lán, á smiöatima skipa, sem Fisk- veiöasjóöur siöan yfirtekur. Þessar upplýsingar komu fram á blaöamannafundi meö \ Fimm milljarðar 'til innlendrar skipasmfði fjármálaráöherra er láns- fjáráætlun var kynnt. í áætluninni segir að ríkis- stjórnin muni beita sér fyrir þvl til þess aö tryggja skipasmlöa- stöðvum verkefni, aö Framkvæmdasjóöur geti lánaö sérstaklega 1250 milljónir króna til skipasmiöaverkefna á árinu 1979. Þetta fé kemur til viöbótar venjulegri fyrirgreiöslu Fisk- veiöasjóös og annarra sjóöa sem áætlaö er 2,7 milljaröar og venjulegu lánsfé til viögeröar á fiskiskipum innanlands. Krónutalan sem variö veröur til framfara I fiskvinnslufyrirtækj- um tvöfaldast. Lánsfjáráœtlun: LÁNSFÉ TIL FISKVINNSLU TVÖFALDAÐ Um 5,1 milljaröi veröur variö gengismunarsjóöi, um 1,2 á lánsfjáráætlun 1979 til aö milljaröar, sem veröur variö I greiöa fyrir rekstri og stuöla aö hagræöingarlán bæði til framförum I rekstri fiskvinnslu- rekstrar og tækniuppuppbygg- stööva á landinu. Er þaö um ingar. tvöföld sú krónutala sem variö Byggöasjóöi mun aflaö sér- var til þessara mála á siöasta staks lánsfjár, 900 milljónir, til ári, aö þvl er kemur fram I að bæta stööu sjávarútvegs- áætluninni. fyrirtækja. Jafnframt mun I þessu skyni hefur fé. Fisk- rikisstjórnin beita sér fyrir þvl veiöasjóös verið aukið sérstak- aö Byggðasjóður muni lána af lega svo hann geti lánað tvo öðru fé slnu 1 milljarð til fisk- milljaröa til fiskvinnslu. Auk vinnslu á árinu 1979. þess er sérstakt framlag úr —KS HELGAR- PÓSTURINN Á ÞAÐ AÐ HEITA Laugardagskvöldsfárið slœr enn í gegn: Bee Gees fengu Grammy- verðlaunin Popphljómsveitin Bee Gees fékk fjórföld verölaun viö afhend- ingu Grammy-verölaunanna, sem bandarlskir plötuútgefendur veita árlega. Meöal annars fengu þeir bræöur viöurkenningu fyrir „bestu plötu ársins”, en þaö var „Saturday Night Fever.” Billy Joel, amerlski söngvarinn sem einu sinni spilaöi á planó á börum, fékk tvenn verölaun fyrir lag sitt,,JustTheWay You Are”. Anne Murray var valin besta kvensöngkonan fyrir „You Needed Me” og Barry Manilow fékk karlaverðlaunin fyrir „Co- pacabaua”. Sönghópurinn „A Taste Of Honey” fékk verölaun sem sá besti af þeim nýju, en þekktasta lag hópsins er „Boogie Oogie Oogie”. Fyrir amerlska þjóölagatónlist fengu verölaun þau Colly Parton fyrir „Here You Come Again” og Willie Nelson fyrir „Georgia On My Mind”. Tónlistargagnrýnendur sögöu eftir verölaunaafliendinguna, aö hún sýndi aö fólk væri aö snúa baki viö höröu rokki og vildi nú frekar hlusta á hugljúfa texta viö létt lög. Meöal þeirra sem voru til- nefndir fyrir verölaunaveitingu- na var Richard Nixon fyrrver- andi forseti. Tilnefninguna fékk hann fyrir viötalsþætti slna og Davids Frost I sjónvarpinu. En Nixon fékk ekki verölaunin. Þau fékk Orson Welles fyrir taliö I myndinni „Citizen Kane”. - SJ Hérna sjást strákarnir sem ætla aö reyna viö Islandsmet I maraþon- knattspyrnu og safna jafnframt peningum til tækjakaupa fyrir iþrótta- húsiö I Mosfellssveit. Mynd JA Maraþonknattspyrna í Mosfellssveit Helgarpósturinn á þaö aö heita, nýja vikublaóiö sem hefur göngu sina áöur en langt um liö- ur. Þaö verður rekstrarlega tengt Alþýöublaömu, en ópóli- tiskt og sjálfstætt blaö aö ööru leytí. Ritstjórar eru Arni Þórarins- son og Björn Vignir Sigur- pálsson. Helgarpóstúrinn kem- ur út á föstudögum. Hann verö- ur I dagblaöabroti og prentaður á dagblaöapappir ogá að flytja greinar og viötöl um margvis- leg málefni. — ÓT Atta strákar á aldrinum fjór- tán til fimmtán ára sem aliir eru I Gagnfræðaskólanum I Mosfellssveitætla aö reyna viö núgildandi islandsmet I mara- þonknattspyrnu, og hefst leikur- inn klukkan tvö á sunnudag I i- þróttahúsinu I Mosfelissveit. Um leiö og þeir ætla aö reyna aö setja nýtt ipet er þetta fjár- öflun. Þeir eru búnir aö safna á- heitum hjá fólki, sem eru tvö hundruð krónur fyrir hvern byrjaðan klukkutima og á allur ágóöi aö renna til áhaldakaupa fyrir Iþróttahúsiö. — JM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.