Vísir - 17.04.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 17.04.1979, Blaðsíða 7
Umsjón: Guómundur Pétursson VÍSIR ÞriöjUaágur IT. aprll 1979. ■jXí.vivV Þarfaþing sem _ handpvott óþarfan! 7 amerísku General Electric þvottavélinni Karfan góða (mini basket) er Iftil handhæg karfa sem skellt er í sjálfa þvottavélina þegar þvo á efni eða fatnað sem þarf sérstaklega fína með- höndlun. Með þessu móti losnar þú við allan handþvott á viðkvæmum og lit- gefandi efnum auk þess sem karfan góða er upplög fyrir þvott á strigaskóm og uppstoppuðum barnaleikföngum. Karfan góða er lauflétt í notkun og sparar ekki aðeins tima og jf fyrirhöfn heldur einnig hendur þínar. p GENERAL ELECTRIC Ameriska General Electric þvotta- vélin státar af fleiru en körfunni góðu enda rómuð fyrir gæði. • Hljóðlát. Einföld i notkun. • Stillanlegt vatnsmagn. • Opnuð að ofanverðu -öryggi vegna barnanna, þægileg vinnustelling. • Tekur allt að 9 kg i einu. • Þvott má leggja í bleyti i vélinni. • Sterkbyggt drif,öll tannhjól úr málmi. • Tekur inn á sig heitt og kalt vatn. • Sjálfstillandi afturfætur fyrir ójöfn gólf. • Sjálfvirkur skammtari fyrir mýkingar- og bleikingarefni. ma vlBHúnlp slvsum I klarnorkuwerunum. ef kælikerflnblla Kosn- Kjarnorkusérfræöingar, sem unnið hafa að rannsókn á óhapp- inu í kjarnorkuverinu við Harris- burg, segja, að það sé vel hugsan- legt, að starfsmenn þeirra 43 kjarnorkuvera annarra, sem rek- in eru i Bandarikjunum, fengju ekki rönd við reist, ef svipuð bilun kæmi upp á hjá þeim. A meðan streyma fram niður- stöður skoðanakannana, sem all- ar benda til þess, að andstaða gegn smiði nýrra kjarnorkuvera hafi mjög aukist i Bandarikjun- um. Virðist það fylgja i kjölfar slyssins i Harrisburg. Ráðgjafar st jórnarinnar i öryggismálum kjarnorkuvera hafa varað viðþvi, að hætta kunni að vera á svipuðum óhöppum og varð i verinu á Þriggja mllna eyju i Pennsylvanfu. Þessir sérfræð- ingar sögðu kjarnorkuráöi rlkis- ins, að það gæti orðið mjög erfitt fyrir starfsmenn orkuveranna að áttasig á og bregða við i tæka tið, ef slik bilunyrði á kælikerfi orku- veranna, eins og varð i Harris- burg. Lögðu þeir til, að bætt yrði við mælitæki til öryggis, svo að starfsmenn gætu haft meiri and- vara á sér, og brugðið við i tæka tið. * Frá kjarnorkuverinu I Harris- burg á „Þriggja mllna eyju.” örin visar á húsið, þar sem kjarnaofninn var, sem bilunin kom upp i. HEKLAHF RAFTÆKJADEILD. LAUGAVEGI 170-172. SÍMAR 11687 og 21240. AUGLÝSINGASÍOFA KRISTlNAR 82.24 ingar á Iialiu I júní Boðað verður til almennra þingkosninga á Italiu3. og4. jiini i sumar, eftir þvi sem Giulio Andreotti, forsætisraðherra bráðabirgðastjórnarinnar, hefur skýrt frá. Siðasta rikisstjórn, samsteypu- stjórn kristilegra demókrata, sósíaldemókrata og lýðveldis- sinna féll með atkvæðagreiöslu um vantraust i þinginu þann 31. mars. — Leysti Sandro Pertini forseti þingið upp átta dögum siðar þegar viðræður flokkanna um myndun nýrrar stjórnar fóru út um þúfur. Talsmaður bráöabirgða- stjórnarinnar segir, aö ákveðið hafi verið að Italir kjósi til Evópuþings þann 10. júni, eöa viku eftir hinar kosningarnar. Kommúnistar hafa mótmælt þvl, aö þessar kosningar verði látnar fara fram meö aðeins viku millibili. Segja þeir það koma sér illa fyrir Itali, sem starfa erlend- is,enkoma heim tilþess aö kjósa. Skoðanakannanir þykja benda til þess, að kristilegir demókratar mundu bæta viö sig 4%, eí kosn- ingar færu fram i dag . 1 siðustu kosningum 1976 nutu þeir 38% fylgis, en kommúnistar voru næststærsti flokkurinn með 30% fylgi-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.