Vísir - 17.02.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 17.02.1979, Blaðsíða 18
18 Laugardagur 17. febrúar 1979 IIM HELGINA í SVIÐSLJÓSINU „Biblíon stöðugt metsölubók" — segir Hermann Þorsteinsson hjá Biblíuf élaginu ,,Já, þaðerrétt, Biblian er stöðugt metsölubók”, sagði Hermann Þor- steinsson framkvæmda- stjóri Hins islenska Biblíufélags er biaða- maður ræddi við hann f tðefni af Biblíudegi ’79 en hann er n.k. sunnudag. Hermann sagði að á s 1. ári hefði dreifingin á Bibliunni, Nýja testa- mentinu og einstökum ritum verið nálægt 8000 eintök hér á landi.Þar af væru tæpl. 3000 heilar Bibliur. Nú eru á boðstólum um 20 mismunandi gerðir af Bibliunni en þar aö auki er ný Bibliuútgáfa i vændum. Er þaö verk unniö innan guöfræöi- deildar Háskólans en meö fjárstuöningi Bibliufé- lagsins. Stefnt er aö þvi aö hún veröi tilbúin til prentunar fyrir næstu áramót og má þá búast viö þvi aö hún komi út fyrir jól 1980. Þá má geta þess aö Hiö Islenska Bibliufélag styður útgáfu Hermann Þorsteinsson blaðar hér i Guðbrands- bibliu, en þetta eintak sem er eitt af örfáum sem enn eru tii, var gefið biskupi islands er hann var á ferð vestur i Kan- ada nú i haust. Ljósm. GVA og dreifingu Blbliunnar I Eþiópiu og svo i Póllandi og Ungverjalandi, en I þessum löndum hefur kirkjan átt undir högg aö sækja vegna þrýstings frá yfirvöldum. Hiö islenska Bibliufélag, en það er elsta starfandi félag: landsins, heldur sinn 164. aöalfund i Há- skólanum nú á sunnudag- inn og hefet hann kl. 14. — H.R. ÝMISLEGT Myndakvöld 21. febr. á Hótel Borg. Sýnendur: Wilhelm Ander- sen og Einar Halldórsson sýna litskyggnur frá Gæsa- vatnaleiö, Kverkf jöllum, Snæfelli, Héraöi, Borgar- firöi eystra og viöar. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Aögangur ókeypis, en kaffi selt I hléi. Ferðafélag islands. Orö dagsins, Akureyri, simi 96-21840. Sunnud. 18.2 kl: 10.30:Gulifoss i' kiaka- böndum, sem senn fara aö losna. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Verö 4000 kr. (sama og venjulegt rútu- gjald aö Geysi). Kl. 13: Reykjaborg, Hafra- hlið. Létt fjailganga meö Haraldi Jóhannssyni. Verö 1000 kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá B.S.Í. bensinsölu. I I dag er laugardagur 17. febrúar 1979, ^ 48. dagurársins. Árdegisflóð kl. 09,19, síðdegisflóð kl. 21,41. Arshátfð i Skiðaskálanum, Hveradölum laugard. 24. febr. Farseðlar á skrifstof- unni. Útivist Sunnudagur 18.2. kl. 13.00 Helgafell — Kaldársel. Létt og róleg ganga fyrir alla fjölskylduna. Farar- stjóri: Tómas Einarsson. Verö kr. 1000 gr. v/bilinn. Fariö frá Umferðarmiö- stööinni aö austanveröu. Ferðafélag Islands. Listasafn Einars Jónsson- ar er opiö á sunnudögum og miövikudögum milli kl. 13.30.-16.00 Kvenfélag Bæjarleiöa. Spilak.völd Kvenfélags Bæjarleiöa veröur haldiö þriöjudaginn 20. febrúar kl. 20.30 að Siöumúla 11. Kven- félagskonur, mætiö vel og takiö meö >4ckur gesti. MESSUR Frikirkjan i Reykjavik: Barnasamkoma kl. 10:30. Messa kl. 2. Organleikari Siguröur Isólfsson. Prestur séra Kristján Róbertsson. HASKÓLAKAPELLAN Almenn guösþjónusta á vegum Hins isl. Bibliu- félags I kapeliu Háskóla lslands ki. 14 á Bibliudag- inn, 18. febr. Sr. Jónas Gisiason, dósent, predikar og þjónar fyrir altari. Arsfundur Bibliufélagsins veröur i framhaldi af guösþjónustunni. Aöal- fundarstörf. Auk féiags- manna, er öörum veiunn- urum félagsins einnig heimilt að sitja fundinn. Tekiö veröur á móti gjöfum til starfs Bibliufélagsins viö allar guösþjónustur i kirkjum landsins á Bibliu- daginn (og næstu sunnu- daga i kirkjum þar sem ekki er messað á Bibliu- daginn) svo og á samkom- um kristilegu féiaganna. Kirkja Óháöa safnaöarins: Messa kl. 2. Séra Emil Björnsson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Fjöl- skyldumessa kl. 2. Séra Karl Sigurbjörnsson. Eftir messurnar verður Bibliu- markaöur. Muniö kirkju- skóla barnanna á laugar- dögum kl. 2. þriöjudagur: Fyrirbænaguösþjónusta kl. 10:30. Séra Karl Sigur- björnsson. Landspitalinn: Messa kl. 10. Séra Karl Sigurbjörns- son. Háteigskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Séra Arngrim- ur Jónsson. Messa og fyrirbænir kl. 5. Séra Tóm- as Sveinsson. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra i mess- unum. Biblluleshringurinn kemur saman i kirkjunni á mánudag kl. 20:30. Allir velkomnir. Prestarnir. Kársnesprestakall: Barnasamkoma I Kársnes- skóla kl. 11 árd. Guösþjón- usta i Kópavogskirkju kl. 11 árd. Helgi I. Eliasson, bankaútibússtjóri, predik- ar. Séra Arni Pálsson. Langhoitsprestakall: Laugardagur: Óskastund fyrir börn kl. 4. Séra Sig. Haukur Guöjónsson. Sunnudagur: Barnasam- koma kl. 10:30. Séra Áreli- us Nielsson. Guöþjónusta kl. 2 (konudagur). Fluttar veröa tvær barokk sópran ariur viö undirleik blokkflautu, cellós og orgels. 1 stól Sig. Haukur Guöjónsson, viö orgeliö Jón Stefánsson. Safnaöar- stjórn. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messakl. 2, kirkjukaffi eft- ir messu I umsjá kven- félagskvenna. Þriöjudagur 20. febrúar: Bænastund og altarisganga kl. 18:00 og æskulýðsfundur kl. 20:30. Sóknarprestur. Neskirkja: Barnasam-koma kl. 10:30, guðsþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. I SVIDSLJOSINU „Förum létt með þá" — segir Geir Hallsteinsson sem leikur með b-landsliðinu í íþróttahöllinni á morgun „Égséekki annað en að b-liðið sé þannig valið að það eigi að fara létt með að sigra landsliðið I leikn- um á sunnudaginn”, sagði Geir Hallsteinsson h andknattleiks maður þegar við ræddum við hann um leik a-og b-lands- liðanna sem fram fer I Laugardalshöliinni á morgun, á Handknatt- leikshátið HSl „Viö ætlum aö undir- búa okkur vel og mæta til leiksins með leikaöferöir sem munu setja lands- liösmennina alveg út af laginu”, sagöi Geirogvar greinilega hress og tilbú- inn til aö velgja landsliös- mönnunum undir uggum. Þetta mun vera I fyrsta skipti sem Geir leikur meö úrvafeliöi á móti landsliöinu, hann hefur á- vallt verið i landsliös- peysunni i þeim viöur- eignum. A blaöamanna- fundi i vikunni sagöi Júli- us Hafstein formaöur HSl aö hugsanlega væri þetta fyrsti og siöasti leikur Geirs meö b-liöi, en Geir vildi ekki taka alveg und- ir þau orö. „Maöur ætti aldrei aö segja aldrei, og ég reikna meö aö veröa á fullri ferö lengi enn”, sagöi hann og skellihló! gk - Geir skorar f landsleik af sinni alkunnu snilld. Á morgun ætlar hann hinsvegar að hrella landsliðs- mennina I Laugardalshöll. Utvarp Laugardagur 17. febrúar 13.30 i vikulokinBlandaðefni i samantekt ólafs Geirs- sonar, Jóns Björgvinssonar, Eddu Andrésdóttur og Arna Johnsens. 13 30 Tónleikar 15.40 tslenskt mál Guörún Kvaran cand. mag. flytur þáttinn. 15.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Söngleikir i Lundúnum, III. þáttur Arni Blandon kynnir söngleikina „Ipi Ponpi” og „A Chorus Line ". 17.55 Söngvar i léttum dúr. 19.00 Fréttir. Fréttaaukr. Til- kynningar. 19.35 „Góði dátinn Svejk” Saga eftir Jaroslav Hasek i þýöingu Karls Isfelds. Gfeli Halldórsson leikari byrjar lesturinn. 20.00 Hljómplöturabb Þor- steinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 Ferðaþættir frá Verma- landi, fvrri hluti Sigurður Gunnarsson segir frá. 21.20 Gleðistund Umsjónar- menn: Guöni Einarsson og Sam Daniel Glad. 22.05 Kvöldsagan: „Klukkan var eitt", samtöl við ólaf Friöriksson Haraldur Jóhannesson skráði og les ásamt Þorsteini O. Step- hensen (2). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. . I.estur Passiusálma (6). 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir).’, 01.00 Dagskrárlok. Sjónvarp Laugardagur 17. febrúar 16.30 íþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 18.30 Flóttamaöur hverfur. Sænskur myndaflokkur i fjórum þáttum eftir Ulf Nilsson. Annar þáttur. Grunsamlegur náungi.ÞýÖ- andi Hallveig Thorlacius. (Nordvfeion — Sænska sjón- varpiö) 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Stúlka á réttri leið. Bandariskur gamanmynda- flokkur. Mary tekur barn i fóstur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Komið viöa við. Þáttur meö blönduðu efiii. Kynnir Asta R. Jóhannesdóttir. Stjóm upptöku Tage Ammendrip. 21.25 SkonFokt k). Þorgeir Ast- valdsson kynnir erlenda dægurtónlist. 21.55 Háskagripur i hialíni. (Heller in Tight Pants) Gamansamur, bandaffekur „vestri” frá árinu 1960. Leikstjóri George Cukor. Aöalhlutverk Sophia Loren og Anthony Quinn. Farand- leikflokkur heldur sýningar I villta vestrinu ogkemur til borgarinnar Cheyenne. Aöalleikkonan, Angela, er mesta eyðslukló. Hún tekur þátt I fjárhættuspili og missir allt sem hún á og rúmlega þaö. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.30 Dagskrárlok. Utvarp 11.00 Messa I Neskirkju á bibliudegi þjöðkirkjunnar Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Organleikari: Reynir Jónasson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Úr versiuna rsögu tslendinga á siöari hluta 18. aldar. Sigfús Haukur Andrésson skjalavöröur flytur þriöja hádegiserindi sitt: Almenna bænarskráin. 14.00 Miðdegistónleikar: „Sköpunin ', óratória eftir Joseph !! a> dn. Sinfóniu- hljómsveit Islands og söng- sveitin Fliharmónia flytja á tónleikum I Háskólabiói (hljóöritaö á fimmtudaginn var). Einsöngvarar: ólöf Kolbrún Haröardóttir, Siguröur Björnsson og Halldór Vilhelmsson. Stjórnandi: Marteinn H. Friöriksson. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Og hvar er þá nokkuð sem vinnst?” Umræöuþátt- ur um mannréttindi, áöur útvarpaö á nýársdag. 17.15 „Vetrarferðin”, fyrri hluti lagafiokksins eftir Franr Schubert. Guömund- ur Jónsson syngur ljóöaþýö- ingu ÞóröarKristleifssonar. Fritz Weisshappel leikur á planó. 18.00 Spænski gitarleikarinn Gonzales Mohino leikur lög eftir Bach, Granados, Villa-Lobos og Turiná. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Svartur markaður”, fram haidsieikr it eftir Gunnar Gunnarsson og Þráin Berteisson 20.05 Hljómsveitarsvita i f-moll op 33 eftir Albert Roussel. Parfearhljómsveit- in leikur, Jean-Pierre Jcquillat stjórnar. 20.20 Ur þjóðlifinu, siðari þátt- ur.Umsjónarmaöur: GeirV. Vilhjálmsson. Rætt viö Hjörleif Guttormsson itm- aöarráöherra og Gisla Jóns- son prófessor um orku- sparnað, orkuverö og elds- neytisframleiöslu hérlendis. 21.05 Tónlist eftir Saint-Saens 21.25 Hugmyndasöguþáttur. Hannes Gfesurarson fjallar um nýja bók, „A Time for Truth” eftir William Simon fyrrum fjármálaráNierra Bandarikjanna, og ræöir um efni hennar viö Jóhannes Nordal seöla- bankastjóra og Matthias A. Mathiesen alþingismann. 21.50 Lög eftir Sigfús Haildórsson. Guömundur Guöjónsson syngur viö undirleik höfundar. 22.05 Kvöldsagan: „Klukkan var eitt", samtöl við óiaf Friðriksson. Baldur Jóhannsson skráöi og flytur ásamt Þorsteini O. Stephensen (3). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Sunnudagur 18.febrúar 16.00 Húsiö á sléttunni. Tólfti þáttur. Jónas tinari. . 17.00 Aóvissum timum. Ellefti þáttur. Stórborgin. Þýðandi Gylfi Þ. Gislason. 18.00 Slfundin okkar. Sum- sjónarmaöur Svava Sigur- jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Rögnvaldur Sigurjóns- son. Rögnvaldur leikur pianóverk eftir Chopin, De- bussy og Prokofieff. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.00 Rætur. Sjöundi þáttur. Þýöandi Jón O. Edwald. 21.50 Raddir hafsins. Bresk fræöslumynd um sjómanna- söngva og sjómannalif. Þýðandi óskar Ingimars- son. 22.20 Að kvöldi dags.Elin Jó- hannsdóttir flytur hug- vekju. 22.30 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.