Vísir - 30.04.1979, Blaðsíða 13

Vísir - 30.04.1979, Blaðsíða 13
VÍSIR Mánudagur 30. april 1979 ■enda ferðaáætlun Utsýnar viðamlkil aö venju ■ i i i ■ i i i ■ i i i útsýn er að venju með viðamikla sumaráætlun og er líklega best að byrja á Spáni/ þar sem hún á hvað elstar og dýpstar rætur. Útsýn er meö tvo sólarstaöi á meginlandinu. baö eru Torre- molinos á Costa del Sol, sem allir vita hvar er, og svo Lloret de Mar á Costa Brava. Costa Brava er á austurströndinni, rétt hjá Barcelona. A báöum þessum ströndum geta menn valið um hvort þeir vilja dvelja á hótelum og fá þá fæöi innifaliö, eöa hvort þeir vilja vera i ibúöum og malla sjálfir þegar þeir ekki boröa úti. Sjósókn frá italíu Útsýn hefur um árabil flutt farþega til Lignano, Gullnu strandarinnar á ttaliu og far- Frá Lloret de Mar á Costa Brava þegum þangað fer stööugt f jölg- andi. Lignano er viö Adríahafiö, .mitt á milli Feneyja og Trieste og stendur þar á litlum tanga. Ströndin þar er átta kilómetra löng og hundraö metra breið, þannig aö þar er pláss fyrir töluvert af fólki enda veitir ekki af. Eins og á Spáni geta menn valiö um hvort þeir vilja búa á hótelum eöa i ibúöum. Og nú er lika hægt að stunda róöra frá Italiu. Tæplega veröa áratogin þung i þeim róðrum þvi farkosturinn er tiuþúsund lesta skemmti- feröaskip, meö tveimur sund- laugum, tveim veitingasölum, þremur börum, diskóteki, kvik- myndahúsi, bókasafni, spilaviti. verslun, þrem setustofum og hárgreiðslustofu og er þá fátt eitt talið. Hi HiI ■ ■■■■■■■■! ■iHIBIHIHiS 9 a i i i B pio I IJUglO í vcstur lúxushóteli í tveggja manna herbergi, með eða án eldunaraðstöðu, til New York eða í hótelíbúð. Svo sudur á sólarstrendur Florida. Snæðið safaríkar amerískar steikur. (Með öllu tilheyrandi') Flatmagið á skjannahvítri Miami ströndinni eða buslið Islensfeur faraistjóri í tandurhreinum sjónum. verður að sjálfsögðu öllum hópnum til halds og trausts. Næstu 3ja vikna ferðir verða: l,a+qm 10. mái,31. máí (f ullbókað) og 21. júní. Buiðer á Konover hóteli, Konover íbúðum eða í Flamingo Club ibuoum. Um margs konar verð er að ræða. T.d. getum við boðið gistingu «tvíbýlisherbergi á hótelinu 13 vikur oq ferðir ?0. maí fyrir kr. 289.800 og 21. júní f yrir kr. 316.800, — en ódýrari gisting er emmg fáa g ^ búi t.d. 4 saman í íbúð. Fyrir börn er verðið rúmlega helmingi lægra. FLUGLEIÐIR Nánari upplýsingar: Söluskrifstofur okkar Lækjargötu 2 og Hótel Esju, sími 27800, farskrárdeild, sími 25100, skrifstofur okkar úti á landi, umboðsmenn og ferðaskrifstofur. GYLMIR + G&H 3.3 12 VISIR Mánudagur 30. aprll 1979 13 Venjuleg sólverndarefni i mjólkuriiki leysast upp i vatni. Þessvegna er það svo, að eftir að fólk hefur fengið sér sund- sprett, er húðin algjörlega óvernduð gegn geislum sólarinnar. BUIW !XC1I,S'V Mjólk - Vatnsþolin er lausnin, þegar þannig stendur ó Samkvæmt skilgreiningu Harvard- háskólans ber aö skilja oröiö vatns- þolin á eftirfarandi hátt: Verndin gegn geislum sólarinnar er enn til staöar eftir fimmtán mlnútna sund- sprett. Avallt fyrirliggjandi i snyrtivöru- verslunum og apótekum. Sólverndarstuöull nr. 3 er fyrir fólksem hefur sterka húö, til notkunar þegar ekki er mjög sterk sól. Sóiverndarstuöull nr. 4 er fyrir fólk með eölilega húö, til notkunar í meöai sterkri sól. Sólverndarstuöull nr. 6 er fyrir fólk sem hefur viökvæma húö, til notkunar i sterkri sól. Enn ein nýjungin frá sérfræðingum Greiter Þaö fara ellefu dagar I róöur- inn en áður er veriö tvo daga 1 Lignano og þar er lika hægt aö hafa viðdvöl þegar búiö er aö landa. Júgóslavía Júgóslavla er að vlsu austan þess sem Winston Churchill kallaöi járntjaldiö, en er raunar á mörkum austurs og vesturs I þjóöfélagslegum skiln- ingi og oröiö háþróaö feröa- mannaland. útSýn býöur feröir til tveggja staða þar i landi, Porec og Portoroz, þar er í rauninni ekki langt á milli. Báöir eru staðirnir fallegir og kennske erfitt aö velja á milli þeirra. Þó segir I feröabæklingi Útsýnar aö Porec sé kjörinn staöur unga fólksins sem þráir frjálst útillf og skemmtanir. Þaö má þvi búast við aö þar sé meiri ys og þys, þótt ekki sé i Portoroz neinn skortur á stööum fyrir þá sem vilja bregöa sér út eina kvöldstund eöa svo. Grikkland Liklega er það meö Grikkland eins og aðra suöræna sumar- leyfisstaði aö þangaö sækir fólk mest vegna sólarinnar og baöstrandanna. Þessi afstaöa til sólarlanda I : I i V I :: ' Sjóróörar veröa frá italiu á skemmtiferöaskipinu Regina Prima. kann að hafa breyst eitthvað eftir þættina um Kládlus og væri þaö vel þvi það gefur feröum ólíkt meiri fyllingu ef menn vita hvaöa söguslóöir þeir eru aö troöa. Sólin og sjórinn eru alltaf I grennd viö gististaöi Útsýnar i Grikklandi, en auk þess er boöiö upp á kynnisferöir til ýmissa merkilegra staða. Þær ætti enginn aö láta fram- hjá sér fara þvi fáir staðir standa Grikklandi jafnfætis i sögulegu tilliti. Og þaö er líka hægt aö stunda róöra frá Grikklandi. Það er boðiö upp á fjögurra til sjö daga siglingu um Eyjahaf á rúmlega sexþúsund lesta skemmtiferða- skipi. I þvl sambandi má minna á aö á Eyjahafi eru fleiri milljónerasnekkjur en öðrum höfum og má þvl búast við aö þangaö sé ýmislegt að sækja. Til landsins helga Þá hyggur útsýn á tvær píla- grímaferðir til landsins helga, Israel. Þaö er nú liöinn rúmur áratugur siöan skrifstofan bauö upp á feröir til Austurlanda og þvi kominn tlmi til aö athuga hvernig menn hafa þaö þar um slóöir. Þetta eru nltján daga feröir. Gist veröur i Jerúsalem mest- allan timann, en fariö i fjöl- margar kynnisferðir um landiö og þar eru helgi- og sögustaöir ekki siöri en i Grikklandi. Gist veröur á fjögurra stjörnu hótelum og Islenskur fararstjóri veröur meö I feröinni. I a - i — 0 — Loks má svo geta þess að til viöbótar við vikuferðir Útsýnar til London og Kaupmanna- hafnar veröa I sumar teknar upp feröir til Parisar, þar sem Flugleiöir hafa nú byrjaö áætlunarflug þangaö. —ót. HHHHHHHHJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.