Vísir - 19.06.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 19.06.1979, Blaðsíða 2
vtsm Þri&judagur 19. júnf 1979 Hvernig fannst þér ávarp forsætisráðherra til þjóðarinnar á 17. júni? Gu&laug Björgvinsdóttir, afgrei&slustúlkaÉg veit þa& ekki, hlusta&i ekki á hann. Sveinn Hjálmarsson, ellillfeyris- þegiiMér fannst þaöágætt og ég var honum sammála. Þaö veröur aö reyna að bjarga þessu ein- hvern veginn. Asta Jónsdóttir, húsmó&ir: Ég hlusta&i ekki á hann, svo aö ég veit þaö ekki. Lovisa Björnsson, husmóöir.'Mér fannstþaö gott og ég er sammála honum. Þaö verður aö gera eitt- hvaö I málunum. Snorri Laxdal, slökkvili&sma&ur: Hann var ágætur aö vanda og ég var sammála honum. A&standendur Ctvarps X ‘I beinni útsendingu sl&ustu helgi. Vlsismynd: GVA Vlslr helmsæklr ley ni útva rosstðO Um helgina gafst Reykvlk- ingum kostur á a& hlusta á út- varp allan sólarhringinn á FM 99, en útsendingum er nú hætt frá þessari stöö. Efniö var tón- list af léttara taginu meö kynn- ingum á milli. Visir brá sér i heimsókn I stööina Otvarp X. Þar hittum við aö máli aöstandendur stöövarinnar og spuröumst fyrir um reksturinn. „Viö erum miklir áhugamenn um frjálst útvarp” sagöi einn þeirra þremenninga hress og kátur. Viö erum sæmilega út- búnir tækjum, en ekki þarf mik- inn útbúnaö til þess aö starf- rækja svona stöö og fæst flest efni i hana hér á landi. Ég vona aö íslenskir popparar taki þvi ekki illa þó aö þeir fái ekki borg- uö stefgjöld fyrir lögin sem viö spilum eftir þá. Viö munum bara útvarpa yfir helgina en ég vona aö einhverir haldi merkinu . á lofti eftir aö við erum hættir. sagöi einn þeirra þriggja FI Umsjón: Katrln Pálsdóttir og Halldór Reynisson „Troddu pér inn í tjaldið... 99 - úrvaiið af ísienskum liöldum kannað Þrátt fyrir hótel, or- lofsbúðir, hjólhýsi, og hústjöld heldur „burstatjaldið” alltaf vinsældum sinum. í þá gömlu góðu daga var það venjulega hvitt og botnlaust og oft endaði sumarleyfið sæla með þvi að menn flutu út úr tjöldum sinum ef hann tók að rigna. Nú er þó runnin upp betri tiö og menn eiga aö geta varist veöri og vindum inni I slikum tjöldum. Viö fórum þvi á stúf- ana og könnuöum vöruúrvaliö af slikum tjöldum sem fram- leidd eru hér á landi, en öllu jöfnu hafa þau reynst betur þar sem þau eru framleidd fyrir aö- stæ&ur hér á landi. Tjaldborg á Hellu framleiöir Dæmigert islenskt „burstatjald” úr ba&mullardúk. Þessi tjöld henta mjög vel viö Islenskar aöstæöur, þ.e.a.s. rok og rigningu en þykja aö visu nokkufi þung. fram fyrir sjálft tjaldiö þá kost- ar hann 37.000 kr. Er hann úr baömullardúk og lokar innra tjaldiö alveg inni. 5 manna tjöld sem eru 2X3 m og 1,8 m á hæö kosta 52.250 kr. án himins. Þaö er hægt aö fá nokkrar tegundir af himnum á slik tjöld, t.d. einn sem nær um 1 m fram fyrir sjálft tjaldið og kostar hann 42.000 kr. Einnig er hægt aö fá himinn sem er fleyglaga aö framan, myndar n.k. hústjald og kostar hann 58.000 kr. Þá er Magni h/f einnig með framleiöslu á baömullartjöld- um. 3 manna tjald 2,6X1.2 m og 1,4 m á hæö kostar 43.000 kr. en himinn úr sama efni kostar 29.000 kr. og er hann opinn aö framan. 5 manna tjald 2,85X2 m og 1,8 m á hæö kostar 58.000 kr. en himinninn kostar 36.000 kr. Þá er einnig hægt aö fá á slikt tjáld himin sem nær um 1 m fram yfir sjálft tjaldiö og kostar hann 57.000 kr. Tjöldin frá Magna eru yfirleitt meö heldur hærri hliöum en hin tjöldin. — HR Létt göngutjaid meö yfirsegii. Þetta tjaid vegur a&eins um 3,5 kg. og hentar vel i gönguferöir. margar tegundir af sllkum burstatjöldum, þ.á.m. eitt 2 manna göngutjald l.2X2,4m og 1.2m á hæö. Þetta tjald sem er úr nælon vegur 3 kg meö himni sem nær algerlega utan um innra tjaldið. Þaö kostar 44.795 kr. út úr búö. 3 manna tjald úr segldúk meö hinmi úr næloni kostar 61.875 kr. Þessi tjöld eru all-miklu þyngri en nælontjöldin og vegur þetta um 9 kg. Það má einnig fá án segls og kostar þá þá 42.935 kr. Ef menn vilja svo fá sér stærra tjald þá eru til 5 manna tjöld sem kosta án him- ins 55.180 kr. Stæröin er 2X3 m en hæöin l,8m. Vega þau án himins 10.5 kg. Hægt er aö fá himin á tjaldiö og kostar hann 32.250 kr. Er hann þannig útbú- inn aö framan á honum er rennilás þannig aö hægt er aö bæta framan viö þaö fortjaldi sem kostar 31.650 kr. Seglageröin Ægir framlei&ir einnig tvær geröir af tjöldum úr baðmullardúk. 3 manna tjald sem er 1. 5X2,7m og l,5m á hæö kostar 37.700 kr. án himins og vegur þaö 7 kg. Ef menn vilja bæta viö himni sem nær um 1 m Tjald meö framlengdum og lok- uöum himni. Sllkt er oft mjög hagkvæmttil aö geyma útbúnaö og matarföng.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.