Vísir - 30.04.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 30.04.1979, Blaðsíða 5
• • • VÍSIR Mánudagur 30. april 1979 r......... BULGORSK SOL 00 EYJAN MðN Ferðaskrifstofa Kfartans Helgasonar fer ekki troðnar slóðir Kjartan Helgason vill gjarnan fara eitt- hvað þangað sem aðrir fara ekki og það verður ekki betur séð en hon- Þvi til sönnunar má nefna að þegar i byrjun april var Kjartan búinn að selja helminginn af þeim ferðum sem hann býður uppá i sumar og þar af var kom- inn biðlisti á eina. Það er vmisleet sem gerir að Búlgariuferðirnar taka þrjár vikur en auk þess er hægt að stoppa nokkra daga i Kaupmannahöfn á heimleiðinni án kostnaðarauka nema uppi- halds. Ferðaskrifstofan tekur að sér að útvega þeim sem það vilja ódýra gistingu. Það er auðvitað ekkert vit i að fara alla leið til Búlgariu nema skoða sig eitthvað um, enda er nóg af skoðunarferðum á boðstólum. Þær geta orðið allt að fimm dagar og er þá höfð viðkoma i Sofia (höfuðborg- inni) og Aþenu. Einnig er hægt að skreppa i þriggja daga heimsókn til Moskvu, sigiingu ti! Tyrklands og þar frameftir götunum. Alþingishátið á Mön Eyjan Mön á trlandshafi er annar staður sem Kjartan hyggst ferja Islendinga til.Þar verða i sumar mikil hátiðahöld i tilefni af þúsund ára afmæli Al- þingis þarlendra. Vikingar settu svip sinn á eyna fyrr á öldum og áhrifa þeirra gætir enn i nöfnum og siðum ýmsum. Alþingi þeirra er til dæmis haldið á Tynwald (Þingvöllum) og þeir eiga sér Baðstrendur Búlgarfu eru sólrlkar og blómskrúðugar. Snæfell, Langanes (Lang Ness) og fleiri staði sem koma okkur kunnuglega fyrir. Meðal góðra gesta þarna i sumar verður forseti tslands herra Kristján Eldjárn, sem hefur verið boðinn I opinbera heimsókn i tilefni afmælisins. Það eru geysilega mikil hátiðahöld á eynni i tilefni af þessu afmæli og margþætt skemmtiatriði á hverjum degi. Það verða haldnar kappsigling- ar, mótorhjólakappakstrar, allskonar aðrar iþróttakeppnir og það verða háðar miklar orrustur við vikinga sem gera strandhögg eins og i gamla daga. Liklega snýta þó ögn færri rauðu i þetta skipti. Ferðin til Manar hefst 18. júni. Enskunámskeið Loks má svo nefna ensku- kennslu I skólum Anglo- Continental i Englandi sem Kjartan hefur umboð fyrir. Anglo-Continental er samsteypa tólf skóla sem stæra sig af þvi að geta kennt öllum útlendingum ensku,hverjarsvo sem sérþarfir þeirra eru. Anglo-Continental skólarnir eru nokkuð dreifðir, allt frá London og niður á suðurströnd- ina i Bournemouth og nágrenni. Auk þess að vera lærdómsset- ur er Bournemouth þægilegur sumardvalarstaður og sá sem þangað sækir sumarnámskeið má reikna með að koma bæði enskumælandi og sólbrúnn til baka. —ÓT A Mön eru mörg fornfræg virki og um takist það ágæt- lega. Sólarlandaferðir hans núna eru tii Búlgaríu, eins og i fyrra. Búlgaria er ekki beinlinis i alfaraleið is- lenskra ferðalanga en hún eignast stöðugt stærri hóp aðdáenda. merkisstaöir aðrir. verkum að Búlgaria nýtur vax- andi vinsælda hér á landi. Það er ákaflega mikil veðurbliða við Svartahafið, þar sem gist er, náttúrufegurð er mikil og margt að skoða og svo er þetta sérlega ódýrt. Sólarferðir til Búlgariu eru, að þvi er best verður séð,tölu- vert ódýrari en sólarferðir til annarra landa. Þar við bætist að gjaldeyrisviðskipti eru hagstæð þar sem hótel greiða fimmtlu prósent álag á ferðagjaldeyri. Variö ykkur á vfkingunum! Beint í swlina sumarió '79 MALLORCA Brottför 20. apríl 11. maí 18. maí 18. maí 1. júní 8. júní 8. júní 22. júní 29. júní 29. júní 13. júlí 20. júlí 20. júlí 3. ágúst 10. ágúst 10. ágúst 24. ágúst 31. ágúst 31. ágúst 14. september 21. september 21. september 5. október Viðdvöl 3 vikur 3 — 3 - 2 — 3 — 3 — 2 — 3 — 3 — 2 — 3 — 3 — 2 — 3 — 3 — 2 — 3 — 3 — 2 — 3 — 3 — 2 — 3 — Hótel Columbus, St. Ponsa Pax, Magaluf Flamboyan, Magaluf Playa Marina, llletas íbúðir: Banatica, Magaluf Magasol, Magaluf Royal, Magaluf Melia, Magaluf — Úrvalsþjónusta — Úrvalsskrifstofa í Magaluf — Úrvalsferð fyrir börnin Úrvals sólarferðir til Mallorka og Ibiza. Bjóðum uppá sérstakt barnaverð fyrir þá sem vilja taka börnin með sér. Einnig getum við státað af úrvalsþjónustu með íslenskum úrvalsfararstjórum á báðum stöðum. Náið í bæklinginn með gististöðum og verðum. Og þá er aðeins eftir að ákveða dag- inn og hafa samband. IBIZA Brottför 25. maí 15. júní 6. júlí 27. júlí 7. september 28. september Viðdvöl 3 vikur 3 — 3 — 3 — 3 — 3 — Gististaðir: Ibúðahótel Lido, Figureta íbúðahverfið Freus, íbúðahverfið Penta San Antonio — Úrvals íslensk fararstjórn — Úrvals gisting — Úrvals barnaverð FERDASKRIFSTOFAN Vjó AUStUrVÖII URVAL simi 26900

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.