Vísir - 30.04.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 30.04.1979, Blaðsíða 7
7 vism Mánudagur 30. april 1979 Stundum er hitinn svo mikill aO það er gott að skriða undir sól- hlif. eru auðvitað öll venjuleg þæg- indi, svosem matsalur, vinstúka og setustofa. Auk þess eru i eða alveg við hótelið: dansstaður sem er opinn á hverju kvöldi,að- staða fyrir iþróttaiðkanir, mini- golfvöllur, barnaleikvöllur, verslanir og fleira. Hálft fæði er innifalið. Áfram til Portúgal Allmargir íslendingarhafa nú lagt leið sína til Portúgal og Úr- valer áfram með ferðir þangað. Þaðerdvalið f Algarve ogmenn geta valið um hvort þeir vilja vera i eina eða þrjár vikur. Möguleiki er á að koma við i London á heimleiðinni og stoppa þar i nokkra daga. í vesturviking Úrval leggst I vesturviking i sumar með átján daga ferð til Sánkti Pétursborgar sem er á Flo ridaskaganum. Þessiferð verður farin 18. mai næstkomandi. Þetta er fyrsta hópferð Úrvals á þennan staðen þangað hafa Islendingar tölu- vert sótt að undanförnu. Gist verður á Hotel Hilton Inn, i St. Petersburg. ■ Finnland og Rússland Finnland er einnig á dagskrá !■ mm mm wm m m m aJ mUA MA&ALUF - AF • J Eyjan Mallorca hefur liklega séð fleiri íslendingum fyrir sól- brúnku en aðrir staðir á þessari jörð. Þegar ferðaskrifstofan úrval tók til starfa fyrir niu árum varð þvi Mallorca fyrir valinu sem aðalstaður. Mallorca heldur enn sfriu en Úrval hefur samt fært nokkuð út kviarnar. I sumar er til dæmis boðið upp á ferðir til Rúmeniu sem margir tslendingar hafa fundið forvitnilega. Þar er dvalið á Mamaia á _ Svartahafeströndinni, á fyrsta S flokks hóteli sem heitir Aurora. I Mamaia er viðkunnanlegur ný- ■ tisku baðstaður. Þar eru um ■ fimmti'u hótel við langa og I breiða baðströnd og i bænum er I að finna allt það sem ferðalanga I vanhagar um. öll herbergin á Hótel Aurora I eru með baði og svölum og þar 1 auðvitað! Pantiö ferðina sem fyrst, því á síöastliönu ári seidist upp, í flestar feröir til Benidorm Brottfarardagar 1979: FEMIIM hjá Úrvali i ár. Það er tiu daga ferð sem farin verður um miðj- an ágúst. Fyrstu tvo dagana verður dvalið i Helsinki en siðan flogið norður i Lappland og ekið sem íeið liggur um helstu Lappa-héruð Finnlands og suður um vatnahéruðin. Möguleiki er að framlengja ferðina og skreppa til Leningrad i Rússlandi og auk þess er hægt að koma við i Kaupmannahöfn á heimleiðinni. Ódýrar vikuferðir Úrval var ekki búin að vera lengi á Mallorca þegar farið var að litast um eftir fleiri Mið- jarðarhafsperlum. Og þeirrar næstu var ekki langt að leita,það er eyjan Ibiza, sem er i um sjö- tiu kilömetra fjarlægð frá Mallorca. Ibiza á sér nú þegar stóran hóp aðdáenda sem fara þangað ár eftir ár og vilja hvergi íuinarsstaðar eyða sumarleyf- inu. Flestir kjósa að vera þrjár vikur i ;sólinni en það er alltaf nokkur hópur sem langar til að rétt skreppa. t sumar býður Úrval upp á vikuferðir til Mallorca og Ibiza og kosta þær frá niutiuþúsund krónum. t slikar ferðir er aðeins hægt að bóka með viku fyrirvara og farþegar munu gista i þeirriibúðargistingusem völ er á við brottför. —óT Magaluf-ströndin á Mallorca A Ibiza er mikið af ungu listafólki og hippum sem bjóða ótrúlegustu hluti til sölu á sérkennilegum markaði. 11. maí 23. júlí 27. ágúst 30. maí 1. ágúst 3. september 20. júní 13. ágúst 15. september 11. júlí 22. ágúst 30. september Kaup höfn Húsgagnasýning Brottför 2. maí. Ferðamiðstöðin hf. AÐALSTRÆTI 9 — SÍMI 28133

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.