Vísir - 12.06.1979, Síða 10

Vísir - 12.06.1979, Síða 10
t Hrúturinn 21. mars—20. april Þú kannt að fá óvæntan ágóða af gamalli fjárfestingu. Fólk fær aukið traust á dómgreind þinni. Þetta er góöur dagur fyrir sjálfstraustið. Nautið 21. apríl—21. mai Þessi dagur verður að mestú leyti eins og aðrir dagar nema hvað þú færö tækifæri til að sýna hæfileika þina en nýtir það ekki. Tviburarnir 22. mai—21. jiíni Nú skaltu hella þér út i framkvæmdir sem þú hefur lengi haft i huga. Þú hittir skemmtilega ættingja þina. Faröu i stutta ferö. Krabbinn 22. júni—23. júli Nágranni þinn veldur þér mjög miklum vonbrigðum með ónærgætni sinni. Þú gætir þurft að heimsækja einhvern sem er á spitala. Vendu þig á glaðlegt viömót. Ljónið 24. júli—23. ágúst Þú nýtur þin ekki sem skyldi eins og er. Forðastu að taka lán. Þú kannt að fá gagnrýni á vinnustað. Einhverjum finnst þú ekki nógu starfssamur. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Þú gætir þurft að vitja læknis vegna einhvers sem hefur angrað þig upp á siökastið. Ekki skrifa undir nein plögg sem skipta máli. Vogin 24. sept.—23. okt. Foröastu aö grafa of mikiö i fortiöinni. Samskipti þin viö tengdafólk eru góö. Það er upplifgandi að fara út stöku sinnum. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Mál þarfnast endurskoðunar milli þfn og maka þins eöa félaga. Ekki lána eða fá iánaða peninga. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. Fjárhagurinn getur verið svo bágborinn að langan tima getur tekiö að koma hon- um i lag aftur. Bróðir þinn eöa systir kunna aö gagnrýna þig. Stcinge itin 22. des. —20. jan ■ Þetta er góður dagur til að heimsækja vini sem eru veikir eöa einmana. Kauptui litla gjöf. Vatnsberinn 21. jan—19. febr. Feröalag sem þú hefur lengi áætlað veldur þér vonbrigðum. Félagi þinn eöa maki styöur þig ekki i ákvörðun sem þú tekur. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þér gengur vel að semja viö samstarfs- menn þina og fá þá á þitt band. Þetta er góður timi til að þroska andlega hæfi- leika sina. Ktng F*«tur«i Syrtdicat*.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.