Vísir - 17.02.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 17.02.1979, Blaðsíða 11
11 INGVAR HELGASON Vonorlondi v'Sogoveg — Simor 84510 og B451 > BILAR jafnt fyrir konuna sem eiginmanninn VtSIR Laugardagur 17. febriiar 1979 Nú er boöiö upp á lúxusinnréttingu á Trabant. Allur gjör- breyttur aö innan. Nýtt mælaborö, bakstilling á framsætum og hægt aö leggja þau niöur og allur frágangur mjög vandaöur. Komiö og kynniö ykkur ótrúlega vandaöan bil á þvi sem næst leikfangaveröi. Kostar nú um kr. 1.150 þús. Hann er byggöur á grind, meö 65 hestafla tvigengisvél (gamla Saab vélin).Gormar á öllum hjólum og bíllinn þvi dúnmjúkur. Eiginleikar bilsins i lausamöl og á holóttum vegi eru frábær- ir. Kostar nú um kr. 1.950 þús. Subaru Coupe GL 2ja dyra sem er sparneytinn.fallegur og þrælsterkur hæö undir lægsta punkt 16,5 sm. Kostar nú um kr. 2.990 þús. Ótrúlegt? HITAUMI Litsjónvarpstækíð sem . . faemenmrair lei f '™'"1 1 ■■■■«—■! ÍSLANDSMÓT í HANDKNATTLEIK UTANHÚSS 1979 Handknattleikssamband (slands auglýsir hér með eftir aðilum innan vébanda sinna, sem áhuga hafa á að halda Islandsmót í handknatt- leik, utanhúss, 1979, á sumri komanda. Keppt verður í þremur f lokkum, þ.e. meistaraf I. kvenna, meistaraf I. karla og 2. flokki kvenna. Skriflegar umsóknir skulu hafa borist skrifstofu H.S.f. eigi síðar en 15. mars 1979. Handknattleikssamband islands — Mótanefnd — Pósthólf 864, 121 REYKJAVIK Sími 91-85422. KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 NY TEGUND SEM VEKUR MIKLA ATHYGLI RENAULT18 í þessari bifreið sameinast allt það nýjasta og fullkomnasta sem franski bifreiðaiðnaðurinn hefur upp á að bjóða, svo sem frábæra aksturseiginleika og vandaðan frágang utan sem innan. Nú á tímum síhækkandi bensínverðs er kostur að eiga Renault bifreið, sem er þekkt fyrir sparneytni. Til sýnis hjá okkur, laugardag og sunnudag kl. 1-5

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.