Vísir - 17.02.1979, Blaðsíða 8
t'r ~
rr-f jrjyvvy
VISER
Laugardagur 17. febrúar 1979
FJOGUR-EITT ORDAÞRAUT
Þrautin er fólgin i
þvi aó breyta þessum
f jórum oröum i eitt og
sama oröiö á þann hátt
aö skipta þrívegis um
einn staf hverju sinni i
hverju orði. I neöstu
reitunum renna þessi
fjögur orö þannig sam-
an i eitt. Alltaf veröur
aó koma fram rétt
myndað islenskt oró og
aö sjálfsögöu má þaö
R E / P
S —71— 0 F N
S £ / 6*
m /í & i
vera i hvaöa beyging-
armynd sem er. Hugs-
anlegt er aö fleiri en
ein lausn geti verið á
slikri orðaþraut. Lausn
oröaþrautarinnar er aö
finna á bls. 20.
STJÖRNUSPA
Yfirmaöur i vatnsberamerkinu.
Dæmigerður vatnsberi vill frekar svelta en aö
þurfa að starfa á skrifstofu frá 9-5. hvern dag.
Flestum vatnsberum er illa við aö taka ákvarðanir,
þeim leiöist líka aö gefa skipanir, þvi aö þeir hafa
enga sérstaka löngun til aö segja öörum fyrir
verkum, og kunna alls ekki viö sig á leiöinlegum
stjórnarfundum. Þetta táknar þó ekki, aö vatnsberi
geti ekki verið dugandi húsbóndi. I þínum sporum
mundi ég ekki reyna aö fá peninga aö láni hjá hús-
bónda í vatnsberamerkinu. Hann litur meö van-
þóknun á þá sem lifa um efni fram. Hann býður
ekki launahækkun óvænt en hann er heldur ekki
nískur. Hann getur verið mjög örlátur þegar
einhverjir hafa staöiö sig vel, hann ætlast líka til
þess aö menn standi sig vel.
Hrúturinn
21. mars-20. april
Þú ert óvenju næm(ur) í
dag. Gerðu áætlanir í
sambandi við verkefni
sem þú þarft að vinna.Þú
munt ekki sjá eftir því.
Nautið
21. april-21. mai
Þér verður mikið úr verki
i dag. Sérstaklega ef um
hópvinnu eða erfið verk-
efni er að ræða. Taktu
gagnrýni sem þú kannt að
fá, til greina.
Vogin
24.sept-23.okt.
Dagurinn verður góður og
mikið er um að vera. Þú
ert nýbúin(n) að kynnast
persónu sem kemur þér
alltaf á óvart.
Drekinn ,
24.okt.-22.núv, V
Dagurinn verður mjög á-
nægjulegur. Astvinir þin-
ir sýna þér mikla um-
hyggju í dag. Ef þú ert
einhleyp(ur) muntu lenda
I ástarævintýri.
Tviburarnir
22. mal-20. júnl
AAikið er um breytingar I
dag. Þú þarft á öllu þínu
hugmyndaf lugi að halda.
Það verður þér í hag ef þú
stendur við gerðan samn-
ing.
Krabbinn
21. júni-23. júll
Þú þarft ekki að leita
langt yfir skammt. Þú
skalt eyða deginum í
vinahóp. Þú munt græða
mikið á þvi.
Ljóniö
24.júll-23.ágúst
Ef þú hefur gert nýlega
mikla fjárfestingu þá
skaltu kanna málið. Að-
gætni kostar ekki neitt.
Bogamaöurinn
23. nóv.-21.des.
Þú skalt íhuga viðskiptin í
dag. Ef þú skipuleggur
þau betur munu þau gefa
meira af sér. Skrifaðu
niður hugmyndir þinar.
Steingeitin
22.des.-20.jan.
Þú munt fara I heimboð f
dag og hitta þar gamla
kunningja sem eru komir
langt að. Þú kemst I raun
um að þið eigið margt
sameiginlegt.
Vatnsberinn
WáyT/ 21. jan.-19. febr.
Það er góð hugmynd að
koma f jármálunum i lag i
dag. Taktu ekki ákvarð-
anir sem þú veist fyrir-
fram að þú getur ekki
staðið við.
AAeyjan
24.ágúst-23.sept
Fiskarnir
20.febr.-20.mars.
Þú færð heimboð sem þú Sambandsleysi við vini
skalt þiggja. Ekkert er þína hefur rikt að undan-
betra en að eyða deginum förnu. Reyndu að bæta úr
í kunningjahóp. Þú færð því. Slappaðu af f dag,
tilboð sem þú skalt Ihuga. það mun koma sér vel.