Vísir - 17.02.1979, Blaðsíða 25

Vísir - 17.02.1979, Blaðsíða 25
Laugardagur 17. febrúar 1979 25 Þaö voru 14 keppendur sem mættu til leiks í Háskólabíó og komu þeir fram í tveim hópum og einnig hver um sig. Dömurnar gáfu herrun- um ekkert eftir í sveifl- unni í úrslitakeppninni í Háskólabiói Islandsmeistaranum Jóni R. Kristjánssyni er hér fagnað eftir sigurinn. Vísismynd GVAog ÞG. Það er skammt öfganna á milli. Fyrir nokkrum árum fengust karlmenn ekki út á dansgólfið, nema i ýtr- ustu neyð, en nú er eng- inn maður með mönn- um nema hann kunni nokkrar Travoltasveiflur. Keppendur i fyrstu íslandsmeistarakeppni i diskódansi sýndu mörg skemmtileg til- þrif i Háskólabiói. Sigurvegarinn,Jón R. Kristjánsson, 19 ára, átti i erfiðleikum að komast niður af svið- inu, þvi hóp ung- meyja dreif að til að óska kappanum til hamingju með sigur- inn. Þær voru greini- lega hrifnar af tilþrif- um hans á sviðinu, enda gaf hann Travolta lítið eftir. —KP. Áður en úrslitakeppnin fór fram, höfðu undanúrslit farið fram i óðali fimm sunnudagskvöld. Myndin er tekin þegar undanúrslitip fóru fram. Islandsmeistarinn í diskódansi er hér í hópi félaga sem fylgdu honum frá Akureyri í undanúrslitakeppn- ina í óðali. ÁLAJKA BREIÐHOLTI Slmi 76225

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.