Vísir - 17.02.1979, Blaðsíða 28
Laugardagur 17. febriiar 1979
síminnerdóóll
Ólafur blður eftir tillögum frá samstarfsaðilum:
riLengi getur
gott batnað"
— gegir élalwr Jóhannosson fforscotisráðherra um
effnahagsmálaffrumvarp sltt og telwr gagnrýni
Alþýðubandalagsráðherra byggjast á mlsshilningi
slðar að þaö verði lagt
fram sem stjórnarfrum-
varp breytt eða óbreytt,”
sagði Ölafur.
Ef ekki næðist sam-
komulag I rlkisstjórninni
m að það yrði stjósnarfrum-
varp gæti auðvitáð hver
og einn þingmaður lagt
það fram á Alþingi. En
hann hefði engar ákvarð-
anir tekið þar um.
ölafur sagði að þetta
frumvarp ætti fyrst og
fremst að tryggja næga
atvinnu I landinu. en ef
einhverjir hefðu betri til-
lögur fram að færa sem
tryggðu þau markmiö og
jafnframt héldu verðbólgu
i skefjum væri sjálfsagt
að taka þær inn I frum-
varpið þvl lengi gæti gott
batnaö! — KS
Ólafur Jóhannesson kynnti blaöamönnum efnahags-
málafrumvarp sitt i gær.
Visismynd JA
„Ég held að hin hörðu
andmæli Alþýðubanda-
lagsráðherra við frum-
varpinu byggist á mis-
skilningi og að þeir hafi
ekki lesið það nógu vei
yfir.en það jafnar sig,”
sagði ólafur Jóhannesson
forsætisráðherra á fundi
með blaðamönnum I gær
er hann lagði fram efna-
hagsmálafrumvarp sitt
opinberlega.
„Þessi ummæli min
byggi ég á þeirri bókun
sem þeir létu þvl miöur
frá sér fara á rlkis-
stjórnarfundi,” sagöi
ölafur.
Ölafur sagði að þetta
frumvarp væri I öllum
meginatriðum byggt á til-
lögum ráöherranefndar-
innar og á stefnuyfirlýs-
ingu rlkisstjórnarinnar
og á greinargerð með
frumvarpi um viðnám
gegn veröbólgu.
Eftir helgina myndi
hann ræða við samstarfs-
aöila rlkisstjórnarinnaí
um frumvarpiö og slðan
yrði það rætt I rikisstjórn-
inni.
„Vonandi verður tekin
ákvörðun um það fyrr en
Verður ábyrgðartrygg-
ing bíla 24C milljónir?
Tryggingaeftirlitið hefur óskað eftir þvi við dóins-
málaráðuneytið að ábyrgðartryggingafjárhæð bifreiða
verði tifölduð. Núverandi tryggingaupphæð er 24
milijónir króna og hækkar þá upp I 240 milijónir ef farið
verður að tilmælum eftiriitsins.
Erlendur Lárusson for-
stöðumaður Tryggingaeft-
irlitsins sagöi i samtali við
Visi, að brýna nauðáyn
bæri til að hækka trygg-
ingafjárhæöina og ekki sist
þar sem uppgjör dragast
oft árum saman. Benti
Erlendur á að enn væru
óafgreidd fyrir dóm mál
sem komu upp er trygg-
ingafjárhæð bifreiöa var
þrjár milljónir króna og
allir sæju nve skammt sú
upphæö næði þegar um
verulegt tjón væri aö ræða.
I öðrum löndum er þessi
upphæð yfirleitt mun hærri
og sums staðar án tak-
mörkunar. —SG
Mmturútvurp blður
Næturútvarp var rætt á Eins og Vlsir skýrði frá I
fundi útvarpsráðs I gær en gær er kostnaður við
engin ákvörðun tekin. næturútvarp á þriggja
Málið er áfram til athugun- mánaða tlmabili talinn
ar og er búist við aö út- nema 6-8 milljónum króna.
varpsráð afgreiði það I Er þá miðað við að útvarpa
næstu viku þegar fjármáia- aðfaranótt laugardags,
hliðin veröur oröin ijósari. sunnudags og mánudags.
—SG
II
II
Mickiw Goe heffwr snwið
plötwm i 600 klst.
„Tii hamingu með 600
klukkustundirnar Mickie
Gee. Gangi þér vel með
þær næstu” stóð á rjóma-
tertunni sem plötusnúön-
um þrautseiga var færð I
óöali i gærdag.
Mickie Gee hafði klukk-
an þrjú I gærdag snúið
plötum stanslaust I sex
hundruð klukkustundir og
er nú hálfnaður i heims-
metið. Ef hann stendur
aörar 600 klukkustundir
er hann öruggur heims-
meistari plötusnúöanna.
Vinum og vandamönn-
um var boöiö i rjómatertu
og kaffi i tilefni þessa og
Mickie, sem virðist við
bestu heilsu, er hínn
hressasti.
Þess má svo geta að
nú slgur á seinni hluta
söfnunarinnar Gleymd
Börn ’79 sem er I beinum
tengslum við tilraun
Mickie. En þar er safnað
handa börnunum I Lyng-
ási. — EA.
Mickie Gee, plötusnúðnum ágæta, var færð giæslleg
rjómaterta i tilefni 600 klukkustundanna. Og að sjálf-
sögðu var vinum og vandamönnum boðið tii veisiu.
Þetta er DC-8 þotan sem Iscargo . ifesta kaup á.
m
_ -
DC4 ÞOTU
- engin vandroaði vegna
skwlda erlendis,
segir Lárus Gwnnarssen
„Ég held að Iscargo hafi aldrei staðið betur og það er
mjög villandi að segja að flugvél okkar hafi veriö kvrr-
sett I Rotterdam vegna skulda” sagði Lárus Gunnarsson
hjá Iscargo við Visi i gær.
„Viö gætum borgað
þessa skuld ef við vildum,
en við teljum viðkomandi
aðila vera I skuld við okkur
á móti og viljum jafna
reikningana. Þarna er um
að ræða verktakafyrirtæki
sem hefur annast hleðslu
og affermingu fyrir okkur.
Eitt af ökutækjum þeirra
rakst á vélina okkar og
skemmdi hana svo að hún
var frá flugi um tima,
meðan mikil verkefni lágu
fyrir. Vegna tjónsins sem
við urðum þarna fyrir þyk-
ir okkur sjálfsagt aö þeir
lækki sinn reikning.
Um þetta er deila og þeir
eru að reyna að knýja á um
greiðslu með þvi að láta
kyrrsetja vélina.
Tryggingafélög beggja
aðila eru nú að semja um
lausn og við vonumst til að
fá vélina heim um helgina.
Svo ég viki aftur aö af-
komu okkar þá er hún ekki
verri en svo að við erum vel
á veg komnir með að kaupa
'þotu af gerðinni DC-8 og er-
um þegar búnir að skoða þá
vél sem við ætlum að
kaupa.
Þessi nýja vél verður
notuð á alla okkar markaði
og meðal annars förum við
með henni inn á
Bandarikjamarkað. Viö
það mun fyrirtækið enn
styrkjast og dafna og við
eigum engar ógreiddar
skuldir sem við þurfum að
hafa áhyggjur af”. —ÓT.
Kauplð hœkk-
ar wm 6,9%
Laun sem eru 280 þúsund eða lægri hækka um 6,9% 1.
mars n.k. en laun þar yfir hækka um fasta krónutölu,
I9.300>samkvæmt útreikningum kauplagsnefndar.
Nánar er þetta þannig að
þeir sem hafa 278.680 krón-
ur I mánaöarlaun I febrúar
eða lægri hjá ASI launþeg-
um.og 280.996 eða lægri hjá
BSRB — og BHM launþeg-
um hækka um 6,9%.
ASI menn sem hafa hærri
laun en framan greinir fá
19.230 króna hækkun á
mánuði, en BSRB og BHM-
menn fá 19.390 kr. hækkun
á mánuði. _Kc
Eiður terseti
Merðurlanöaráðs
Eiður Guðnason, alþingismaður, veröur væntanlega
næsti forseti Norðurlandaráðs.
sinni sé forseti þess. I sam-
ræmi við það mun Eiður
Guönason veröa kjörinn I
embættið I lok þessa þings,
þar sem næsta þing
Norðurlandaráðs verður
haídið á íslandi að ári.
—JM
Eiöur hefur verið kjörinn
I forsætisnefnd ráðsins en I
henni er einn fulltrúi frá
hverju Norðurlandanna.
Sú venja hefur komist á,
aö fulltrúi þeirrar þjóðar
sem heldur þing
Norðurlandaráðs hverju
FOMTUn SII6-
inm nmmu
Rikisábyrgðasjóði var sleginn togarinn Fontur frá Þórs-
höfn á 570 milljónir króna á uppboði hjá bæjarfógetanum
á Húsavik I gær, aö þvi er Sigurður Briem Jónsson aöal-
fulltrúi hjá bæjarfógetanum á Húsavfk sagði I samtali
við VIsi.
Fyrra uppboð á Fonti fór
fram fyrir nokkru og bauð
þá Rlkisábyrgðasjóður
þessa upphæð i skipið og á
seinna uppboöinu í gær var
þetta boð staðfest.
Engin ný boð bárust I
skipið en á fyrra uppboðinu
hafði Fiskveíöasjóður boð-
ið 100 milljónir I skipiö.
Eins og Vlsir hefur skýrt
frá hvíldi á skipinuum á9.
hundrað milljóna króna er
þvi var lagt I haust, bæði
veðskuldir og lausaskuldir.
—KS