Vísir - 12.06.1979, Síða 19

Vísir - 12.06.1979, Síða 19
'« V 19 VlSIR Þriöjudagur 12. júnl 1979 J (Smáauglýsingar — sími 86611 Ljósmyndun Sportmarkaöurinn auglýsir Ný þjónusta, tökum nú allar ljós- myndavörur i umboössölu, myndavélar, linsur, sýningavélar ofl., ofl. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50. Simi 31290. Til byggin Óska eftir að kaupa mótatimbur, 1x6 800 metra, Og 2x4 400 metra Slmi 38272 eftir há- degi. 4 gk ( ^ \ Hreing rniingar / Hreingerningafélag Reykjavfkur Duglegir og fljótir menn með mikla reynslu. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga, hótel,veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir.um leið og við ráðum fólki um val á efnum og aðferðum. Sími 32118. Björgvin Hólm. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferö nær jafnvel ryði tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áöur tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi .20888. Dýrahald Til sölu jarpur hestur 10 vetra, þýður, ágætur barna- og feröahestur, á góðum kjörum. Uppl. i sima 36536 kl. 19—22. Sex vetra meri til sölu. Uppl. i sima 74093 eftir kl. 5. Einkamál Eldri maður óskar eftir eldrikonu til að sjá um sig. Uppl. i sima 34457 e. kl. 18.30 á kvöldin. Þjónusta Hellulagnir Tökum að okkur hellulagnir og hleðslur. Otvega efni ef óskað er. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. i sfma 81544 e.kl. 19. Gróöurmold — Gróöurmold Mold til sölu. Heimkeyrð, hag- stætt verð. Simi 73808 og 54479. Garöeigendur athugiö. Tek aö mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækja- lóðum. Geri tilboð ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guðmundur, simi 37047. Geymið auglýsinguna. •Seltjarnarnesbúar — Vesturbæingar. Afgreiösla Efnalaugarinnar Hjálp, Bergstaðastræti 28A, er einnig að Hagamel 23. Opið virka daga frá kl. 1-6, simi 11755. Gróðurmold. Nú bjóðum við ykkur gróðurmold heimkeyrða. Garðaprýði. Simi 71386. Fatabreytinga- & , viö geröarþjónustan. Breytum karlmannafötum; káp- um og drögtum. Fljót og góö af- greiðsla. Tökum aðeins hreinan fatnað. Frá okkur fáiö þið gömlu fótin sem ný. Fatabreytingar- & viðgerðarþjónusta, Klapparstig 11, sími 16238. ' Sprunguviögeröir Gerum við steyptar þakrennur og allan múrog fl. Uppl. i sima 51715. Körfubill til leigu, 11 m lyftihæð. Gamall bíll eins og nýr. Bflar eru verðmæt eign. Til þess að þeir haldi verðgildi sinu þarf að sprauta þá reglulega, áður en járnið tærist upp og þeir lenda i Vökuportinu. Hjá okkur slipa bil- eigendur sjálfir og sprauta eða fá fast verðtilboð. Kannaöu kostnað- inn og ávinninginn. Komið i Brautarholt 24 eða hringið i sima 19360 (á kvöldin i sima 12667). Op- ið alla daga frá kl. 9-19. Bilaað- stoð hf. Tætum kartöflugarða með traktorstætara. Garðaprýði. Simi 71386. Innheimtur — Eignaumsýsla — Samningar Get nú bætt við nokkrum nýjum viðskiptavinum i hvers konar fjármálaviðskiptum.til innheimtu, eignaumsýslu , rekstraráætlana. sámningagerða o.fl. Simaviðtals- timi daglega frá kl. 11-2 að degin- um og kl. 8-10 að kvöldinu i sima 17453. Þorvaldur Ari Arason,lög- fræðingur, Sólvallagötu 63. (innrömmun^F) Mikiö úrval af rammalistum nýkomið,vönduð vinna, fljót af- greiðsla. Rammaver sf. Garöa- stræti 2. Simi 23075. Dk Safnarínn Kaupi öll islen.sk trlmerki ónotuð og notuð hæsta verðL Ric- hardt Ryel. Háaleitisbraut .37. Sími 84424. Atvinnaíboói ) Atvinnurekendur. Atvinnumiölun námsmanna ertekin til starfa. Miðlunin hefur aðsetur á skrifstofú stúdentaráð3 i Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Simi miðlunarinn- ar er 15959. Opiö kl. 9—17 alla virka daga. Stúdentar, mennta- og fjölbrautaskólanemar standa að rekstri miðlunarinnar. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Allt kem- ur til greina. Helst framtiðar- starf. Uppl. í sima 19652 e. kl. 20 á kvöldin. Starfskraftur óskast. (ekki skólafólk). Óskum eftir aö ráöa stúlku til af- greiðslustarfa i vaktavinnu, tvl- skiptar vaktir. Uppl. i sima 84303 kl. 4—6.30 í kvöld og 8—10 i fyrra- málið. Eitt af stærstu sumarhótelum landsins óskar eft- ir matráðskonu eða kokki strax, gott kaup. Upplýsingar að Bugöu- læk 18 milli kl. 3 og 7. Húsnœðíiboói ) ____*_________y Ný 2 herb. íbúö á Akureyri til leigu. Skipti á ibúö i Reykjavik eða á Seltjarnarnesi,af svipaðri stærð. Má vera gömul. Breiðholt eða Árbær koma ekki til greina. Uppl. i sima 96—24497 eftir kl. 7 á kvöldin. Seljahverfi 4herb. ibúð til leigu i byrjun júli. Reglusemi og góð umgengni skil- yrði. Tilboð sendist Visi mekt „27282”. Tiiboö óskast i einstaklingsibúð að Skarphéö- insgötu 18. Uppl. á staðnum milli 'kl. 12 og 1 og 7-8 næstu daga. Húsnæói óskast) tbúö óskast sem fyrst — helst miðsvæöis i Reykjavik. Uppl. i sima 23271 til kl. 17 og i sima 81348 eftir kl. 20. 3ja-5 herbergja ibúðóskast á leigu strax. Tvennt fullorðið I heimili, Reglusemi heitið/fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 32947 e. kl. 17. Hjón. Verkfræðingur og kennari með 2 börn óska eftir 3ja-4ra herbergja Ibúð fljótlega Skilvisum greiösl- um og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla mögulega. Uppl. I sima 21489. tbúöir óskast. Óska eftir ibúöum af öllum stærð- um. Hef góða leigjendur. Leigu- miðlun Svölu Nielsen, Hamra- borg 10. Simi 43689. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug- lýsingum VIsis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparaö sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samningsform, auövelt f útfýll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Reglusöm hjón óskaeftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Þrennt i heimili. Uppl. i sima 35091. tbúö óskast óska eftir að taka á leigu ibúð sem fyrst. Tvennt I heimili. Reglusemi heitið. Uppl. veittar i sima 27940 milli kl. 9-5. Húseigendur. Höfum leigjendur að öllum stærð- um ibúða. Uppl. um greiðslugetu og umgengni ásamt meðmælum veitir Aöstoðarmiðlunin. Simi 30697 Og 31976. Halló. Þritugur hjúkrunarfræðingur óskar eftir snyrtilegri 2ja-3ja her- bergja ibúð á Stór-Reykjavikur- svæðinu, sem fyrst. Uppl. i sim- um 19172 og 42923. (ðkukennsla ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á Datsun 180 B árg. ’78. sérstaklega lipran og þægilegan bfl. ökutimar við hæfi hvers og eins. Veiti skólafólki sérstök greiðslukjör næstu 2 mánuði. Kenni allan daginn Siguröur Gislason, simi 75224. ökukennsla-æfingatímar-endur- hæfing. Get bætt við nemendum. Kenni á Datsun 180 B árg. ’78, lipur og góður kennslubill gerir námið létt og ánægjulégt. Umferðarfræðsla og öll prófgögn i góðum ökuskóla ef óskað er. Jón Jónsson öku- kennari, simi 33481. ökukennsla — endurhæfing — hæfnisvottorð. Kenni á nýjan lipran og þægilegan bil. Datsun 180 B. Ath. aðeins greiðsla fyrir lágmarkstima við hæfi nemenda. Nokrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Halldór Jónsson, ökukennari simi 32943. ökukennsla — Æfingatlmar Þér getið valið hvort þér læriö á Volvo eða Audi ’78. Greiöslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Sími 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla-greiðslukjör. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. Oku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla Golf ’76 Sæberg Þóröarson Simi 66157. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurðsson, simar 77686 og 35686 'ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á Volkswagen Passat. Út- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Greiöslukjör. Ævar Friöriksson, ökukennari. Simi 72493. BítovHtekiirti Land Rover bensln 1966 I góöu ástandi er til siflu. Upplýsingar i sima 21601 eftir kl. 7 á kvöldin. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BÍLARYÐVORNhf Skeif unni 17 X2 81390 II II 'HALLS'; véla pakkningar ■ ■ I Ford 4-6-8 strokka benzin og díesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzín og díesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og díesel Mazda Mercedes Benz benzin og díesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tekkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel m I ÞJÓNSSOIM&CO Skeifan17 s. 84515 — 84516 Húsgognabólstrun Hannesar H. Sigurjónssonar Hellisgötu 18 - Hafnarfirði Bólstra og klœði gömul húsgögn og geri þau sem ný Vönduð vinna. Reynið viðskiptin Sími 50384 ÍSLANDSMÓTID I. DEILD i kvölé kl. 20.00 leika á íavgardalsvelli (eiri vellurJ VAÍUR IBV VALUR

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.