Vísir - 12.06.1979, Page 1

Vísir - 12.06.1979, Page 1
99 FARMENN GENGU UT AF SATTAFUNDII NOTT: stendur ekkl til að gera kauplilöoo A sáttafundi i farmannadeil- unni i nátt lýsti Hallgrimur SigurOsson , formaður Vinnu- málasambands Samvinnufé- laga, þviyfir aö aldrei hafi staö- iö til aö birta neinar kauptölur inni i þeim samningsramma, sem aöilar hafa vcriö aö ræöa um siðustu þrjár vikur,aö þvi er Páll Hermannsson, blaöafull- trúi yfirmanna á farskipum, sagöi viö Visi i morgun. Eftir þessa yfirlýsingu Hall- grims ruku fulltrúar farmanna á dyr. Páll sagöi að þessi yfirlýsing heföi valdiö farmönnum mikl- um vonbrigöum, þvi aö þeir heföu taliö að næsta skref væri áð vinnuveitendur legöu fram kauptilboö. Farmenn teldu aö ekki gæti oröiö framhald á sáttaviöræðum fyrr en ákveöiö kauptilboö kæmi fram. Farmenn eru enn sem fyrr á þeirri skoðun aö sáttanefnd eigi ekki aö hafa umsjón með samn- ingaviðræðum og lita sv.o á aö þeir sáttafundir, sem haldnir hafa veriö, séu á vegum rikis- sáttasemjara, þó svo aö sátta- nefnd hafi verið viöstödd. ,,Ég hef alltaf staðið i þeirri meiningu að þaö væri fyrir löngu ’búiö að segja farmönnum að það stæöi ekki til að gera þeim kauptilboö”, sagöi Hall- grimur Sígurösson, þegar Visir ræddi viö hann i morgun. Þetta var fyrsti samninga- fundurinn, sem Hallgrimur hefur setiö I þessari deilu, en Július Kr. Valdimarsson, fram- kvæmdastjóri Vinnumálasam- bandsins, hefur setiö sáttafundi fyrir hönd þess. „Um leið og viö myndum birta ákveðið tilboö erum viö þar meö búnir aö setja allan vinnumarkaöinn af staö”, sagöi Hallgrimur. ,,Á þessum fundi ætluöum viö aö ná endanlegu samkomulagi um rammann”, sagöi Þorsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri VSI, viö Visi i morgun. - sagði Hallgrlmur Slgurðsson. formaður Vinnu- málasambands samvlnnu- lélaganna „Eftir aö hafa tafið viöræöur meö þvi aö mæta ekki á sátta- fundi, tóku þeir upp á þvi aö ýfa upp ýmis atriöi i rammanum, sem þegar var búiö aö ná sam- komulagi um. Siöan gengu þeir út af fundi eftir heljar mikla leiksýningu. Þaö hefur aldrei staöiö til af okkar hálfu aö koma með kauptilboö, en heföi náöst samkomulag um rammann eins og til stóö, heföi staöan orðiö allt önnur. En nú hefur verulega dregiö úr likum á samkomu- lagi”, sagöi Þorsteinn. —KS Laxveiöin er nú aö mjakast af staö og veiöimenn hafa dregiö fram bússur sinar og veiöidót og blöa þess albúnir á árbökkunum aö krækja I þann stóra. Laxveiöin fer seint af staö I ár, þvl vegna vatna- vaxta undanfariö er enn beljandi I mörgum ám og þær sumar mórauöar. Veiöi I Elliðaánum hófst um sl. helgi og þá missti Sigurjón Pétursson form. borgarstjórnar af þeim stóra. Sigurgeir Steingrlmsson iét ekkert sllkt henda sig I gær og gómaöi tólf punda laxinn.sem hann sést meö á myndinni. Þetta var annar laxinn upp úr ánni þetta áriö. Sjá nánar um veiðiskap I veiöihorninu á bls 3. — Gsal/VIsismynd: JA Slæm alkoma samvlnnuverslunarlnnar: Taplð 728 miiliðnir Hallarekstur 28 kaupfélaga á landinu nam samtals 728 milljónum króna I siöasta ári, en 12 kaupfélögin voru rekin meö hagnaöi, sem þó var yfirleitt mjög litill. Þessi gifuriegi taprekstuir orsakast fyrst og fremst af siskertri álagninu smásöluverslunarinnar I fyrra. Þessar. upplýsingar komu fram i frétt I Timanum i morgun. Arið 1977 var 174 milljón króna tap á rekstri kaupfélaganna eh áriö áöur var 22 millljón króna hagnaö- ur. A aöalfundi Kaupfélags Ey- firöinga sem haldinn var á dögun- um kom fram aö reikningshalli síðasta árs nam 70 milljónum króna, en KEA er langstærsta kaupfélag landsins. Aðalfundur Sambands is- lenskra samvinnufélaga hefst aö Bifröst á morgun og veröur verslunarþjónusta samvinnu- hreyfingarinnar aöalrnál fundar- ins. — SG innanlandsflugið: „Taflp vonandi úr sögunní” Fluguinferö um Reykjavkurflugvöll má stjórna frá Kefiavikurflug- velli meö tilkomu hinnar nýju ratsjár sem þar er veriö aö reisa. Þetta kóm fram fviötali sem Visir átti viö flugumferöarstjóra á Keflavikur- flugvelli fyrir skömmu. Visir bar þetta undir Harald Guömundsson v'arðstjóra I flug- turninum i Reykjavik og spuröi hvort þetta gæti ekki leyst úr vandamálum flugumferöarstjór- anna, en hann taldi svo ekki vera. Vandamálin væru fyrst og fremst i sambandi viö innanlandsflugiö og menn I flugvallarstjórn gætu ekki' svo hæglega hlaupiö þar undir bagga, þvi til þess þyrfti sérstaka þjálfun. Haraldur sagði hins vegar aö hann vonaðist til aö ekki þyrfti aö koma til tafa I innanlandsfluginu i sumar, þvi starfsmenn ætluöu aö leggja á sjg aukaálag til þess aö halda uppi óskertum flugsam- göngum. 5-6 HVALIR VEIDDIR „Nú hafa veiöst 4 til 5 skiðis- hvalir og eitt búrhveli”, sagöi Jón ÞorsteinssonhjáHvalh.f. I morg- un, en hvalveiðarnar hófust sl. sunnudag. Ekki hefur orðiö vart við Greenpeace-menn á miöun- um, en þeir munu sennilega láta á sér bera áöur en langt um liöur. —FI

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.