Vísir - 17.02.1979, Blaðsíða 12
Laugardagur 17. febrúar 1979
VlSLR
Myndir og texti: Ou8j6n Arngrimsson |
frumskógi Panama
Komiö var til Colon í Panama aö kvöldi fyrsta
janúar/ eftir um viku siglingu frá St. Vincent. Colon er
versta hafnarborg í heimi/ haföi okkur verið tjáö. Al
Bibby, kvikmyndatökumaöurinn í ferðinni haföi verið
rændur þar eitt sinn um hábjartan dag, á f jölfarinni)
götu.
Þegar fariö var út um kvöldiö var Ifka haföur var-
inn á. Hópnum var skipt í f jóra hluta, svona sex til
átta manns i hverjum, og þrammað þannig inn í bæ.
Þegar komiö var heim aftur, um miðnætti, geröum
viö okkur grein fyrir aö allar Ijótu sögurnar um Colon
voru engar ýkjur. Af hópunum f jórum höfðu tveir lent
í erfiöleikum.
Nefbrot
t ööru tilvikinu var um smá-
muni aö ræöa. Skari af svona 12
til 14 ára strákormum haföi ráöist
á hópinn en voru hraktir burt eftir
smá átök. Hitt var öllu verra.
Vélstjórinn, stór og sterkur
náungi, dróst aöeins aftur úr
sinum hóp meö loftskeyta-
manninum, sem ekki var neinn
aukvisi heldur. Áöur en nokkur
vissi af haföi hópur banditta
ráöist á þá meö bareflum. Vél-
stjórinn sem baröi frá sér sem
mest hann mátti, var ofurliöi
borinn og rændur úrinu. Hann
reyndist nefbrotinn auk þess sem
hann var blár og marinn I and-
litinu. Daginn eftir var hann
lagöur inná sjúkrahús og siöan
fluttur aftur til Englands, þar
sem gera átti á honum aögerö.
Feröin var úr sögunni hjá honum.
Fátækt
Annars er Colon undarlegur
bær. Miöbærinn er eins og út úr
kvikmynd frá byrjun aldarinnar.
Eöa jafnvel úr vestra. Svo þegar
Kaledonia-flóinn séður úr lofti. Fremst á myndinni er skaginn þar sem Skot-
arnir reistu bæ sinn. Dálitið fjær má sjá þorp Cuna indjánanna.
Næsta litil samskipti voru höfð við indjánana. Þá sjaldan að þeir sáust
voru þeir á eintrjáningum sinum, sem sumir hverjir voru komnir með ut-
anborðsmótora.
Komiö er úr miöbænum skiptist
bærinn i tvennt, spánska hlutann
og ameriska hlutann. Spánski
hlutinn er óhrjálegur og sóöa-
legur, enda almenn fátækt I
landinu. Amerlski hlutinn var
hinsvegar eins og millahverfi i
ameriskri borg, meö stórum ein-
býlishúsum og grasflötum. Þótt
Bandarikjamenn hafi nú nýlega
látiö af yfirráöum Panama-
skuröarins, fer þvi fjarri aö þeir
séu flognir burt. Ennþá eru
bandariskjamenn I helstu áhrifa-
stööum viö skuröinn, og Panama
er risatór bandarlsk herstöö.
Caledóníu-flói
Höfnin I Colon er ein sú stærsta
I heimi, enda fara þar I gegn öll
þau ógrynni af skipum sem sigla I
gegnum skurðinn. Allan timann
sem viö dvölum I Colon, sem
voru reyndar bara tveir dagar,
lágu tugir skipa á y tri-höfninni aö
biöa eftir þvi aö komast I gegn.
Snemma aö morgni þriöja
janúar var lagt af staö I skóginn.
Skipiö var kvatt I siöasta sinn, og
ekiö sem leiö lá meöfram
skuröinum, þvert yfír Panama,
til Tocumen-flugvallar, ekki langt
frá Kyrrahafsströndinni. Þar var
stigið um borö I undarlega lagaöa
flugvél, „Ski-van” og hossast
meö henni um klukkutima leiö,
aftur yfir á Karabisku-ströndina
og þar „suður meö sjó” um 200
kilómetra til Caledóniuflóans.
Nýlenda
En á siðari hluta sautjándu
aldar komu Skotar og hugöust
setja upp nýlendu I flóanum.
Skotar voru ekki, og hafa reyndar
aldrei veriö, taldir mikiö
nýlenduveldi. Þessu átti aö bæta
úr, og af einhverjum ástæöum
varö Caledóniu-flóinn fyrir
valinu. Þaö er aö sumu leyti
skiljanlegt. Hann er ekki I alfara-
leiö, og þvi enginn búinn aö slá
eign sinni á hann áöur. Flóinn
sjálfur er ákjósanleg höfn frá
náttúrunmar hendi. Þar er ferskt
vatn aö finna, og landiö er meö
eindæmum frjósamt.
Skotarnir reiknuöu dæmiö þó
ekki alveg til fulls. Þeir settust
aö, stofnuöu Nýju Edinborg og
þegar best lét voru um 2 þúsund
manns innan virkisveggjanna.
Eftir fáa mánuöi fór svo aö syrta I
álinn. Regntimabiliö kom meö
allar sinar pestir og fljótlega varö
draumurinn aö martröö. Malaria,
hitasótt, gula og allar þessar
heföbundnu hitabeltissóttir
grasseruöu og eftir tvö ár var ný-
lenduveldi Skota úr sögunni. Til
aö kóróna ósköpin sukku siöan tvö
skip i flóanum á nýársnótt þegar
skipver jar og skipstjóri voru hver
öðrum drukknari.
Skjalfest
Kókoshnetur
Einn stóru gúmmibátanna sem notaður var við köfunina. Þessir bátar geta
borið um 30 manns og 20 tonn af vöru.
1 Caledónfuflóanum og næsta
nágrenni var sföan dvaliö þar til
20. janúar, þegar heim var haldið.
Þesi flói á sér ansi merkilega
sögu, aö minnsta kosti merkilegri
en flestir flóanna i grenndinni
Þetta er landsvæöi Cuna-Indján-
anna. Þarna hafa þeir lifaö frá
þvi sögur hófust. A regntima-
bilinu flytja þeir á eyjurnar
undan ströndinni, sem skipta
hundruðum, en á þurrka-
timanum, frá desember fram i
mai, eru þeir á meginlandinu og
stundum djúpt inni i skóginum.
Þannig hafa þeir lifað nokkurn
veginn óáreittir og selt hvita
manninum kókoshnetur.
Þetta nýlenduævintýri er geysi-
lega vel skjalfest, og út hafa
komiö bækur um þaö. Fornleifa-
fræöirannsóknir sem við tókum
þátt I þarna, voru þvi ekki miöað-
ar viö aö finna ný sannindi um
máliö. Eitthvaö á eflaust eftir aö
koma á óvart, en aöal tilgang-
urinn er aö reyna aö komast aö
þvi hvernig Skotar liföu um alda-
mótin 1700. Þaö er afar sjaldgæft
að hægt sé aö timasetja fornleifa-
fundi jafn nákvæmlega og i þessu
tilviki, en vitaö er upp á dag
hvenær Skotarnir komu og
hvenær þeir fóru.
Fyrsti dagurinn okkar I nýja
flóanum fór i aö skoöa leifarnar
af Nýju Edinborg sem eru á
skaganum sem myndar flóann.
Á skoskum slóðum í