Vísir - 30.04.1979, Blaðsíða 9
Mánudagur 30. april 1979
Tii jepsey
09 Norður-
pðlsins
- Atlanlik er með „ööruvísl" ferftir
Atlantik er líklega
eina ferðaskrifstofan á
landinu, fyrir utan
Ferðaskrifstofu rikis-
ins sem flytur fleiri
farþega inn en út. Hún
er fyrst og fremst inn-
flutningsskrifstofa, þar
sem hinar stunda út-
flutning.
Mikill hluti farþeganna sem
koma hingað á vegum Atlantik
kemur með skemmtiferða-
skipum en erlend skemmti-
ferðaskip á vegum skrifstofunn-
ar taka nitján sinnum höfn á ís-
landi i sumar.
Sú breyting hefur orðið á
skemmtiferðaskipakomum að
. * a. i . .
,*vr
4. « A —4. V I
9
t Evrópuferðinni verður meðal annars gist I bænum Fulpmes.
þau eru farin að stoppa aðeins
lengur en það tekur að trylla
með farþegana að Gullfossi og
Geysi og aftur til baka.
Sem dæmi má nefna að i einni
viðkomunni stoppar skemmti-
ferðaskipið Maxim Gorki hér i
þrjá daga. Þetta er augljós
kostur fyrir þá sem byggja á
þjónustu við erlenda ferða-
menn.
Ekið um Evrópu
En þótt aðaláherslan sé á inn-
flutning þá gefst smáhópi Is-
lendinga tækifæri til að bregða
sér útfyrir landsteinana með
Atlantik og ferðast um Evrópu.
1 fyrra fór Atlantik eina rútu-
ferð um Evrópu og hún gekk svo
vel að tvær verða farnar i sum-
ar. Sú fyrri verður frá 13.-27. júli
og það verður farið um
Beneluxlöndin og Frakkland.
Siðari ferðin verður til Mið-
Evrópu. Hún verður frá 10.-24.
ágúst og þá verður komið við i
Luxemburg, Þýskalandi, Sviss,
Austurriki og ttaliu. Að sjálf-
sögðu verður ferðast i fyrsta
flokks langferðabifreiðum.
Ekki lent i þetta skipti
Þá verður i sumar haldið
áfram með einstaklingsferðir til
eyjarinnar Jersey áErmaisundi
en þær urðu mjög vinsælar i
fyrra. Jersey er tæplega það
stór að þangað sé hægt að flytja
heilan flugvélafarm af ts-
lendingum, en þeir eru ótrúlega
margirsem þangað hafa komið.
Og allir sem hafa heimsótt
Jersey eru á einu máli um að
það sé dásamlegur staður að
dveljast á. Veður er þar indælt á
sumrin og nóg við að vera.
Ekki má gleyma þvi að At-
lantik skipuleggur ferðir til
Norðurpólsins. Þær verða
farnar með þotu frá Arnarflugi
og fyrst og fremst gerðar fyrir
erlenda farþega sem hingað
koma. Laus sæti, ef einhver
verða, verða þó boðin á almenn-
um markaði. Það er kannske
óþarfi, en samt rétt að geta þess
að ekki verður að þessu sinni
lent á Norðurpólnum.
Auk þessa er svo Atlantik með
alla almenna ferðaþjónustu og
gerir töluvert af þvi að skipu-
leggja sérstakar hópferðir fyrir
félagasamtök allskonar.
finnwear
Mtnlt iii /• /ultiiitl />v Siinnii ii /l ilnn
BIKINI
SÓLBOLIR
SUNDBOLIR
STUTTBUXUR
STRA
STRANDSLOP
DAMAN
LÆKJARGATA 2 SÍMI 16477
VIÐ HÖFUM REYNSLU OG ÞEKKINGU SEM KEMUR ÞÉR TIL GÓÐA.
OHYMíPO TRAVEL
Norðurver/Nóatún, símar 29930 og 29830
FARARSTJÓRAR: JESÚS OG MARÍA.
BROTTFARARDAGAR 1979.
23. maí 3 vikur 25. júlí 3 vikur
13. júní 3 - 15. ágúst 3 -
04. júlí 3 - 05. sept. 3 -
BENIDORM
AUÐVflAÐ MEÐ OLWIPO
t