Vísir - 17.02.1979, Blaðsíða 20
20
Laugardagur 17. febrúar 1979
Kássa fyrir
einn til tvo
Tunglið tunglið
Nú viD enginn á hinum Noröur-
löndunum fá Silfurtungliö til sýn-
inga. Þeir segja þaö of langt.
Ekki er þaö nii liklegasta skýr-
ingin. Astæöan er vitanlega sú aö
skemmtanabransinn hjá frænd-
um vorum erekki nógu spQltur og
töff ennþá til aö þeir geti skiliö
verkiö. Þaö er þvl ástæöulust aö
örvænta. Eina sem viö eyjar-
skeggjar þurfum aö gera er aö
blöa I nokkur ár.
Silfurtungliö er heldur ekki eina
efniö sem viö getum státaö af.
Norska sjónvarpiö átti t.d. viðtal
viö utanrQdsráöherran okkar á
dögunum og vöktu tiisvör hans
þar svo mikla athygli hérlendis
a.m.k. aö fullkomlega viröist
réttlætanlegt aö ráöast I gerö
framhaldsþátta sem væru byggö-
ir á viötölum viö hann.
Spjallað við dýrin
1 öllu þvi ölduróti sem oröiö
hefur kringum skýrslu hafrann-
sóknarstofnunarinnar hefúr ekki
heyrst ein rödd sem haldiö hefur
fram sjónarmiöi t.d. þorsksins.
Viö höfum haft kvennaár, erum á
barnaári, en ekki bólar á ári
fisksins. Meöfylgjandi viötal viö
kolmunna, tekiö á miöunum,
bregöur þvl vonandi sklmu á nán-
ast ókannaö sviö:
Viö höllum okkur aftur I nota-
legri þangi vaxinni laut. Hann er
30-40 sm á lengd og Htiö eitt yfir-
mynntur. Llfiö I s.iónum hefur
vanið hann af allri tilgerö, þvi
þegar ég kaila hann Micro-
mesistius poutassou svarar hann:
,,Eigum við ekki bara aö halda
okkur viö poutassou eöa þá rétt og
slétt kolmunna”.
— „Hvernig eru viðbrögðin i
þinum hópi viö þvl aö ásókn verði
aukin I ykkur?”
— ,,Ja, maður reynir auövitaö
að halda ró sinni. Þaö dugir litiö
aö fara úr flökunum af hræðslu.
Þóeruhérmargir sem hafa fariö
illa út úr þessu andlega”. Hann
bítur i vörina og bakuggarnir
hnykkjast til. — „Verulega illa”.
— „Nú hafiö þiö veriö lengi
hérna sunnan af....
,,... t guös almáttugs bænum
geföu ekki upp staöarákvörðun”.
Ég fullvissa hann um aö ég
muni ekki gera neitt sllkt og hann
róast.
— „Já, viö höfum veriö aö dóla
hérna þetta mest sex tonn
saman".
Nú er súrefnisleysið og
þrýstingurinn farinn aö segja til
sin. Þegar ég blaka mér upp á
yfirboröiö heyrist mér hann
kalla:
—JJeröu rfkisstjórninni og öll-
um jurtaætum kveöju mlna”.
Samskeytin samskeytin
inn
Þaö eru liöin nokkur árin frá
þvi aö gúmmisttgvéluö ungmenni
skoruðu samskeytin inn hjá and-
stæöingnum og lögöu drögin aö
bursti. Áherslan veröur nú æ
meiri á ofbeldishliöina þegar fé-
lagsliö etja kappi saman Þannig
var þaö nýlega aö: Englendingar
rassskelltu Ira I knattspyrnuleik,
(Smáauglýsingar — simi 86611
notuö hreinlætistæki á kr. 15 þús.
Einnig oHumálverk 110x70 á 120
þús, kr. Uppl. I sima 84229.
Til sölu '
baðskápur úr viöi meö speglum.
Einnig svefabekkur. Uppl i' álma
26507.
Til sölu
notuð eldhúsinnrétting. Uppl. I
sima 81608.
Til sölu
nýyfirfarinn gufu-pylsupottur.
Uppl. I sfma 14745 og 72670 e.kl. 7.
TU sölu
Tvibreiö hákoja meö hillum og
skrifboröi og fleiru. Uppl. i sima
25854.
Til sölu rennubönd,
kjölur og lofttúöur. Einnig
sumardekk á Saab og Mos-
kwitch. Tek aö mér aö setja upp
rennur. Uppl. I sima 28786.
Dráttarvél
Til sölu Ursus C 335 dráttarvél
með moksturstækjum á. ’76.
Uppl. i sima 21792.
Bókhaldsvél
Nýyfirfarin ADDO bókhaldsvél,
meö sjálfvirkum spjaldinnleggj-
ara er til sölu. Uppl. I sima 24140
kl. 9-17 virka daga.
M iöstöövarketQl
tilsölu 6-7ferm Selst ódýrt.Uppl. I
sima 43567
Til söiu
Ski-doo vélsleði, ekinn 800 milur
Gott verö gegn staögreiöslu ef
samiö er strax. Uppl. I sima
91-72702.
Hestakerra
Hestakerra til sölu, úr urvalsefni,
hún er mjög létt og meöfærileg.
botn 125x247 cm, tekur 1-2 hesta.
Uppl. i sima 41731 á kvöldin.
Hvaðþarftuaö seÍja?Hvaö ætl-
aröu aö kaupa? Þaö er sama
hvort er. Smáauglýsing I VIsi er
leiöin. Þú ert búin(n) aö sjá þaö
sjálffur). Visir, Siöumúla 8, slmi
Óskast keypt
Trésmlöavél
öska eftir aö kaupa sög I borði.
Uppl. i simum 54583 og 40026.
Vil kaupa
notaða overlock saumavél. Helst
Toyota.Uppl. i sima 73511 1 dag og
næstu daga.
Kaupi magn af lopapeysum,
stórum, helst dökka liti. Uppl. I
sima 10907 á kvöldin.
Skiöi óskast
120-130 cm, meö öryggisbinding-
um. A sama staö til sölu Fiat 127
árg. ’74. Þarfnast smá-viögeröar.
Simi 73722.
Po ppkornsvél
Poppkornsvél óskast^þarf aö vera
i góðu ástandi. Uppl. i sima
99-5881.
(Húsgögn
Til sölu sófasett.
4ra sæta sófi og 2 stólar, einnig
sófaborö. Gamalt. Uppl. I sima
37636. milli kl 4-6
TQ sölu
boröstofusett úr tekki, boröjstólar
og skenkur, mjög vel meö fariö.
Uppl. i sima 82621 I dag.
Svefnbekkir
og svefnsófar til sölu.Hagkvæmt
verö. Sendum út á land. Uppl. aö
öldugötu 33, simi 19407.
Bólstrun
Bólstrum og klæöum húsgögn.
Eieum ávallt fyrirlieeiandi
roccocóstóla og sessolona (Chaise
Lounge) sérlega fallega. Bólstr-
un, Skúlagötu 63, simi 25888,
heimasimi 38707.
Á gamla veröinu.
Hvlldarstólar meö skemli á kr.
127.500.- Ruggustólar á kr. 103
þús., italskir ruggustólar á kr.
118.600, innskotsborö á kr. 64.800,
einnig úrval af roccoco og
barockstólum. Greiösluskil-.
málar. Nýja bólsturgeröin
Laugavegi 134, simi 16541.
Tlskan er aö lála
okkur gera gömlu húsgögnin sem
ný meö okkar faliegu áklæöum.
Ath. greiösluskilmálana. Ashús-
gögn, Helluhrauni 10, Hafnarfiröi
simi 50564.
Bólstrun.
Klæöum og bólstrum húsgögn.
Gerum föst verötilboö, ef óskaö
er. Húsgagnakjör, simi 18580.
(Sjónvörp
Til sölu
svart-hvitt 22” Radionette sjón-
varpstæki I tekkkassameðrenni-
huröog fæti, verö 35 þús. Uppl. i
sima 36327.
Til sölu Kenwood
sambyggöur plötuspilari, útvarp
ogmagnari, einnig 2 60 watta há-
talarar og heyrnartæki. Uppl. i
sima 99-4442
Hljóófæri
Til sölu Yamaha
kassagitar FG 200. Uppl i sima
28947.
Wilson Gipsy
skemmtari til sölu. Uppl. I sima
84497 e.kl. 20 á kvöldin
Til sölu nýlegt
Yamaha pianó, verö kr. 800 þús.
Staögr eiðsla æskileg. Uppl. í sima
17963.
(Heimilistæki
Til sölu
sem nýr gulbrúnn Electrolux
kæliskápur. Uppl. I sima 75475.
Til sölu stór amerisk
frystikista i 1. flokks ástandi.
Verökr200þús.Uppl.Isima 13976
og í sima 12086 um helgina.
TU sölu
24” Radionette sjónvarpstæki
meö útvarpi. Verö 35 þús. kr.
UppLaö Arahólum 2. ibúö 3b milli
kl. 6-8 I kvöld.
Hljómtæki
■ ooó
»»» ®ó
Frábært tilboð
3 mismunandi hljómplötur, kas-
ettur eöa 8 rása spólur á aöeins
4.000.- kr. Islenskt efni. Geim-
steinn, Skólavegi 12, Keflavik.
simi 92-2717.
BUaeigendur,
geriö kjarakaup, seljum nokkur
Blaupunkt biltæki á sérstöku
kjaraveröi kr. 25. þús. tækin eru
meö lang- og miöbylgju. Gunnar
Asgeirsson, Suöurlandsbraut 16.
slmi 91-35200
Teppi
TU sölu
36 ferm. mosagrænt rýateppi úr
ull (sem nýtt) Uppl. I sima
33108.
''Gólfteppin fást hjá oEkur.'
Teppi á stofúr — herbergi —
ganga — stiga og skrifstofur.
Teppabúöin Siöumúla 31, simi
.84850.
(m
Susuki GT 550, árg. ’76
til sölu. Keyrt aöeins 10 þús. km.
Verö 1 millj. eöa 800 þús. kr. á
borðiö. Grípiö gæsina meöan hún
gefst. Uppl. I sima 92-3834.
-vagnar
Suzuki AC 50 árg. ’77
til sölu, vel meö farin. Uppl. i
slma 94-1162 kl. 18-21.
Verslun
Gullsmiöur Jóhannes' Leifsson,
Laugavegi 30, simi 19209.
Handsmiöaö viravirki á Islenska
þjóöbúninginn fyrirliggjandi I ú,r-
vali. Gyllum, hreinsum, uppsmlði
og viögeröir á skartgripum.
Sendum I póstkröfu um allt land.
SIMPLICITY fatasniö
Húsmæöur saumiö sjálfar og
spariö. SIMPLICITY fatasniö,
rennilásar, tvinni o.fl. HUS-
QUARNA saumavélar.
Gunnar Asgeirsson hf, Suður-
landsbraut 16, simi 91-35200.
Alnabær, Keflavlk.
Frágangur á allri handavinnu.
Allt tillegg á staðnum. Höfum
ennþá klukkustrengjajárn á mjög
góöu veröi. Púöauþpsetningarnar
gömlu alltaf sigildar. Full búö af
flaueli. Sérverslun meö allt til
uppsetningar. Uppsetningabúöin,
Hverfisgötu 74. Simi 25270.
Verksmiöjuiitsala
Acryl peysur og ullarpeysur á
alla fjölskylduna, acrylbútar,
lopabútar og lopaupprak.
Nýkomiö bolir, skyrtur, buxur,
jakkar, úlpur, náttföt og hand-
prjónagarn. Les-prjón Skeifunni
6, simi 85611 opiö frá kl. 1-6.
/----------------
Vetrarvörur
Sklöamarkaöurinn Grensásvegi'
50 auglýsir.
Eigumnúódýr barnaskiöi. Einnig
stafi og sldðasett með öryggis-
bindingum. Tökum einnig I um-
boössölu allar geröir af skiöum,
skóm og skautum. Opiö 10-6,og
10-4 laugardaga.
Fatnaður gfe
Grease buxur
og vesti úr atlassilki, glæsilegir
jakkar, pils, buxur og vesti úr
tweed ullarefnum, tilvaliö á
fermingarstúlkur. Gott verö,
póstsendum. Uppl. i sima 28442