Vísir - 05.05.1979, Side 9

Vísir - 05.05.1979, Side 9
vism LauRardagur 5. mal 1979. Vs' wwc* Þetta er eim upptoKusaiur sjonvarpsins 1 sjónvarpshúsinu aö Laugavegi 176 I Reykja vlk. Kostnaöur viö starlsliö og rekstur saiarins er áætlaöur um 800 þúsund krónur á dag. Visismynd: JA. Fastur kostnaður við upptökusal sjðnvarpslns er drjúgur: 100 ÞðSUND k TÍMANN Þðn EKKERT SÉ GERT 1 umræðum um sparnað hjá útvarpi og sjónvarpi hefur meðal annars verið f jallað um hve mikið ýmsir þættir og dagskrárefni kosti, en hafa menn gert sér grein fyrir þvi, hve mikið það kostar til dæmis hjá sjónvarpinu að gera ekki neitt, — að láta tækjabúnað standa ónotaðan og starfs- menn aðgerðarlausa? Fastur kostnaöur viö rekstur upptökusalar sjónvarpsins er hvorki meira né minna en tæpar átta hundruö þúsund krónur yfir daginn, þaö er miöaö viö átta stunda vinnudag. Þessi kostn- aöur er hinn sami, hvort sem salurinn er látinn standa ónot- aöur og mannafli, sem honum tilheyrir, ónýttur, eöa hvort unniö er aö upptökum. Aö sjálf- sögöu bætist einhver kostnaöur vegna utanaökomandi útgjalda viö, vegna þess efnis sem tekiö er upp, en álitamál er, hvort ekki borgar sig fyrir stofnunina að leggja I slikan kostnaö til þess aö geta nýtt tæki og menn, sem hvort sem er eru kostnað- armegin á reikningum stofiiun- arinnar. 800 þúsund yfir daginn I kostnaöaráætlunum sjón- varpsins kostar upptökusalur- inn meö myndavélum, lýsingu, hljóöupptökubúnaöi og stjórn- tækjum 353.600 krónur á átta tima vinnudegi. Rekstur eins myndsegulbandstækis sem nauösynlegt er i tengslum viö upptökusalinn er áætlaöur 236.000 krónur þessa sömu átta tima. Þar meö er tæknilegur kostnaöur oröinn 589.600 krónur. Ef viö Utum á kostnaöaráætl- anirnar varöandi starfsliöiö er gert ráð fyrir aö fast 9 manna starfsliðsjónvarpssalarins kosti 144.000, stjórnandi upptökunnar og aöstoöarmaöur hans 32.000, sviðsmaður frá leikmyndadeild 16.000 krónur og stjórnandi myndsegulbandstækis 16.000 krónur á átta tima vinnudegi. Starfsliöiö kostarþvi 208þúsund krónur og heildarkostnaöur sjónvarpssalarins nemur þvi 797.600 krónum yfir daginn. Fastur og útlagður kostnaður Samkvæmt þessum tölum kostar það sjónvarpiö um 800 þúsund krónur aö láta upptöku- salinn standa ónotaöan yfir dag- inn,eöaum lOOþúsundkrónurá timann. Svo aö menn átti sig betur á þvi hve stór hluti af kostnaði sjónvarpsins þessi fasti kostn- aður er, má nefna sem dæmi, aö af þeim 40 milljón króna kostn- aöi, sem varö viö gerð Silfur- tunglsins i lok siöasta árs var um helmingur upphæöarinnar eöa um 20 milljónir króna fastur kostnaöur sjónvarpsins i tækja- búnaöi og mannafla. Útlagöur kostnaður varö i þvi tilviki um 20 milljónir króna. 1 þeirri upphæö eru meöal annars greiöslur til leikara, leikstjóra, höfundar og leikmyndateiknara, en rétt er aö taka fram, að i leikverki á borð viö Silfurtungliö er hlutfall útlagðs kostnaöarmunhærraen varöandi flest annaö dagskrár- efni, sem sjónvarpiö tekur upp og flytur. —ÓR Skyggnubækur og skyggnublöö í nálnnl framtíð? ÚDÝRAR RÆKUR AN N0KKURS PAPPlRSI Hægl að koma meðalstðrum ððkum lyrlr á ðremur skyggnum Jafnútbreidd og vasatölva? Veröur pappir óþarfur I bæk- ur I framtlðinni? Aö þvi miöar a.m.k. tæki, sem stórfyrirtæki I Bandarlkjunum hafa smiöaö, og nú er veriö aö gera ódýrar út- gáfur af. Hér er um eins konar skyggn- ur aöræöa. A skyggnu, sem er á stærð viö venjulegt póstkort, komastum 100 blaösiöur úr bók. Þannig þyrfti aðeins 2-3 slikar skyggnur fyrir meöalstóra bók. Aætlaö hefur verið, aö fram- leiöslukostnaöurinn á eintak gæti oröiö einungis brot af þvi, sem nú kostar aö gera bók meö venjubundnum hætti. Til þess aö lesa slika skyggnu- bók þarf hins vegar sérstaka vél, sem stækkar letriö svo að þaö veröi læsilegt. Kostnaöur viö gerö slikrar lesvélar er nú 60-70 þúsund krónur. Þaö sem gerir notkun hennar erfiöa, er, aö hún er enn á stærö viö sjón- varpstæki ogþvf ekki auövelt aö færa hana úr staö. Hins vegar fleygir tækninni fram á þessu sviöi eins og svo mörgum öörum. Bandariska fyrirtækiö Bell og Howell er t.d. aö smiöa nýtt lestæki, sem á aö kosta innan viö 15 þúsund krón- ur. Sú lesvél veröur einnig þaö litil, aö hægt verður að bera hana meö sér og t.d. lesa skyggnubók i strætisvagni eöa flugvél. Þá hefur verið gerö sérstök útgáfa af vélinni, sem varpar mynd af mataruppskriftum á eldhúsvegginn hjá húsmóöur- inni, eins og sést á meöfylgjandi teikningu. Mörg fyrirtæki vinna nú aö rannsóknum á þessu sviöi, og ýmsir trúa þvi, aö ef hægt veröi aö framleiöa litla og ódýra les- vél, þá veröi ekki minni sölu- möguleikar á slikum vélum, og bókum I þær, heldur en varö t.d. viö gerð vasatölvanna, og að skyggnubækur veröi jafnal- gengar hjá almenningi og vasa- tölvan er nú orðin. Mikill sparnaður Eitt af þvi, sem taliö er að muni auövelda framgang þess- arar nýju tækni, er þaö mikla vandamál, sem bókasöfn viöa um heim, og þá ekki hvaö sist I Bandarikjunum.eiga viöaö etja bæði að þvi er varöar kaup á bókum og timaritum, sem hafa hækkaö verulega i veröi á sið- ustu árum, og leigu eöa bygg- ingu alls þess mikla húsrýmis, sem þarf til aö geyma þessi ó- grynni af bókum og blöðum. Framleiöslukostnaður skyggnubókar er sagður vera innan viö helmingur þess, sem kostar að framleiöa bók meö venjulegum hætti. Þaö, sem fyrst og fremst sparast er pappir, póstburðargjöld og geymslukostnaöur. Skyggnubækur og skyggnu- blöð eru þegar til i nokkrum mæli, einkum bækur og timarit sem fjalla um tæknileg efni. —ESJ. FJOLMIDLUN Umsjón: Ólafur Ragnarsson og Elias Snœland Jónsson Húsmóöir les uppskrift úr matreiðslubók sinni á veggnum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.