Vísir - 17.02.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 17.02.1979, Blaðsíða 6
f/////ff/sr* 6 VESTUR-ÞÝSKU Bræóraborgarstig1-Sími 20080- LITSJÓNVARPSTÆKIN (Gengið inn frá Vesturgötu) AUGLÝSING um grásleppuveiðar Með tilvísun til reglugerðar f rá 23. febrúar 1978 um grásleppuveiðar vill ráðuneytið minna á, að aliar grásleppuveiðar eru óheimilar nema að fengnu leyfi sjávarútvegsráðuneytisins. Upphaf veiðitímabils er sem hér segir: Norðurland eystri hluti 10. mars Austurland 20. mars Norðurland vestur-hluti l.apríl Vesturland 18. apríl Þar sem nokkra daga tekur að koma veiðileyf um til viðtakenda, vill ráðuneytið hvetja veiðimenn til að sækja tímanlega um veiðileyfi. I umsókn ska! tilgreint nafn bátsins, einkennis- staf ir og skipaskrárnúmer. Einnig nafn skipstjóra, heimilisfang og póstnúmer viðtakanda leyfisbréfs- ins. Sjávarútvegsráðuneytið, 15. f’ebrúar 1979. Húsið Meiavellir við Rauðagerði er til sölu. Húsið er samþykkt sem verksmiðju- og iðnaöarhúsnæði og var eitt sinn trésmiðja og timburafgreiðsla en síðast sælgætisverk- smiðja og gæti einnig hentað plastverksmiðju, blikk- og vélsmiðju o.m.fI. Nýlega voru gerðar miklar endurbætur á húsinu. Húsið stendur á I500ferm. lóð sem hægt er að nota tengt rekstrinum. Næg bílastæði eru við húsið. Skfpti á verslunarhúsnæði í nágrenni Reykja- víkur koma til greina. Uppl. í síma 84510 Pampers PAPPÍ RSBLEIJ A + PLASTBUXUR VÖRN í VETRARKULDA. Þurrbleija næst barninu hleypir raka út í ytri pappírslögin, sem taka við mikilli vætu. Áfastar plastbuxur koma í veg fyrir að fötin blotni. Barninu líður vel með Pampers bleiju, hún passar vel og barnið er þurrt. AÐEINS ÞAÐ BESTA FYRIR BARNIÐ ÞITT 5 STÆRÐIR Tunguhálsi 11, R. Síml 82700 Laugardagur 17. febrúar 1979 VÍSIR Hjólin byrja að snúast... Nick og Elvis sátu ekki auöum höndum og hljóörituöu bunka af tveggja laga plötum og eina stóra. Fyrsta plata Elvis Costellos (litil plata: „Radio Sweetheart”) var jafnframt þaö fyrsta sem Stiff sendi frá sér. Fyrri hluta ársins 1977 komu á markaöinn þrjár smáskifur — ,,Less Than Zero”, „Alison” og „(The Angels Want To Wear My) Red Shoes” — til aö kynna væntanlega breiöskifu, „My Aim Is True”, sem kom út i júlí- mánuöi og náöi fjórtánda sæti breska vinsældalistans yfir stórar piötur og var allt i allt 12 vikur á lista. Elvis Costello kom I fyrsta sinn fram opinberlega sem sóló- isti, föstudaginn 27. mai þetta ár. Þaö var i Nashville-klúbbn- um og hann hitaöi upp fyrir hljómsveitina Rumour. En vakti litla eftirtekt. Þremur mánuöum siöar, á sama staö, varö allt vitlaust þegar loka þurfti huröum á nef u.þ.b. 700 aödáenda Elvis Costellos, sem voru svo óheppnir aö koma of seint til aö ná i miöa. Æðisleg hljómleikaferö í júni ’77 stofnaöi Elvis Costello hljómsveitina Attractions sér til aöstoöar. Þeir sem fyrir valinu uröu eru allir valinkunnir hljóöfæraleik- arar og nú taldir ekki eiga minnstan þátt i velgengni for- ingja sins. Þeir heita Steve Naive sem leikur á alls kyns hljómborö og svuntuþeysa, Bruce Thomas bassaleikari og Pete Thomas trommari (bróöir Bruce?). Elvis Costello og Attractions eyddu næstu þremur mánuöum Jake Riveria Stiff Records og þeir Nick Lowe og Elvis Costello stofnuöu meö honum nýtt hljómplötufyrirtæki Radar Rccords (þessi blóötaka heföi sennilega riöiö Stiff aö fullu ef Ian Dury hefði ekki veriö til staöar). Og likt og hjá Stiff er þaö Elvis Costello sem sendir út fyrstu skifuna: 3. mars kom út tveggja laga plata meö laginu „(I Don’t Want to Go T.o) Chelsea”, sem fór i 16. sæti. Þetta lag var gefiö út til aö búa fólk undir komu breiöskifu nú- mer tvö: „This Yeart Model” Hún kom á markaðinn akkúrat hálfum mánuöi seinna, eöa 17. mars og rauk strax I 4. sæti breska listans og var á honum I fjóra mánuöi. Einsog fyrr segir varö þessi plata valin plata siö- asta árs af Melody Maker og var ofarlega i flestum öörum kosningum t.d. var Elvis Cost- ello valinn lagasmiöur ársins hjá New Musical Express. Elvis Costello og Attractions eru mjög iönir viö aö „túra” eins og þaö er kallaö. Þeir fóru um Bretland strax aö Ameriku- feröinni lokinni og aö þvf búnu beint aftur til Bandarikjanna i samfylgd Nick Lowe og Mink deVille. Komu aftur i júlibyrjun og tóku sér smáhlé til þess aö hljóörita nokkur lög. Héldu siö- an um haustið I reisu um Kanada, Hawaii, Japan og Stiff Þaö er litiö vitaö um ævi Elvis Costellos fram i ágústmánuð 1976, þegar hann birtist óforvar- andis i skrifstofu hljómplötu- fyrirtækisins Stiff Records, sem þrir félagar, David Robinson, Jake Riveria og Nick Lowe, voru þá nýbúnir aö stofna. Hann haföi áður heitiö Declan MacManus, kallaöi sig um þess- ar mundir D.P. Costello og haföi segulbandsspólu i fórum sinum, á hverri var prufuupptaka á nokkrum lögum sem hann haföi samiö. Hann var tölvufræöingur aö mennt og starfa, en bjó til lag- stúfa I fristundum sinum og haföi einhvern tima veriö staö- inn aö þvi aö leika sveitatónlist á pöbbum. Hann var ráöinn svotil á staönum og sendur meö hraöi I hljóöver ásamt Nick Lowe, sem ætlaöi aö sjá um, aö lög Cost- ellos yröu tekin almennilega upp á bandiö, —þaö má geta þess hér, aö Nick Lowe er sjálf- ur einn af æöstu prestum ný- bylgjunnar, frábær söngvari, hljóöfæraleikari og lagasmiöur og siöast en ekki sist upptöku- stjóri par excellence, af sama kaliber og Todd Rundgren, Phil Spector o.þ.h. stórmenni. i kynningarspilverk vitt og breitt um heimabyggðir. I októ- ber og nóvember fóru þeir I „æðisiega hljómleikaferð”,eins og breska pressan kallaöi hana, um Bretlandseyjar, ásamt Ian Dury, Nick Lowe, Wreckless Eric og Larry Wallis. Bestu lög- in úr þessari ferö voru seinna gefin út á plötunni „Stiffs Live Stiffs’L A meöan sigldi lagið „Watching The Detectives” upp vinsældalistann breska og hafnaöi i 15. sæti, sem þýöir aö þeir koma fram i sjónvarps- þættinum, „Top Of The Pops”, og var þaö mál manna aö þá heföu áhorfendur og hlustendur þessa þáttar fengiö sjaldgæft tækifæri til þess aö sjá eitthvaö sem væri einhvers viröi (Elvis Costello & Co hafa siöan veriö tlöir gestir I Top Of The Pops). Elvis Costello lauk svo þessu viöburöarrika ári meö þvi aö fara yfir Atlantsála og leika fyrir kanann, meö þeim árangri aö „My Aim Is True” skaust inná lista i þvi landi. Otum hvippinn og hvappinn En áriö 1978 reyndist ekki siö- ur viöburöarrikt fyrir Elvis Costello og Attractions. Strax i ársbyrjun fóru þeir i aöra Amerikuferö og komu fram á 30 hljómleikum útum hvippinn og hvappinn. Um sömu mundir yfirgaf

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.