Vísir - 12.06.1979, Page 13
Þriðjudagur 12. júní 1979
13
1
...Teitur Þórðarson kemur á fullri ferð og spyrnir knettinum sem fer i markvörðinn...
...Þaðan hrekkur knötturinn út aftur og fyrir fætur Péturs Péturssonar, sem kominn er aö
markinu...
Ekki getum við annað séð en að
markið sé löglega gert. En það er
dómarinn sem ræður, og hann
sagöi „NEI”. Ef hann hafði dæmt
þetta mark giit, er nokkuð vlst að
útkoman I þessum landsieik hefði
orðiö önnur. Þá hefðu allir farið
ánægðir heim af vellinum — yfir-
sig hrifnir af leikmönnum Is-
lands, hinu frábæra landsliði,
sem Island ætti I knattspyrnu um
þessar mundir, og maður talar nú
ekki um þjáifara þess, Sovét-
manninum Youri Ilitchev, sem þá
væri örugglega kominn hálfa leið
I að verða I hópi ein af „hetjum
Islands”.
N ú eru aftur á móti allir
óánægðir, óhressir og óhræddir
við að skamma leikmennina,
landsliðsnefndina og landsliðs-
þjálfarann. Allter þetta að kenna
einu marki.sem cinn Htill trivildi
ekki leggja blessun slna yfir, þvi
hann sá eitthvað sem enginn ann-
ar sá... Minni getur munurinn
varla verið á milli hláturs og
gráts, eða vonbrigöa og gleði, I
okkar tifi.
—klp—
«m
Þaö þýðir ekkert að deila viö dómarann. Farrell hlevpur á brott eins hratt og stuttir fætur hans leyfa. Jóhannes Eðvaldsson á fullt I fangi
með að halda aftur af Pétri Péturssv"!, sem er með kreppta nnefa og tilbúinn að lúskra á iranum. eins og raunar flestir hinna 11 þúsund
áhorfenda sem fvlgdust 'með þessu atviki á Laugardalsvellinum.
Myndir:
Friöþjófur
Helgason.
Texti:
Kjartan L.
Pálsson.
Rjómaís
Is-álfar fvrir einn).
1 lítil kringlótt kexkaka
1 stór ískiilu 1 kfáninrluis
ávtixtahlaup.
Leggió iskúlunn n kexió.
Setjió ávaxtahlaup í
sprautupokci með mjónm
stút og sprautió nugú, net
og munn n iskúlunít.
Setjió krá'marhusió n
semluifu ogþérgetió
verió viss um aó yngstu
börnin nuiiju hafa gaman
al.
Makkarónu-ís.
Skerió 2 litta al vanilluís
i sueiónr, leggió t |ögum n
fnt með grófmuldum
makkarónum sem
Itafn legió.i blevti í 2 glös-
um ul sherry i 2 klst.
Skreytjö meó þeyttum
rjómn og smjiirt istuöum
möndlum.