Vísir - 12.06.1979, Síða 5
VISIR Þriðjudagur
12. júni 1979
IV”.\V
Umsjón:
Katrin
Pálsdóttir
DC-10
Langhorne Bond, flugmála-
stjóri Bandarikjanna, kom fyrir
þingnefnd fulltrúadeildar Banda-
rikjaþings I gærkveldi. í yfir-
heyrslum yfir Bond kom fram, að
ekkert er ákveðið ennþá hvenær
DC-10 þotur verða teknar I notkun
á nýjan leik.
Bond geröi grein fyrir eftirlits-
enn
kerfi flugmálastjórnar, en það
hefur verið mjög gagnrýnt.
Heyrst hefur jafnvel, að það hafi
veitt DC-10 þotunum loftferðar-
leyfi, þrátt fyrir hugsanlegan
hönnunargalla vélarinnar.
Verið er að gera umfangsmikla
rannsókn á hreyfilsfestingum
vélanna.
stopp
Gallarnir I DC-10 hafa einungis
komið fram I DC-10-10, en
McDonnel Douglas verksmiðj-
urnar framleiða einnig DC-10-30
og 40. Fyrrnefnda tegundin er
eins og sú, sem Flugleiðir eiga, en
engir gallar hafa komið fram I
þessum vélum.
Langhorne Bond, flugmálastjóri Bandarlkjanna, hefur verið yfirheyrður af þingnefnd Bandarikja-
þings. Fram kom i yfirheyrslunni að hann gæti ekki sagt um hvenær DC-10 vélar færu I loftið á ný.
Myndin er af Bond benda á teikningu af þotuhreyfli DC-10.
Gas-SAABinn, sem hefur verið reynsluekiö I Sviþjóð og Noregi.
GAS A BÍLINN
Fiug-
ræn-
ingi m
Castro
Breiðþotu með yfir 200 manns
innanborðs var rænt f innanlands-
flugi I Bandarikjunum og snúið til
Kúbu í nótt.
Flugvelinni var rænt þegar hún
var yfir Suður-Karollnu riki. Ekki
er vitað hvort flugræninginn er
einn eða hvort þeir eru fleiri.
Vélin lenti á Kúbu i morgun.
Fidel Castro forseti fór út á
Havana flugvöll, svo að liklegt er,
að flugræningjarnir hafi óskað
viðræðna við hann.
Flugræningjarnir hafa ekki sett
fram neinar formlegar kröfur og
flugstjórinn hefur ekki sent nein-
ar upplýsingar um líðan farþega
og áhafnar.
Þegar benslnverðið rýkur upp
úr öllu valdi, hljóta bilaframleið-
endur að taka til sinna ráða. Það
nýjasta er að nota gas I staðinn
fyrir rándýrt bensin.
SAAB verksmiðjurnar eru nú
að reynsluaka gasdrifnum bilum
og útkoman er góð.
Gasið, sem Sviar kalla LPG-
gas, eða mótorgas , mengar
andrúmsloftið mun minna en
bensinið. Mesti kosturinn er
kannski sá, að það er nóg til af
þvi, framboðið er meira en eftir-
spurnin. Þá má einnig nefna það
aö i gasinu er ekki blý.
Sænsku SSAB-verksmiðjurnar
byrjuðu tilraunir sinar á siðasta
ári. Gas hefur verið notað á 15
fólksbila, sem hefur verið ekiö I
Sviþjóð og Noregi. Samvinna er
höfð við Esso i þessu verkefni.
Nokkrar breytingar þarf að
gera á vélum bilanna til að hægt
sé að nota gasið. Ekki er þetta þó
stór peningaupphæö, hún nemur
sem svarar 180 þúsundum is-
lenskra króna.
Reyndar eru gasbilar ekki
alveg nýir af nálinni. Þeir eru til I
HoÚandi og Danmörku, þar sem
þeir hafa veriö notaðir I nokkur
ár.
þýskaland:
Borgarskæruliði handteklnn
grunaður um aðild að morði Hanns-Marlln Schleyer
Rolf Heissler, sem grunaður er
um aðild að morði Hanns-Martin
Schleyer, hefur verið handtekinn
af vestur-þýsku iögreglunni.
Heissler sat i Straubingfangelsi
fyrir utan Munchen, en var látinn
laus I skiptum fyrir Peter Lorenz
árið 1975. Hann hefur gengið laus
siðan. Heissler var látinn laus á-
samt fjórum öðrum borgar-
skæruliðum, sem sátu i fangels-
um i Vestur-Þýskalandi i skiptum
fyrir Lorenz. Fimmmenningarnir
flugu siðan til Yemen.
• Rolf Heissler er einn þeirra,
sem grunaðir eru um aðild að
morði HaníB-Martin Schleyers.en
hann var myrtur fyrir tveim ár-
um. Einnig er Heissler grunaður
um að hafa átt þátt i morði
Jurgen Ponto, sem var myrtur i
júli 1977.
Heissler særðist i átökum við
lögregluna, en hann var handtek-
ihn i ibúð i Frankfurt. Hann hefur
nú verið fluttur á nýjan leik i
Straubingfangelsið.Hann átti eftir
að sitja inni i fimm ár fyrir
bankarán, þegar hann var látinn
laus i skiptum fyrir Lorenz.
John Wayne lék í yfir 200 kvikmyndum um ævina
EGGERT KRISTJANSSON
& CO. HF.,
SUNDAGORÐUM 4,
SÍMI 85300.
John Wayne
lést í
velli. Nýlega var fjarlægður stór
hluti maga hans, en áður hafði
verið tekinn hluti af lunga.
nðtt
Bandariski kvik-
myndaleikarinn John
Wayne lést i Los Angeles
i Bandarikjunum i nótt.
Hann var 72 ára að aldri.
Wayne er þekktastur fyrir leik
sinn i kúrekamyndunum svoköll-
uðu, en hann á að baki alls tvö
hundruð kvikmyndir. Ferill hans
spannar meira en hálfa öld.
Siðustu árin hefur Wayne barist
hetjulegri baráttu við krabba-
mein, sem lagði hann loks að
FAXftFEbb HP
KZ INNRETTINGAR LEYSA
STÓR OG SMÁ GEYMSLU-
VANOAMÁL.
UPPBYGGING KZ
INNRÉTTINGA ER ÁN
VERKFÆRA. MIKLIR
BREYTINGAMÖGULEIKAR.
KZ INNRÉTTINGAR f
SKRIFSTOFUNA, VÖRU-
GEYMSLUNA, BÍLSKÚR-
INN OG BÚRIÐ.
Góó keilsa ep
£æfa kveps iaaaas
í hverri töflu af MINI
GRAPE eru næringarefni
úr hálfum „grape“ ávexti.
Erlendis hefur MINI
GRAPE verið notað fyrir
þá sem vilja megra sig.